Fálkinn - 06.06.1931, Blaðsíða 8
8
F Á L K I N N
Veðreiðarnar gera
miklar kröfur, eigi
aðeins til hestsins
heldur líka til
mannsins sem á hon-
um situr, því að
margar tálmanirnar,
sem komast skal yfir
eru mjög hættulegar.
Myndin hjer að ofan
er tekin af „Grand
National" -hlaupinu,
sem er talið eitt erf-
iðasta hlaupið í
heimi og sýnir reið-
gikkina vera að
hleypa hestunum yf-
ir verstu tálmunina:
„Beachers Brook“,
en þar detta margir
hestar og knaparnir
meiðast oft hættu-
lega.
M %
. V.
-
'O/iX A SfiJíÍ » * "
:
• ......... i I v:
wyi
vi * .í
w
JS
|
";v
sk;;;æ
Nú er farið að nota flugvjelarnar til þess að drepa skaðleg
skorkvikindi, er leggjast á akra. Flugvjelarnar eru látnar spúa
brennisteinsgufu og öðrum eiturefnum yfir akrana, þar sem
kvikindin hafa sest að.
1 síðasta mánuði var þetta risavaxna minnismerki, sem mynd-
in er af, afhjúpað á Monte Calvario í Camonicadalnum, um 100
km. frá Mílano. Er líknesldð Kristmynd, gerð af hinum fræga
ítalska myndhöggvara Timo Tortolotti, og er tíu metra hátt og
er úr kopar, nema höfuð og hendur úr bronsi. Reyndist mjög
erfitt að flytja líkneskið frá Mílano til Monte Calvario. Líknesk-
ið er afar fagurt og tilkomumikið og í fjarlægð sýnist það vera
eins og kross, því að handleggirnir eru útrjettir. Það var gert til
minningar um sáttina milli páfans og Italíurikis er gerði „fang-
ann í Vatíkaninu“ frjálsan mann aftur. Ítalíukonungur og helstu
menn páfaríkisins voru viðstaddir afhjúpunina. — Það þykir
eitt af mestu stjórnmálaverkum Mussolini að koma þessum sátt-
um á og afleiðingar þeirra urðu, að Mussolini situr miklu fastar
l sessi en áður. Ýmsir höfðu reynt þetta á undan honum, en
það ekki tekist í yfir fimtíu ár. Stjórninni er mikill styrkur að
sáttunum, jafnvel þó að samkomulagið milli hinna tveggja stór-
velda sje stundum hálf stirt ennþá, og páfanum finnist Musso-
lim stundum ekki taka nægilegt tillit til páfaríkisins.
Áhaldið sem sýnt er á þessari mynd hafa menn nefnt „slajja-
ritvjelina". Með henni er hægl að varpa bókstafamyndum neð-
an frá jörðu upp í ský, sem eru í alt að 2000 metra hæð yfir
jörðu og eru stafirnir þar um 400 metra á hæð. Vjelinni er
komið fyrir á bifreið og Ijósgjafinn svarar til 1\2 miljarð kerta.
Vjel þessi verður vitanlega einlcum notuð til auglýsinga, en
jafnframt til leiðbeininga fyrir flugmenn, í sambandi við
flugvita.