Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 1

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 1
r B AÐSTAÐALIF. lslendingar gera sjer ennþá litla hugmynd um, hve mikilsverður þáttur bafílífið er, i tilveru erlendra borgarbúa. Ríkisfólk- ifí fer úr borginni og dvelur um tima á einhverjum erlendum efía innlendum baðsiað, en handa þeim efnaminni, sem ekki geta veitt sjer þetta eru baðstaðir utan við borgirnar og þangað safnast fólkið að loknu erfiði dagsins. Myndin hjer að of- an er af einum slíkum baðstað, á þeim tíma dags, sem unglingárnir eru að sækja þangað þrótt og heilnæmi. Hvenær sjest svona sjón í Reykjavík? Og þó vantar hjer hvorki sjóinn njeheitar laugar. Hafa menn strengt þess heit, að fara ekki í laug fyr en sundhöllin kemur?

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.