Fálkinn


Fálkinn - 15.11.1930, Page 9

Fálkinn - 15.11.1930, Page 9
FÁLKINN 9 Frá Cuba, lýðveldinu frjósama i Vestur-Indíum, hafa borisi ýms líðindi undanfarnar vikur, sem benda í þá átt, að borgarastyrjöld sje að hefjasl þar. Oft hefir vcrið óeirðasamt þar. Þannig gaf Cuba tilefni til þess að um síðustu aldamótað Spánverjum og Ameríkumönnum lenti í ó- /riði, sem lauk með sigri Bandaríkjamanna. 1901 varð Cuba sjálfstætt lýðveldi en Bandaríkja- menn /engu ýms forrjettindi þar. Óeirðirnar núna stafa af því, að þjóðernissinnar og komm- únistar telja Machado forseta of eftirgefanlegan við auðkýfinga Bandríkjanna. Hjer á ~mynd- inm sjest nokknr hluti höfuðborgarinnar, Havana, með þinghúsinu í miðju. Kostaði það 17 miljónir dollara. Á myndinni hjer að ofan sjesl Lappoforinginn Viktori Kosola en að neðan Mussolini. Hefir því verið veitt eftirtekt hve þeir sjeu líkir í andliti, enda virðisl Kosola vera að reyna að stæla Mussolini í sijórnmálum. Myndin hjer til hægri er af grindinni úr R 101, sem fórsi i Frakklandi í byrjun október. Sjerfræðingum kemur saman um, að skipið hafi verið ofhlað- ið er það fórst og að öðru leyti svo gallað að byggingu til að óvit hafi verið að senda það í ferðina. Ilafa nú verið rjettar- höld í London út af slysinu og m. a. fengu Bretar Zeppelin- stjórann dr. Eckener iil þess að koma til London og segja álit sitt um málið. Neðsta myndin til hægri er tek- in við Skeppsliolmen í Stock- holm þegar [allbyssubáturinn Svensksund lagði þar að til þess að skila af sjer líkum Andrée flugmanns og fjelaga hans. Ilafði löng báíabryggja verið bygð út að skipinu og sjást neðst á henni kislur hinna látnu pólfara, sem eftir 33 ár komu aftur heim til fósturjarðarinnar.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.