Fálkinn


Fálkinn - 21.02.1931, Page 12

Fálkinn - 21.02.1931, Page 12
12 F Á L K I N N Skrítlur. Hversvegna er drengurinn gkk- ar i svona skrítnum köflóttum föt- um? ■ Til þess að fólk geti sjeð, að hann er sonur okkar. Slöktu Ijósið, A'lfredí Alveg? {-b—- — Halló, er það útvarpsstöðin? Viljið þjer ekki biðja söngvarann að syngja ekki svona hátt — hann vek- mína sjálf það sem eftir er dagsins. Adamson er lítill og það kemur sjer vel i hnefaleiknum. Hjá Eskimóum. — Aldrei hafa jólalcertin verið eins góð á bragðið og núna. ur börnin. ■ ■— Brunaliðsmaður. Þjer megið til að bjarga Rembrandtinum mínum. — Sjálfsagt, í hvaða herbergi sef- ur hann? Gœttu að þjer, Jón. Þú skvettir a mig. Balletdansmœrin, sem er að 'læra á skíðum. — Nú er ekkert eftir til að þvo upp, svo að jeg má víst eiga vinnuna — Andstœðingur yðar vill vera i 30 metra fjarlœgð og nota skamm- byssur. — 30 metra fjarlœgð samþykki jeg. En jeg vil helst nota korða. .. Þú ivttir að sjá lwernig þeir þjóta áfram á skautunum en jeg bíð hjerna, krókloppinn á fótunum. Á kvikmyndasýningu. — Mjer finst þessi ungi maður, sem leikur aðalhlutverkið vera alveg afleitur. Það er sonur minn. — Nú — Það er vitanlegá leik- stjórinn sem á sökina. — Hann er maðurinn minn. — Ja, svo. En hann getur náttúr- lega ekki 'við neitt ráðið, þegar hann fœr gjörónýtt leikrit til að sýna. — Það skrifaði jeg.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.