Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Page 2

Fálkinn - 04.04.1931, Page 2
2 F A L K I N N ----- QAMLA BIO ------- Lannfarþeginn. Páskamynd 1931 Skopleikur í 10 þáttum Aðalhlutverk leika Harold Lloyd Barbara Kent. Alveg ný mynd, óslitin, verður sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. PROTOS RYKSUOUR PROTOS-ryksugur eru búnar til hjá Siemens- Schuckert, stærstu raf- tækjasmiðju Norðurálf- unnar. — — Meira sogmagn en nokkur önnur, sem seld er svipuðu verði. — Fæst hjá raftækjasöl- um. Reynd heima hjá kaupanda. Kr. 195.00 NÝJA BÍO Munardraumar. Páskamynd 1931 Skemtileg ástarsaga tekin af Fox, undir stjórn David Butler. Aðalhlutverk: Janet Gaynor og Charles Farell hinir vinsælu og skemtilegu leikendur. Sýnd á annan dag páska! Soffíubúð i ■ ■ ■ ■ ■ S. Jóhannesdóttir. ■ s í Verðfall mikið hefir nú orðið á í : vefnaðarvörum Qg fatnaði hjá S S bestu verksmiðjum og verslunar- : ; húsum erlendis. SOFFÍU- j S B Ú Ð sem hefir verslanir bæði ; jj i Reykjavík og á ísafirði og er j 5 ein af stærstu og bestu vefnaðar- ■ 5 vöru og fataverslunum landsins, ■ ■ hefir þvi strax lækkað verð á ■ ■ öllum vörum sem fyrir lágu. Vor ■ ■ og sumarvörur eru nú teknar upp ■ | á hverjum degi og hafa þvi þess- ■ ■ ar verslanir nú meira úrval fyr- ■ ■ ir lægra verð en þekst hefir, sið- ■ ■ an fyrir strið. Öllum sem eitt- ■ ■ hvað þurfa að nota vefnaðarvör- • : ur hvort heldur er lil fatnaðar • • eða heimilisþarfa eða tilbúinn : : fatnað liverju nafni sem nefnist • • er því ráðið til áð koma við i jj S o f f í u b ú ð. ■ í Reykjavík eða á ísafirði. " LEIKHÚSIÐ ....— HÚRRA - KRAKKI! Bráðfyndinn gamanleikur í 3 þáttum. Sýning annan í páskum í Iðnó kl. 8. Talmyndir. LAUNFARÞEGINN. Gamla Bio sýn- ---------------- ir á annan dag páska nýjamynd með Harold Lloyd. Að hann leiki að- aðhlutverkið þarf ekki að taka fram, þvi að hvenær gerir hæstlaunaði kvikmyndaleikari heimsins annað? Harold er afgreiðslmnaður i skó- verzlun og er ákaflega áhugasamur um að sýna sem mestan dugnað í starfinu til þess að þóknast eigand- anum og fá betur launaða stöðu. En eins og oft vill verða hjá honum er hann stundum of áhugasamur og fer ýmislegt í liandaskolum hjá hon- um. — Vitanlega kynnist Harold stúlku, því að það er ekki gott áð maðurinn sje einn; hún heitir Bar- bara og er leikin af nöfnu sinni Kent, en ekki vill forsjónin lofa þeim að unnast í friði og mikið af myndinni sýnir einmitt hve mikið Harold Iegg- ur í sölurnar til þess að ná samfund- um við hana. — Eins og vant er lendir Harold í hinum ægilegustu mann- raunum, sem ná hástigi sínu þegar ZEISS IKON Box Tengor er besta myndavélin. Stærð: 6x9 c/m. Verð 20 kr. Biðjið um verðskrá. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Björnsson) Reykjavík. — Box 304. Fiskábreiður (Vaxíborinn dúkur). Saumum allar stærðir eftir því sem um er beðið ódýrast. Veiðarfæraverslunin »Geysir«. honum er kastað fyrir borð úr flug- vjel í póstpoka og lendir á „stillads“ sem er við 17. hæð á einu húsinu i borginni. En Harold lifir alt af og fær Barböru. Mynd þessi er svo til nýkomin á markaðinn og er liin eina talmynd Harold Lloyds frá síðasta ári. Hún hefir nýlega verið sýnd í höfuðborg- Framh. á bls. 19. Úr myndinni ,,Mmiardraumar“ í Nýja Bió.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.