Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1931, Síða 9

Fálkinn - 04.04.1931, Síða 9
F A L K I N N 9 . o O""llllln' O""lllllii' O Illllii" O ""llllln"O ""lllllii"O""llllln"O Illli'" O""Hllln'O 1 =-------- ÚTLAGINN. = 1 ? EF O Saga eftir LARSHANSEN. O O o Norska sjómannalieimilið í Brooklyn er við Cai’olstræti, rjett við Carol Park. I hverfinu við göturnar Courtstræti, og Hamil- ton Avenue, Smiðsstræti og á- fram niður að höfninni, liefir margur norðurlandabúinn endað líf sitt og síðan verið jarðaður sem „óþektur“. Á gatnamótum Hamilton Ave- nue og Smiðsstrætis stóð ungur niaður ljósliærður, hálfþritugur á að giska. Hann hjet Sigurður. Atvinnulaus hafði liann verið síðasta árið og flækst um þarna í borgarhverfinu, og sultur og neyð liafði þrásinnis relci'ð liann út á braut glæpanna. Meðan Sigurður stóð þarna skaut tveimur verum upp úr kjallarahálsi, og eftir útliti þeirra að dæma mátti liiklaust skipa þeim í þann flokk norð- urlandahúa, sem að jafnaði enda æfiferilinn, sem „óþektir“. Báðir þessir mannræflar skim- uðu kringum sig með því flótta- lega augnaráði, sem einkennir glæpamanninn, og um leið og annar þeirra stakk tíu doUara seðli í lófa Sigurðar livíslaði hann: — Sjáðu til þess, að þú komist hið bráðasta í burt frá Brook- lyn! Og svo hurfu þeir báðir eins og skuggar bak við eina ruslakistuna af mörgum, sem standa á götunum í Brooklyn. — — Fáum árum seinna skaut Sigurði upp í einni borginni á Kyrrahafsströnd. Eftir átliti hans að dæma, vegnaði honum ekki betur nú en þegar liann fór frá Brooklyn, en bjarti yfirlit- urinn og ljósbláu augun voru aiveg eins og þegar hann livarf að heiman frá Noregi. Nú var agfangadagur jóla. Sigurður reikaði aleinn og yfirgefinn fram lijá Goldmanns-skipa- kvínni, milli langra raða aí’ vöruflutningavögnum járnhraut- anna, sem náðu meðfram óend- anlega löngum hafnarbökkun- um. Klukkan var átta þegar hann komst inn i Marionstræti. Hann beygði til liægri í áttina til sjó- niannaheimilisins. ómur af jóla- sálm harst að eyrum lians. Hann gekk að glugganum. Staðnæmd- ist þar og hlustaði um stund. Svo opnaði hann dyrnar og gekk inn. Sjómannapresturinn, lengst inni í salnum, tók sjer málhvíld og kinkaði kolli til Sigurðar, sem hafði staðnæmst innan við dyrn- ar. Presturinn kom sjálfur rak- leitt tiF lians og bað hann um að koma innar og tók svo í hönd- ina á honum og teymdi hann inn að auðum stól, — þeim eina, sem ef tir var þar innfrá, og sem prest- urinn sjálfur liafði setið á. — Sestu drengur minn! sagði presturinn, og hjelt svo áfram ræðu sinni. Þetta var fyrsta jóla- kvöldið, sem Sigurður liafði halchð hátíðlegt síðan lian fór að lieiman. — — — Þegar voraði náði Sig- urður ráðningu á skip, sem var i förum til Alaska. Þar norður- frá eru þúsundir Norðmanna — yfii’ sumartímann. Þeir fara þangað í apríl og koma aftur þegar líður á liaustið. Meðal þessara þúsunda eru ýmsir, sem í Alaska alla sína æfi. Maður sjer þá, hittir þá og lalar við þá. Flestir eru unglingar og lijá mörgum ei; þetta fyrsta sumar- ið, sem þeir hafa ekki verið heima i Noregi, en þarna eru líka gráhærðir öldungar,semhafa slitið sjer út á vinnunni í Alaska. Þarna eru mörg hundruð manns, sem liafa unnið og þrælkað norð- ur þar í 40—50 ár; fara á haust- in suður í Bandarikin og drekka þar upp ágóðann í skyndi og lóna svo það sem eftir er vetr- arins, þangað til aflur er færi á að komast norður. Sigurður várð einn af þessum mörgu. Hann kom aldrei á sjó- mannaheimilið nema á aðfanga- dagimi. En þá kom liann altaf. Það liafði ekki brugðist þessi þrettán ár, sem liann liafði farið tíl Alaska. Og liann var nákvæm- lcga eins nú, og hann var í fyrsta sinn, sem liann steig fæti sín- um inn á sjómannaheimilið forðum. Einasta breytingin var sú, að hann liafði megrast og fölnað með hverju árinu sem leið. — Eftir margra ára starf sam- fleytt við sjómannaheimilið var prestinum loks veitl hálfs árs leyfi til þess að fara til Noregs og hvíla sig um stund. Því að prestur þessi var norskur. En til Noregs hafði hann ekki komið, síðan hann var kornungur. Nú var liann orðinn gamall og grá- hærður. Það er varla vert, að reyna að lýsa tilfinningum þeim, sem bærðust í hrjósti hans, þeg- ar hann sá norsku fjöllin rísa ár hafi, át við sjóndeildarliring- inn. Meðan liann dvaldi í Noregi kom hann meðal annars þangað, sem Sigurður var í heiminn bor- inn. Móðir Sigurðar hjó ennþá í kotinu sínu, langt úti á nesi. Hún var orðin sjötíu og fimm ára. Einasta gleði hennár og á- liægja voru brjefin, sem hún liafði fengið frá Sigurði. Að visu hafði hún eklci fengið nema eitl á ári, og það liafði verið skrifað á sjómannalieimilinu á aðfanga- dagskvöldið, en öll þessi þrettán brjef hafði lián geymt eins og dýrmætan fjársjóð. Nú liafði liann komið þarna í nágrennið sjálfur sjómannapresturinn, svo að nú væri hest að hver sem vildi spyrði liann um, hvort hann Sigurður hennar væri ekki dug- andi maður og í góðu áliti þarna vestur í Ameríku, jafnvel þó að hann, veslings drengurinn hefði ekki tækifæri til að skrifa henni nema rjelt á aðfangadaginn. Hún opnaði skattliolið sitt og tók fram þrettán lirjef, og svo gekk hún rakleitt til sjómanna- prestsins. Það var áreiðanlegt, að hann hafði vanist því um æfina, að verða að segja hinum og öðr- um sorgarfrjettir, en ná hrást bonum dugur til þess, er liann sá gömlu konuna koma, svona örvasa, en þó svona unga af gleði, með brjefaböggulinn frá honum Sigurði sínum. Hann horfði í augun á lienni; það var cins og hann sæi augu Sigurðar a ný. Það voru sömu barnslegu, tryggu, ljósbláu augun, eins og augun hans Sigárðar. Hún lijet Inger Salvessen. Eftir því að dæma livað lum var visin og lirörleg mundi lián ekki geta lifað af söguna um Sigurð. — Og meðan Inger var að lesa upp- hátt fyrir prestinum síðasta brjefið frá syni sínum, bað presturinn heitt og innilega lil gaðs, að liann Iijálpaði honum til að vanmegnast ekki undir þeirri þungu byrði, sem hann ætti nú að bera. Svo sagði Inger: — - Segið þjer mjer ná eitthvað, blessáður, af lionum Sigga mín- um. Er hann rikur? Hversvegna skrifar hann mjer aldrei nema á aðfangadaginn? . . Og livers- vegna kemur liann aldrei lieim? Sjómannapresturiim varð vit- anlega að svara einhverju. Loks áttaði hann sig. — Áður en við förum að tala um liann Sigurð skulum við hiðja hænar saman, sagði liann. Látum okkur reyna að upplifa samán núna kvöld, eins og mjer finst að jeg hafi upplifað þegar Sigurður hefir verið viðstaddur lvjá mjer, svo að jeg geti sagt honum næst þegar jeg liitti liann, að jeg liafi heðið hæn til almátt- ugs föður vors, með móður hans. Þau fjellu á knje. Presturinn bað Guð að fyrirgefa sjer, að liann gæti ekki sagt gömlu kon- unni sannleikann og Inger Salve- sen þakkaði Guði fyrir, að hann liefði sent prestinn, til þess að vcra staðgengill sonar sins. Þeg- ar þau stóðu upp aftur tók hán í hönd presti og sagði: — Þjer eruð af Guði sendur. Hann hefir heyrt hænir niinar og látið siðustu ósk mina rætast að sjá son minn áður en jeg dey. Þegar Guð af náð sinni send- ir yður hingað og þjer, sem þekk- ið svo vel drenginn minn, segið að honum líði vel, þá liefi jeg ekkert að liiðja um framar. Leyfistími sjómannaprestsins var á enda, og' í september byrj- aði hann aftur starfsemi sína á sjómannaheimilinu þar vestra. Næsta aðfangadagslcvöld kom Sigurður enn á ný, og átli langa samræðu við prestinn eftir að samkomunni var lokið. Prestur- inn sagði honum frá samfundum smum og móður hans í þorpinu úti við Noregsströnd og sagði honum frá, hvernig á því liefði staðið, að liann gat ekki sagt sög- una eins og hún var — ekki sagl móður hans sannleikann. — Líf þitt er svo, sagði presl- urinn, — að það neyddi mig til þess að ljága að aldraðri móður þinni. Jeg varð að gera það, þó að mjer sje falið að prjedika Guðs orð hjer á jörðu. Jeg varð að gjalda svar við öllum spurn- ingunum, sem hún spift-ði mig, en því miður varð jeg að svara flestum þeirra ljúgandi. Og þeg- ar móðir þín skildi við mig þótt- ist hún viss um, að þú værir góð- m maður og g'egn. Hún varð svo hamingjusöm, — meðan jeg sat þarna hjá lienni — og laug. Skömmu eftir nýjár fjekk presturinn hrjef frá Noregi, ]k*ss efnis að Inger gamla Salvesen væri látin. Hjúkrunarkonan, sem hafði annast liana i legmmi, skrifaði, að hán hefði aldrei sjeð neina manneskju deyja ánægð- ari en Inger gömln. Hán hafði verið svo fullviss um, að Sigurð- ú.r væri einkavinur prestsins og þa vitanlega mesli heiðursmað- ur, og í þeirri trá skildi gamla konan við þetta líf, glöð og á- nægð með sæhibros á vörunum. Þelta var í apríl. Hópar af Alaskaförum komu snemma og síðla á sjómannaheimilið. Ná var um að gera að sjá sjer farhorða til Alaska og þessvegna var krökt af sjómönnum niður við höfn allan daginn. Á sjómanaheimil- inu sat presturinn, í litla lier- herginu bak við afgreiðslustof- una og var að snæða árhít sinn. Þvi að um þetta leyti árs kom það ekki til mála að hann gæti farið heim til sín að matast; þvi að altaf var ösin, frá morgni til kvölds. Hann hafði lokið við að skenkja i kaffibollann sinn þeg- ar hringt var í símann. Það var frá sjúkrahúsinu. Norskur sjó- maður liafði rjett í þessu verið fluttur þangað i báti utan af liöfn. Hann hafði dollið ofan ár reiða á skipi og með því að liann taldi litla von um líf sitt, hafði hann heiðst þess að mega tala við norska sjómannaprestinn. Það reyndist svo, að máður- inn, sem fyrir slysinu liafði orð- ið var Sigurður — Sigurður Að- fangadagskvöld, eins og kuim- ingjarnir kölluðu hann. Hann var með rjettu ráði, en ekki ljek neinn vafi á því, að dagar hans voru taldir. Hann hafði brotið hringuheinin og rifin, svo að brjóst lians liafði látið undan, og lungun voru mikið sködduð. Presturinn tók upp brjefið, sem hann hafði fengið frá Noregi. Ilann liafði haft það í vasanum siðan það kom, vegna þess að Framliald á bls. 13.

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.