Fálkinn


Fálkinn - 20.06.1931, Page 12

Fálkinn - 20.06.1931, Page 12
12 F A L K I N N Skrítlur. n MfH t J — Komdu hjerna, kunningi. Þá ska'. jeg hjálpa j)jer á fætur. Adamson. 146 II Adamson er brjóstgóður. — Hegrðu Lárus. Það er komiö svo mikið vatn í bátinn, að jeg hehi jeg verði að taka úr negluna, tij þess að sjá hvort það rennur ekki út. riítUAtt — Er jeg ekki manneskja, elsku Tómas? — Jú, engillinn minn. ÆFINTÝRIÐ. — „Og svo lifðu þau í farsæld og velgengni til œfiloka". — Giftust þau þá aldrei?“ Óli litli: — Mikil ósköp af vindi hljóta að vera í þessum manni! — Það kemur ekki til mála, að jeg láti nokkurntíma framar ginna mig til að koma upp í flugvjel aftur! — Þegar þú ert að jagast, Soffía, þá ætturðu að minsta kosti ekki að að vera að berja stólinn samtímis. Hvað heldurðu að nágrannarnir hugsi? rtt/fíl C } — Heyrðu, Musi, Hvað ertu nú að gera? — Jeg er að æfa mig undir skemti- ferðina á morgun. Þeir spá rigningu. — Eru þetta alt börnin þín? — Ertu frá þjer. Jeg á ekki nema tólf af þeim. — Blessaðir slökkvið þjer ekki eld- inn á meðan. Jeg þarf að skreppa heim og ná mjer í meira af kvik- myndaræmu. SÖNGKONAN (sem er að æfa lúut- verkið í „Othello"): Það er margt gott í þessu hlutverki, en getið þjer skýrt fyrir mjer, hversvegna Othello kyrkir mig í síðasta þætti? LEIÐBEINANDINN: Nei, mjer er óskiljanlegt hversvegna hann gerir það ekki strax ( fyrsta. J

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.