Fálkinn


Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA BIO Jazz-Banfl-stúlkan. Gamanleikur í 10 þáttum Fyrsta talmynd Anny Ondra kátustu stúlku heimsins. Ver?5ur sýnd brátSlega. MALTÖL BAJERSKT ÖL PILSNER BEST. ÓDÝRAST. INNLENT. ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRlMSSON. «©«*|l|i>' O O ■"ll,.- O '•%»■ 0'"lli>' 0'"l|i>' 0'"ili»- O '"l|i.' O •"lln' O '"llii' O '"Um' O ''UiM' O •"I||»' 0'"Ui»- O •"IIm' OO •"%• O •"llw O •"llM'O '"lli.' O •"llH' O '"lli.' O •"lli'' o i i o f Savers Menthol Orange Lemon Pep-O-mint Hressandi Ljúffengt Drjúgt. Ómissandi í öll ferðalög. f o i o ? o I o i o i o * o f o I o I ?. í O '"ll|.‘ O -"lli.- O '"llir o •"l||.- O •'fllu' O '•'lli.' 0'"t|ir 0'"Ui'-0 '"llH- O •"llir O •"llir O -"I||.' O ... O '"lli>' O ■"lll.' O •"lli»' O •"IIh' O '"lli.‘ O •"Hi.’ O '"lli" O •"lln' O •"lli»' O •*,Ui.' O •"IIim • '"IIm* o Aðalumboðsmenn: H. Ólafsson & Bernhöft. V-O-R-V-O-R-U-R-N-A-R eru byrjaðar að koma, og koma nú með hverju skipi hjer eftir. Kjólar, Kápur, Blússur, Pils og margt fleira. Alt nýjasta tíska. U Verslunin Egill Jacobsen. J NÝJA BÍO Einkaritarinn frflarinnar. Þýskur söngleikur búinn til leiks af Geza von Bolvary og tekinn af Superfilm i Berlin. Aðalhlutverk: LIANE HAID WILLY FORST Sýnd um helgina. Leðurvörur: Dömutöskur og Veski í stóru úrvali, Samkvæmis- töskur, Seðlaveski, Peninga- buddur, Naglaáhöld, Bursta- sett, Ilmvötn, Ilmsprautur, Hálsfestar, Armliringir, Kop- ar skildir, Eau de Cologne, Púður og Crem, Varasalve, Hárlitur, Eyrnalokkar, Vasa- greiður, lÁruIlujárn, Vasa- Sápur, Hárspennur, Nagla- naglaáhöld, Myndarammar, Sápur, Hárspennur, Nagla- klippur, Raksápur, Rakvjel- ar og Rakhurstar. Vers!. Goðafoss. Laugaveg 5- Sími 436. Hlj ómmyndir. EINKARITARINN Nýja Bíó sýnir FRÚARINNNAR núna um helgina ----------------- þýska talmynd, sem heitir þessu nafni og leika aðal- hlutverkin tveir mjög vinsælir leik- endur, Liane Haid og Willy Forst en hljómleikarnir í myndinni eru eftir Robert Stolz. Frúin er leikkona og heitir Tilla Morland og syngur í ó- perettum. Eftir eina sýninguna hafa vinir hennar þrir boðið henni til kvöldverðar; er einn þeirra tónskáld, annar ríkur kaupmaður og sá þriðji barón, sem er skuldugur upp yfir eyru. Og allir eru þeir bráðskotnir í henni. Hún syngur fyrir þá lag, þarna i veitingasalnum, en einn gestanna sem situr rjett hjá verður reiður yf- ir þessu og gengur snúðugt út. Söng- konunni þykir móðgun að þessu og krefst þess af kunningjunum að þeir komist að raun um hver þessi ósvífni maður hafi verið, en er það tekst ekki, þá ræður hún til sín einkarit- ara til þess að hafa upp á manninum. Hún auglýsir og margir gefa sig fram, þar á meðal er maðurinn, sem hafði móðgað hana, og er hún spyr hverju hafi sætt, að hann kom svona fram, segir hann að efni vísunnar sem hún sóng og var um lífvarðarfyrirliða, hafið verið móðgandi fyrir þá stjett. Hann hafi einu sinni þekt fyrirliða eins og þann, sem lýst hafi verið í vísunni. Hún ræður hann til sín og svo fer vitanlega eins og oftast fer í óperett- um, að þau verða ástfangin hvort af öðru. En einkaritarinn sjer, að hann er of fátækur til þess að geta veitt henni þau lífsþægindi sem hún er vön og dregur sig í hije, en söngmær- in giftist rika kaupmanninum. Samleikur þeirra Liane Haid og .Willy Forst i aðalhlutverkunum er prýðilegur og kunningjarnir þrír eru skemtilega leiknir af Otto Wallburg, Fritz Odemar og Ernst Verebes. Að- alleikendur syngja ágætlega og lögin falla vel í eyra. Myndin er tekin af „Superfilm" í Berlín og búin til leiks af Geza von Bolvary, sem er einn af snjöllustu leikstjórum Þýskalands. JAZZBAND- Walter Kollo er tvi- STÚLKAN mælalaust það óper- ---------- ettu-tónskáld nútímans, sem mestri frægð hefir náð á þess- ari öld, að undanteknum meistaran- um mikla, Franz Léhar. Söngleikir Kollo’s fara borg úr borg um alla veröldina, og lögin eftir hann eru leikin á samkomustöðum og rauluð á götunum. Og íslendingar hafa meira að segja lært mörg þeirra, eigi að- eins bæjabúar, heldur hafa þau kom- ist út um allar sveitir. Walter Kollo sá fljótt, að hverju gagni hljómmyndin yrði til þess að vinna tónlist útbreiðslu, meiri en áð- ui var. Og svo fór hann, fyrstur ev- rópiskra tónlistarmanna, að semja óperettur fyrir kvikmynd. Ein þeirra er Jazzband-stúlkan sem Gamla Bíó fer að sýna núna einhvern daginn. Eins og vænta mátti af þessum manni eru hljómleikarnir í mynd- inni framúrskarandi. Og aðal.jnni- hald myndarinnar er það, að ung stúlka, Anny Flock, sem verið hefir á uppeldisskóla í Berlín frá því að hún var 7 ára, en er nú orðin 17, tekst ferð á liendur suður í álfuna ásamt vinkonum sínum tveimur og veit að lestin kemur við i bænum, þar sem foreldrar hennar eiga heima. Hún þekkir þau aðeins af brjefaskiftum, og veit að faðir henn- ar á „stórt leikhús", sem heitir Thalia-leikhúsið, eftir sjónleikagyðj- unni sjálfri, og er hljómlistarsnill- ingur, sem kann að leika á 12 hljóð- færi. Sömuleiðis veit hún af brjefun- um, að móðir hennar er mjög hljóm- listarel.sk og jafnframt fögur, — en meira veit hún ekki. En „borgin" er smáþorp, og í stað leikhússins mikla, er ekkert nema trúðleikaravagn, þar sem húsbónd- inn er að skammast við digra kerl- ingu, konuna sína. Þetta eru foreldr- ar hennar. Þau hætta þó að skamm- ast, eftir að hann hefir borið kerl- ingunni á brýn að hún sje stelsjúk, og fara á brautarstöðina til að taka á móti Anny sinni. Á stöðinni lekst kerlu að stel.a gullúri úr vasa manns, en lögreglu- þjónn hefir sjeð grikkinn og fer með kerlu á lögreglustöðina. í sama biLi kemur lestin með Anny á stöðina. Þær leita árangurslaust að „leikhús- stjóranum" og taka til hragðs að verða þarna um nóttina, til þess að þurfa ekki að hætta leitinni. En vin- konurnar komast að því, að faðir Anny muni ekki vera eins mikill maður og hún hjelt hann. Þær lenda við markaðstjaldið og heyra kallar- ann hoða, að kl. 12 komi snilling- urinn sjálfur fram og leiki lög á 12 tómar flöskur. Þetta er faðir henn- ar. Og Anny verður örvita af gremju, lendir í áflogum við vinkonurnar og aðra og fær glóðarauga að launum. En svo tekst að fá hana til að sýna sig á „leikhúsinu" og afleiðingin verður sú, að henni er boðin ágæt leikkonustaða. Út úr því lendir hún i ástaræfintýrum en biðlarnir eru tveir — og hún velur þann rjetta. — Það er Anny Ondra, sem leik- ur aðalhlutverkið í þessari mynd, af sjerstakri prýði. Hvílíkur munur að reykja cigarettur með „Ivory“ munnstykki, það er hrein nautn. — Og svo skemtilegt og þægilegt fyrir varirnar. En „Ivory“ munnstykki eru aðeins á allra fínustu cig- arettum. Hvað beita þær? „DG RESZKE“ vitanlega. Ef menn væru vanir að reykja „DE RESZKE“ mundu þeir ekld líta við öðr- um cigarettum, sem eru seld- ar itjer með sama verði. Svo geysimikill er munurinn á út- liti og gæðum. Virginia, livítir pakkai 20 stk. 1 kr. Turks, gulir pakkar 20 stk. 1,25. Fást alls staðar MAGNÍISI KJARAN Heildsölubirgðir hjá

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.