Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Qupperneq 1

Fálkinn - 15.08.1931, Qupperneq 1
r B AÐSTAÐALIF. lslendingar gera sjer ennþá litla hugmynd um, hve mikilsverður þáttur bafílífið er, i tilveru erlendra borgarbúa. Ríkisfólk- ifí fer úr borginni og dvelur um tima á einhverjum erlendum efía innlendum baðsiað, en handa þeim efnaminni, sem ekki geta veitt sjer þetta eru baðstaðir utan við borgirnar og þangað safnast fólkið að loknu erfiði dagsins. Myndin hjer að of- an er af einum slíkum baðstað, á þeim tíma dags, sem unglingárnir eru að sækja þangað þrótt og heilnæmi. Hvenær sjest svona sjón í Reykjavík? Og þó vantar hjer hvorki sjóinn njeheitar laugar. Hafa menn strengt þess heit, að fara ekki í laug fyr en sundhöllin kemur?

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.