Fálkinn - 30.08.1930, Síða 12
12
F A L K I N N
Skrítlur.
-X-
Árið 1950:
— Mammn, mamma. Þarna er
villidýrl
-TDrottinn minn! Hefir komiö
jaröskjálfti — efía hefir konan min
ekifí bilnum út úr byrginu?
Vifí skulum athuga lxvaö verfíur
leikifí á konunglega leikhúsinu i
kvöld.
Björgunarmaðurihn: — Jeg vissi,
afí jeg haffíi sjeð yöur einhverntíma
áöur. Þjer erufí stúlkan, sem vann
meistaratignina fyrir fimm kiló-
metra stund!
Adam-
son.
107
Þegar Adamson
kastaði burt
flugriti friðar-
postulans.
— Það hlýtur að vcra versta
vinna, skipstjóri, afí gæta að því afí
kýraugun á skipinu sjeu öll lokufí,
i hvert skifti sem flóð er.
— IJeyrðuI Ilvaöa hávaði er uppi
hjá ykkur, — cruð þið afí flytja?
— Nei, það er bara hún mamma
og hann pabbi. Þau eru að ákveða
að sleppa þvi að fara í sumarfri.
— Pabbi, eigum við að fara aust-
ur á Þingvöll?
— Já, hvað segir barómetrið?
— Það vantar tvœr mínútur í
„Mjög gott“.
— I'yrirgefið þjer, stöðvarstjóri,
er þetta fjórtán-fimtán-Iestin?
—Það get jeg ekki sagt yður. Við
köllum það síðdegislestina.
dag segir hann, að 7 og 3 sjeu 10-
Hverjum fjáranum á maður að trúa?
— liara að jeg vissi hvort nokkrum
muni þykja gaman að heyra ræðuna
sem jeg sctti saman í gærkvöldil
— Þeíta kalla jeg nú söngmann-
Það sem hann syngur kemur fra
hjartanu.
— Ojá, en það er bara leiðinlegh
að það skuli koma út um nefið.
— Það er þó að minsta kosti ein
síða góð í skáldsögunni lians.
— Svo? Hana hefi jeg ekki sjeð.
— Seinasta síðan er góð. Hún er
auð.
:— Pabbi, hversvegna er hjóna-
bandið kallað heilagt?
— Það er vegna þess, drengur
minn, að það verða svo margir pisl-
arvottar i því.
— Við jarðfræðingarnir teljum
1000 ár ekki neitt.
Æ, mikill auli hefi jeg verið. Je#
lánaði jarðfræðingi 100 krónur *
gær.