Fálkinn


Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 13

Fálkinn - 01.11.1930, Blaðsíða 13
P A L K I N N 13 ■iiiiiifiiiiiiiiitiiiiiiuiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiia ■m mrn SELVA er þvottadnltið sem allslaðar ryður sjer tll rúms. Kanpmenn og Kaupfjelög pantið það hjá umboðsmönnum verk- smiðjunnar Garl Sæmnndsson & Co., Pósthnsstræji 13 — Síml 379 ftiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiimiiiimS Nýtísku „NATI0NAL“ peningakassar, verð d. kr. 360.00. Sjerhver verslun stór eða smá, hefir not fyrir peningakassa, okk- ar kassar eru svo ódýrir og með svo góðum greiðsluskilmálum, að allir kaupmenn geta eignast þá. . „NATIONAL“ peningakassar. .. Einkasali á íslandi, Færeyjum og Danmörku. EMILÍUS MÖLLER. Umboðsmaður á íslandi: GGORG CALLIN, Hafnarstræti 5, sími 1987. Best að auglýsa í Fálkanum ASKA. Skáldsaga eftir Grazia Deledda. „Fegursta vallarsóley óx á grænu gróandi túninu. Öll blómin dáðust að fegurð hennar, en einkum var það þó dálítill fífill, sem óx í nánd við liana, mjósléginn og lítill fyrir mann að sjá. Haun þjáðist af ást til sóleyjarinnar fögru. Og sjá, yndisfagran sumardag nokkurn gekk uug stúlka um túnið sleit upp sóleyna, kysti hana og festi hana á barm sjer, en um leið stje hún ofan á vesalings fifihnn án þess hún tæki eftir þvi. .En fífillinn var ánægður yfir þvi að mega deyja fyrst hann ekki gat lengur fengið að vera í nánd við sóleyna, sem hánn unni“. Þegar skáldið var búið að lesa upp kvæði sitt l'anst honum hann vera óvenju hryggur og kvíðinn. í stað ungu stúlkunnar fanst lion- um hann sjá riddaraliðsforingja með uppsnú- ið efrivararskegg. Hann braut saman blaðið en var lengi á háðum áttum um hvort hann ætti að senda það eða ekki. Hvað skyldi Margherita hugsa? Myndi hún fá kvæðið. Jú, því þegar pósturinn sló hin venjulegu þrjú högg á dyrnar, þung eins og högg örlaganna, var Marglierita vön að lilaupa fram og taka á móti brjefunum. En til þess þurfti liún auð- vitað að vei'a lieima, þegar pósturinn gekk um, en það var að jafnaði um hádegisbilið og á kveldin. Um hádegisbilið var liún áreið- anlega lieima, það var þess vegna nauðsyn- legt að leggja brjefið strax í póslkassann. Sóttkendur Iiiti greip Anania. Hann hugsaði sig ekki lengur um en gekk hiklaust út og reikaði eins og maður, sem gengur 1 svefni um dimmar og þögular göturnar. Fyrir inn- an hina lirörlegu múra kringum útihús bænd- anna hjeldu hanarnir áfram að gala, það var myglulykt í röku loftinu, vesalings hökunar- kona, sem var á heimleið frá liinni erfiðu vinnu sinni gekk þvert yfir bakgötu eina. Fótatak tveggja riddaraliðsmanna glumdi á ateinbrú Corsons, annars var ekki nokkur vera sýnileg og alger kyrð ríkti. Auania laumaðist meðfram múrunum. Hnnn var hræddur um að einhver kynni að sjá sig og þekkja sig þrátt fyrir myrkrið. Strgx og hann liafði lagt hrjefið í póstinn fór hann að hlaupa. En liann gat ekki farið heim, honuin fanst hann mundi kafna, hann vildi fá sjer friskt loft, vera út í frjálsu umhverfi. Hann gekk fyrst niður eftir Oroseiveginum, síðan upp eftir meðfram ökrunum, og fyrst þegar liann var komin að rótum Orthobene þandi hann út brjóst siti og andaði að sjer næturloftinu með fláum nösum eins og fol- ald sem búið er að slíta sig laust. Hann lang- aði til að lirópa liátt af gleði og sársauka. Það byrjaði að daga. Ljettar bláleitar þoku- slæður lágu yfir hinum döggvotu dalverpum, seinustu stjörnurnar hurfu fyrir morgun- roðanum. Án þess að vita hversvegna end- urtók Anania orðin: Care stelle dell’ Orsa io non credea .... og reyndi að gleyma því, sem hann hafði gert, þó að hann væri svo glaður yfir því, að hon- um nærri því liði illa. Hann byrjaði að klifa upp Orthobene, hann sleit upp lauf og grastægjur, liann kaslaði steinum og hló, Jiað var eins og hann væri viti sinu fjær. Jurtir og grös ilmuðu, himin- inn bak við hin’a umfangsihiklu heiðbláu brún Monte Albos fjallsins var á Mtinn eins og alpaf jóla. Ananía nam staðar á liellu einni og horfði á hinn víðáttu milka fjallahring, sem farin var að roðna af dagsbirtunni og varð hugsi. Verið ])ið sæl! Á morgun var hann kom- inn á bak við fjöllinn, og Margherita myndi árangurslaust hugsa um hinn ójiekta fífil, sem elskaði hana og sem var — hann sjálfur. Nú heyrði hann dálítinn fugl tísta í hreiðri sínu, inni í steineik í fjaílinu og í tónum þess titraði blærinn, sem hvíldi yfir þessum ein- manalega stað. Anania kom í hug haustmorg- un einn, fuglasöngur fyrir langa löngu síðan í votu laufi kastaníutrjánna, uppi í háu fjalU úti við sjóndeildarhringinn, og liann sá enn- J)á fjTÍr sjer i liuganum lítinn dreng, sem stökk glaður fram af fjallshrúninni, án þess að vita um hin sorglegu örlög, sem biðu lians. „ Núna er jeg líka ánægður yfir því að mega fara burtu“ hugsaði liann með sjer, og ennþá er jeg í sömu óvissu um það hvað mín bíður“. Hann kom lieim aftur fölur og niður- dreginn. — En livar hefirðu verið, galanu meu (drengurinn minn) spurði zia Tatana. Hvers- vegna fórstu út fyrir dögun? — Gefðu mjer kaffi! sagði hann önugur. — Hjerna er kaffið, en hvað gengur að þjer, elsku litla hjartað mitt? Þú ert náfölur;, reyndu að vera rólegur, svo þú verðir ekki svona aumingjalegur þegar þú ferð að hitta guðföður J)inn. Hvað er þetta? Þú hristir höf- uðið? Ætlarðu þá ekki að fara til guðföður Jnns fyrir hádegið? Hvað ertu að horfa á?- Hefir komist maur í kaffið þitt? Hann starði viðstöðulaust á litla rauða boll- ann með gullröndinni, sem enginn notaði annar en liann. Vertu sæll litli bolli! Bara einn dag ennþá, og svo er jeg farinn. Tárin. komu í augun á honum. ; — Jeg ætla að fara seinna til verndara mins, nú ætla jeg að enda við að búa mig úþ hann sagði það svo lágt, eins og hann væri að tala við bollann. Og ef við nú ekki sjáumst aftur? sagði hann við zia Tatana. Ef jeg nú dæi áður en jég kæmist aftur? Það væri ef til vill betra .» Hversvegna á maður að lifa svo lengi? Fyrst að maður á annað borð verður að deyja, er alveg eins gott að deyja strax. Zia Tatana leit á liann brá fyrir sig kross- marki í loftinu og sagði: — Hefir J)ig dreymt illa í nótt? Hversvegna talarðu svona htla klippta lamb? Er þjer ilt í liöfðinu ? — Þú skilur ekki neitt! hrópaði hann og stökk á fætur. Hann fór inn i herbergi sitt og tók að koma fyrir bókum sinum og kærustu gripum í dá- litla tösku. Ósjálfrátt drógust augu lians að opnum glugganum, út um hann sást hausb himiriinn eins og marglitur dúkur, ljós sljetta og hlátt vatn. Hverning skyldi útsýnið verða úr herberg- inu sem hann fengi í Cagliari? Hafið? Hafið sjálft, óendanleg blá sljetta og óendanlegur hlár liiminn. Alt hið bláa, sem liann sá og sem liann hugsaði urn gerði honum rórra innanbrjósts hann iðraðist þess, að hafa stygt zia Tatana, en hvernig átti liann að fara að gera að því? Já, liann vissi að liann var vanþakklátur. En skap er skap og lætur ekki skipa sjer fyrir. En liann vildi þó ekki vera vanþakklátur inst inni, nei aldrei! Hann henti frá sjer töskum, bókum og öskum og hljóp út í eldhúsið, þar sem hin góða zia Tatana var að sópa, hrygg á svipinn, ef til vill hugsaði hún um liin styggi,- legu orð „klipta lambsins“. Hann hljóp til

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.