Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1930, Qupperneq 1

Fálkinn - 27.09.1930, Qupperneq 1
16 siðnr 40 anra Reykjavík, laugardaginn 27. sept. 1930. RÁÐHÚSIÐ í KAUPMANNAHÖFN. 12. septcmbcr voru 25 ár liðin síðan Ráðluisið í Kanpmannaliöfn var vlcjt. Bygying Jtessi slóð lengi yfir. 1802 var byrjað að grafa fyr- ir grnnninnm, tveim árum seinna var hyrningársteinninn lagður, og eftir sex ár var byggingin komin svo langt að bæjarsljórnin gal scst f>ar að. Því var þó ekki lokið að fullii fyr en 12. sept. og var jxið þá vigt með mikilli viðhöfn. Ráðhúsið kostaði 6 miljónir króna. Það n;vr yfir 0000 fermelra og til byggingarinnar fóru 17.6't'f.OOO sleinar og 20.000 vagnar af steinlimi. Turninn er 105 mctrar að hœð. í byggingunni vinna hjerumbil 1000 starfsmenn. Að ofan birtist mynd af ráðliúsinu, sem þegar er að verða of lilið fyr- ir Kaupmannahafnarbæ, sem vex mjög ört. Til vinstri sjest turninn gnæfa við himinn, efst á myndinni fundasalur bæjarfulllrú- anna og sögulcgt málverk, scm á að sýna byggingu hússins — það sýnir múrara, sem er að leita ráða til byggingameislarans Martins Nyrop, neðst hálíðasalurinn og ráðsmaðurinn, sem sjer nú um btjgginguna, Nyrop Larsen,

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.