Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 1

Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 1
16 slður 40 aora Reykjavík, laugardaginn 1. nóv. 1930. 44. UR LANDI CAROLS KONUNGS. Um allan lieim hefir mönnum orðið mjög tíðrætt um Rúmena í sumar, vegna þess að þeir hafa tekið i sátt aftur liinn afsetta ríkis- erfingja sinn, Carol, og gert hann að konungi, en vikið frá völdum Michael syni lians, sem tekinn var lil konungs 6 ára gamall í hitti- fyrra. Rúmenar eru bændaþjóð og þegar bændaflokkurinn komst til valda í sumar, Ijet hann Jmð verða silt fyrsta verk, að kalla Carol heim úr úllegðinni. En ýmislegt bendir á, að Carol muni ekki verða vinsœll af bœndaflokknum til lengdar og er talið mjög óvíst, að hann sje scí maður, sem Rúmenar þarfnast mest. — Að ofanverðu til vinstri sjest á myndinni rúmenskur bóndabær, en t. h. fólk að safnast iil kirkju í rúmensku sveitaþorpi. Að neðan t. v. rúmenskir bœndur en til hœgri brúðkaupsgestir í sveitaþorpi rúmensku.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.