Fálkinn


Fálkinn - 27.09.1930, Síða 12

Fálkinn - 27.09.1930, Síða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. X- —-- Að hugsa sjcr að geta verið svona forvitinn. Stendur ekki frú- in þarna og er að tesa brjefin hús- bóndans. — Hjerna er götusöngvari, sem spyr hvort húsbóndinn vilji ekki rjetta sjer hjálparhönd. — Ómögulegt. Segið honum að jeg syngi ekki. Adam- son. 111 Adamson kann að ueiða\á flugu — Fyrirgefið þjer, hvað kostar hárklipping hjer? — Eina krónu. Ástfangni tannlæknirinn. Hún elskar mig af öllu hjarta — með sársauka. — Og rakstur? —- Þrjátíu og fimm aura. — Þjer þurfið ekki að stöðva skipið, skipstjóri. Látið þjer bara hattinn sökkva. — Hvenær er þessi póstkassi tæmdur? — Póstkassi? Altaf heyrir maður eitthvað nýtt. Nú hefi jeg verið hjer i þrjátíu ár og ekki haft hugmynd um, að þarna væri póstkassi. — Heyrið þjer, Stína. Hvað hald- ið þjer að hafi orðið af honum Pjesa. — Jeg veit ekki. Jeg hefi ekki sjeð hann siðan hann hjálpaði mjer við að brjóta saman gólfteppið. — Viljið þjer þá gera svo vel að Aðstoðarmaður töframannsins: — Jeg finn því miður hvergi gull- fiskana, en hjerna er dós með nið- ursoðnum laxi. Hún: — Jeg þekki sjómennina, þeir eiga kœrustu í hverri höfn. • Hann: Það er ósatt. Jeg á enga í Buénos Aires.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.