Fálkinn - 04.10.1930, Blaðsíða 10
10
F A L K ! N N
■ Það er óhjákvæmilegt
! að s.iónin vcikist mcð alclrin-
! um. En |)að cr hæíít að draga
■ úr aflciðinííunum ojí vcrnda
! aufíun.
■ / # .
S Komið O.a ráðfærið yður
■ við sjónlækiafrrcðinfíinn i
! LAUGAVEGS APÓTEKI.
E Allar upplýsiniíar, atluia-
■ anir ofí mátanir eru ókeypis.
VAN HOUTENS
konfekt og átsúkkulaði
er annálað um allan heim
fyrir gæði.
Silvo
silfur-
fægilögur
er óvið-
jafnanlegur
á silfur,
plett, nikkel
og
aluminium.
Japanskar
vörur í miklu úrvali
Versl. Hamborg
Laugaveg 45.
Fyrir kvenfólkið.
TQ
H a 11 a r.
Eins og óður
hefir verið sagt
er flauel notað
mest í höfuðfötin,
sem stendur. Litl-
ar kollur eru mik-
ið notaðar og nýi
hatturinn . með
tvöföldu börðun-
um, ennfremur
mjög barðastórir
liattar eins og
myndin sýnir.
Það sem einkenn-
ir þá alla er
að börðin eru
skökk, annað
barðið minna en
hitt, er það mjög
„klæðilegt". Aðal-
litirnir svart,
flöskugrænt og
bordeaux. Til
skrauts eru aðal-
lega notaðar
spennur, steinar
Ofí fjaðrir.
ÁSTARBRJEF FYR OG NÚ
Það er bæði ilt og erfitt að stíla
ástabrjef. Við snúum pennanum aft-
ur og aftur áður en við erum búin
að finna rjettu orðin, og við stryk-
um og strykum yfir þangað til ekk-
ert er orðið eftir og rífum það loks
í sundur og hringjum hcldur upp.
Brjef þeirra sem á eftir fara eru
frá ýmsum timum. Hvert þeirra líkar
best?
Egyptalandi 1000 árum fyrir Krists
burð.
Höllin bak við hafið svarta.
Lótusblómstur hjarta míns!
í návist þinni finst mjer jeg vera
vafinn angan balsamblómstursins.
Ástin min, þrællinn, sem er svo
hamingjusamur að mega bera þessi
boð til þin, sem vott um tilbeiðslu
mína, færir þjer einnig lcrystalsflösku
fulla af sterku svefnmeðali. Ó, töfr-
andi mey, heltu úr benni i kveld-
drykk liins stranga föður þíns, sem
gerir gys að ástum okkar.
Jeg bíð drotningar minnar við
musteri Isis þegar máninn líður yfir
liljubeðin.
Jeg bíð fullur angistar þangað til þu
kemur. Komdu, annars verð jeg að
deyja.
Þinn auðmjúki þræll
Mentu-Ra.
Frakklandi árið 1200.
Chateau de la Passe, Aquitaine.
Til Marguerite hinar óviðjafnan-
legu.
Greifafrú, fagra ástmey min. Hjarta
mitt er þrungið af ást til yðar. Það
brestur ef þjer ekki veitið mjer hylli
yðar.
Fagra mey, sem jeg tilbið. Þjónn
minn, sem færir yður þetta brjef,
mun einnig færa yður hring. Berið
hann, og leyfið mjer i burtreiðunum
á morgun að gerast svo djarfur að
nota liti yðar svo allir sjái.
Allir heilagir gæti yðar.
Jeg er, fagra mey, yðar trúi ridd-
ari.
Henri de la Champagne.
England árið 1700.
Pamela iaín.
Frú, síðan jeg í fyrsta sinn leit
andlit yðar hefi jeg verið blindur
fyrir allri fegurð. Þegar jeg er með
yður verð jeg svo gagntekinn af öll-
um yðar fögru eiginleikum að jeg
get varla opnað munninn, þó mjer
annars sje ekki máls varnað..
Vinir mínir gera gys að þögn
minni, en hver getur lifað í tilbreyt-
ingarleysi daglegs lifs þegar ör
Cupidos stendur í hjarta hans?
Trúið mjer frú, um kveldið þegar
jeg hitti yður í fyrsta sinn á dans-
leiknum hjá Squire Podgrace og var
svo hamir»gjusamur að stiga einn
dans með yður, fanst mjer jeg vera
kominiy til Paradísar.
Öll örlög mín liggja í litlu hend-
inni yðar. Jeg er Ieiðitamur, en bið
yður að espa mig ekki.
Jeg er frú, auðmjúkur þjónn yð-
ar.
Samuel Susceptible.
Ameríku 1930.
lOOth Street, New York.
Kæra lambið mittl
í gærkveldi þegar jeg kysti þig
hjá Silas I.. Jinks, fanst mjer jeg vera
kominn í annan lieim.
Hvað scgirðu um að koma með mjer
dálitinn túr á mótorhjóli.- Jeg verð
niðri á horr.inu kl. 5.
Bless..., á meðan.
Bob B. Ware.
-----x----
Mussolini er alt af að reyna að
fjölga mannkyninu i ítaliu og býður
ungu fólki sem vill gifta. sig ýms
fríðindi. Eru háldnir ákveðnir gift-
ingadagar og þyrpist fólkið þá i
lijónaband. Nýlega var haldinn gift-
súkkulaöiðer að dómi
allra vandlátra hús-
mæðra langbest.
Alíslenskt fyrirtæki. ,
Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.
Hvergi betri nje áreiðanlegri viðskifti.
Lcitið uyplýsingn hjá næsta umboðsmanni.
ingardagur i Róm og skömmu síðar
annar í Trieste. Giftust þar 72 „pör“
-og fengu öll ókeypis þriggja daga
brúðkaupsferð til Rómaborgar.
----x----