Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 12

Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 12
12 F A L K I N N Skrítlur. -x- Adam- son. 116 Adamson dettur gott ráð i hug. — Ó, Pjetur, hœttu nú að drekka, — mín vegna! — Hvernig í ósköpunum dettur þjer í hug aö halda að jeg drekki þín vegna? — Alt er óbregtt frá þvl að við vorum hjerna seinast. — Já, meira að segja hatturinn minn er sá sami. Vinnustúlkan: — Jeg œtla að segja upp vistinni frá mánaðarmótum og svo œtlaði jeg að spyrja um leið, hvort aðalhreingerningin mætti ekkt biða þangað til í nœsta mánuði. Sonur skáldsins: Að þú skulir nenna því, pabbi, að sitja við að skrifa sögur dag eftir dag, þegar þú getur fatið i bókabúðina og keypt stóra bók fyrir eina krónu. KONA VEIÐIMANNSINS: — íla—- er það satt að þú hafir drepið þenna fisk aleinn? — Sleptu þessum kaðli og komdu með mjer. — Nei, skipstjóranum mundi ekki Ilka það. — Hversvegna? — Vegna þess að hann hangir í kaðlinum. — Er ómögulegt að losna við þetta eilífa ráp i yður? — Jú, frú. Hjerna hefi jeg þræl- sterka ryk lustara. — Hjer hefir ekki komið dagblað l eldhúsið síðuslu vikuna. — Maður skyldi ætla, að hjóntn Ijetu binda þau inn. Þvottaþurkun árið 1950. — Hæ, Jón. Rjettu út hendina og blistraðu. Við þurfum að snúa fyrir horn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.