Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 4

Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 4
F Á L K I N N I siimcir hefir verið unnið að hafn- argerð á Akranesi og sýna mgiul- irnar hjer lil vinstri jbað sem komið er af hafnargarðinnm. Geta linubát- ar lagst við hann nú þegar, en ráð- gert er að hann verði miklu lengri. Akurnesingar liafa lagt sig fram um að koma þessu nauðsgnjafyrirtæki í framkvæmd og tekið á sig mikl- ar fjárhagsbgröar vegna hafnar- málsins, enda má segja, að j>að sje þgðingarmesta fgrirtœki þessa kaup- túns, sem að svo miklu legii á til- verii sína undir sjósókn, að eignast sæmilcga höfn. Er líklegt að með hafnargerðinni hefjist ngtt tímabil l sögu Akraness, þvi að hafnlegsið þar hefir stórum heft útveg Akur- nesinga. Steinn Eiríksson og Kristín Halldársdóltir i Oddhól á Rangár- völlum áttu gullbriíðkaiip 16. f. m. Bjarni Björnsson leikari var einn þeirra íslendinga, sem komu frá Ameríku í sumar og hafa sest hjer að.Ilefir Bjarni verið alllengi fyrir vesian og m. a. dvalið hálft fjórða ár í Holly- wood og leilcið í kvikmyndum. einnig hefir hann ferðasl víða um íslendingabygðir og haldið skemtanir. 1 næslu viku ællar Bjarni að láta Reykvíkinga til sin heyra. Iieldur hann skemli- kvöld, segir sögur og syngilr vís- ur. Minnast menn Bjarna frá fyrri árum er hann hjelt skemti- kvcld sín og hermdi eftir.Lík- legt er að Bjarni hafi ekki glcyml þeirri list ennþá; en það kemur nú bráðlega í Ijós. Mynd þessi er af dönsku dans- fólki, Helmi og Axel René, scm nykomin eru hingað og sýna listir sínar á Iiótel ísland. Hafa þau dansað á ýmsum slærri gildaskálum erlendis við hinn besta orðsiír og má vænla þess, að Reykvíkingum þyki nýnæmi að list þeirra. Það er nú komið á daginn, að hinn frægi rithöfundur Edgar Allan Poe hefir líka verið málari. Hafa þrjár myndir eftir hann fundist og eru nú boðnar lil sölu fyrir of fjár. ---x---- Jón Jónsson, járnsmiður frái Skipholti varð sextugur 16. f. m. Tómas Tómasson, snikkari í Reykjavík varð fimtugur 16. f. m. Jóhanna Jónasdóttir, Valnsnesi, Keflavík varð sjötug 20. f. m. Slípivielar. fyrir rakvjelablöð nýkomnar á Laugaveg 2. Slípa blöðin á öllum 4 hliðum og gerir gömul blöð sem ný. í Mariukirkjunni í Lúbeck er Or- gel, sem líklega er hið elsta, sem til er i heiminum. Það er smíðað ár- ið er 1504 og er þvi yfir 400 ára gamalt.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.