Fálkinn


Fálkinn - 11.10.1930, Blaðsíða 9

Fálkinn - 11.10.1930, Blaðsíða 9
F A L K I N N 9 Þegar litið er á myndina til vinstri virðist svo í fljótu bragði, að mennirn- ir sem þar sjást væri að veiða fiðrildi. Þetta er þó eigi svo. Þeir eru að iðka íþrótt, sem er mjög al- menn í Ástralíu. í síðasta mánuði fór fram við Long Island kappsigl- ingin um Ameríkubikar- inn, sem er frægastur allra verðlaunagripa í heimi fyrir kappsiglingar. Ameríkusnekkjan „Enter- prise" vann, en hið nýja skip tekonungsins Sir Thomas Liptons beið ósig- ur. Myndin er af „Enter- prise“. 1 stórborgunum getur stundum ver- ið erfilt að halda götunum opnum fyrir umferð, einkanlega ef eitthvað er á seiði, sem almenningur vill sjá. Oftast nær veit lögreglan um slíka viðburði fyrir fram og er þá sent lið á vettvang til þess að varna fólki að kakkast saman og tálma umferð- inni. En nýlega varð lögreglan of of sein á sjer. Svo bar við að brúð- kaup var haldið í einni kirkju Lundúnaborgar og áður en nokkur vissi var kominn svo mikill mann- fjöldi fyrir utan kirkjuna, að öll umferð teptist. Ástæðan til þess var sú, að það hafði borist út um borg- ina, að brúðguminn væri helmingi lengri en brúðurinn. Og slík brúð- hjón þurfti fólk vitanlega fyrir atla muni að sjá. waag, sem flutti lík Andées og Strindbergs frá Hvítey til Tromsö. Á myndinni til vinstri sjest m. a. sleðinn, sem fanst hjá líkunum en á myndinni til hægri kassarnir með líkunum. Eru þeir vafðir innan í segl.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.