Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 16

Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 16
16 P A L K I N N ■mmiiiuimmiiiiiimimiimimmmimmiiiiiiimiiiiimiiiiiiimiiiiiiMiiiiimHiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiuimiiiiiimiH S m m m Tuxhammótorar eru fyrir löngu orðnir lieimsfrægir þeir eru viðurkendir sem þeir sterkustu, sparneytnustu, og í alla staði liinir ábyggilegustu mótorar scm tii eru. Tuxhammótorarnir eru allir með loftgangssetningu, og scltir í gang með einu einasta handtaki. Aðaláslegin í Tuxhammótornum eru innilukt, ryk og vatnsþjett keflileg frá hinni heimsfrægu S. K. F. verksm. Þægð og lipurð Tuxhammótorsins ber af öllum, enda gengur hann eins liðlega og besta eimvjel. Útgerðarmenn kaupið aldrei mótor án þess að afla yður fyrst uplýsinga um Tuxham. Við erum einkaumboðs- menn verksm. á Isiandi og gefum fúslega allar upplýsingar Útvegum alla varahluti beint frá verksmiðjunni. Tuxham báta ob laudmótorar 1 oo 2 cylindera 7' ~ ' Mótorbátar! Kristjánsson & Co. P. 0. Box 727 Símnefni: Eggert Við útvegum einnig allar stærðir af mótorbátum frá Frederikssunds Skibsværk, Frederikssund. — Bát- arnir eru smíðaðir úr eik og eru að efni og frágangi eins vandaðir og auðið er. Skipasmíðastöð þessi liefir selt liingað á fjórða hundrað báta. Sökum þess hve mikil eftirspurnin er eftir þessum bátum, ættu þeir, sem ætla að kaupa báta á næsta ári, að senda okkur pantanir sínar sem fyrst, með því móli geta þeir fengið þær afgreiddar á þeim tíma, sem þeir óska Svörum öllum fyrirspurnum um hæl. Eggert Sími 1317 (3 línur)

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.