Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 11

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 11
F Á I. K I N N 11 Yngstu lesendurnir. Ekkert er nýtt I>að er altaf verið að tala um tísk- iina, og oft heyrist niinst á ýmis- legt, sem s.je „allra nýjasta tíska“. lín þegar betur er að gáð ])á vill oft verða svo, að ]>að er alls ekki nýtt, heldur æfa gamalt. Það er sannað að tildurdrósirnar hjá Forn- Fgyptum máluðii á sér smettið, svo að karlmönnuninn litisl betur á þær, og meira að segja befir fundist ýmis- legt i gröfum Forn-Egypta, sem hefir verið tekið upp aftur, af tískusölum þessarar aldar. Sagan endurtekur sig, segir máltækið, en siðirnir end- urtaka sig ekki síður. Ekkert er nýtt undir sólinni. Ýmsar þau- íþróttagreinar, sem liðkaðar eru, eru æfa gamlar, enda þótt þær hafi ekki verið tíðkaðar í iiúverandi mynd, nema ef til vill nokkra áratugi. Enginn veit hve gömul glíman, þjóðariþrótt íslend- inga er, en liefðu myndristur verið algengar á norðurlöndum áður en sögur bófust þar, væri mjög senni- legt, að rekja mætti sögu hennar langt aftur í tímann. Fjöldann all- an af iþróttagreinum nútímans má l'inna lijá Forn-Grikkjum og sanna, að þær liafi verið iðkaðar þar, en vitanlega hafa Grikkir, enda þótt þeir væri fyrirmyndarjjjóð, ekki [byrjað iðkun þessara iþrótta heldur sjeð þær bjá þjóðum þeim, er þeir liigðu undir sig og köniust í kynni við. En mynd- irnar, sem varðveist liafa frá tínnnn Forn-Grikkja sanna, að þær hafa verið iðkaðar þá og sörtuileiðis frá- sagnir frá þeim tíma. Ujálfun undir hnefaleik. Hnefleikur er nú iðkaður af miklu kappi með öllum mcnningai'þjóðum. ()g menn hafa sjeð á myndum hvern- ig hnefleikamenn nútimans fara að því að þjálfa sig undir kappleiki, j)vi að fæslir þeirra hafa altaf mót- stöðumann til að láta berja sig. Þeir hal'a 'leðurkniitt með loftheldri hliiðru og feslti liann í lóðrétta snúru og berja á honum eins og peir ]>oIa. Myndin hjer að ofan sýn- ir, að Forngrikkir liafa farið likt að. Þeir höfðu útblásna blöðru, fóðraða með eltiskinni og börðu á henni. Þetta kölluðu Grikkir að berjast við skuggann sinn, og stellingarnar eru siimu og nú. Ýmsir munu halda, að knattspyrn- an sje upprunnin i Englandi, því að undir sóiinni. Knattspyrnan. Bretar eru elstir núverandi knatt- spyrnuþjóða, og frá þeim hefir hún breiðst út um heiminii i sinni nú- verandi mynd. En Grikkir þektu knattspyrnuna vel. Myndin hjer að ofan sýnir, að þeir hafa farið með boltann á líkan hátt og knattspyrnu- irnir gera enn þann dag í dag. Ilvort þeir hafa haft knattspyrnustígvjel skal ósagt látið, og eins er það ó- sennilegt að leikreglurnar liafi verið þær sömu og nú er, því að þær breytast í sífellu. Leikreglur Grikkja hafa líklega verið miklu óbrotnari en núverandi reglur og fyrirmæli vantað um vítisspyrniir og þesshátt- ar. Hockey. Þessi knattleikur er lítt þektur hjer á landi, en er mikið iðkaður víða með öðrum þjóðum, og hefir verið gerður uppúr honum ís-hoc- key, þar sem þátttakendurnir eru allir á skautum. En Grikkir, stofn- endur Olympsleikjanna, þektu hoc- key mæta vel og höfðu þáð á leik- skránni. Myndin hjer að ofan er frá Grikklandi. Á henni má sjá, að ])álttakendurnir hafa farið mjög líkt að og menn gera nú á tímum, er þeir leika hockey og að tækin eru nauða lík. Hockey er þvi ekki nýr leikur. SkrHfsund. Evrópumenn fóru ekki að læra skriðsund (crawl) fyr en 1912. Þessi iþrótt kom frá Hawaj, en var æfa göniul þar og i nálægum eyjum í Kyrrahafi, enda munu hvergi betri sundmenn en þar, nje sundkunnátt- an jafn almenn. Vesturlandabúar voru hreyknir yfir að læra þessa Sokkarnir yðar Itveynir tir Lux þola betur og eru ávalt sem nýjir. SOKKAItNIR eru viðkvæmar flíkur, af öllum lísku klæðnaði þurfa þeir þvi besia meðferð. Sje varúðar gætt í þvotti, eykur það endingu þeirra. Lux notkun lieldur þeim sterkum og sem nýjum löngu eftir að önnur sápuefni inundu hafa slitið þeim til agna, því Lux-Iöðr- ið er lireint eins og nýjasta regnvatn. — 011 óhrenindi hverfa af hverjum silkiþræði fyrir liinu mjúka Lux-löðri. — Þeir halda hinum upprunalega gljáa. — Lux gerir sokkana yð- ar aftur sem nýja, og eykur endingu þeirra. Hafið því Lux ával.t handbært. LUX W-LX 29 1-10 Litlir pakkar 0.30 Stórir pakkar 0.60 LEVER BROTHERS L1M1TED„ PORT SUNUGHT.ENGLAND* Það sem þolir vatn þolir Lux. iþrótt, því að mönnum miðar yfir- leit betur áfram á þessu sundi, en hokkrii öðru. En það voru fleiri en Hawajbúar, sein kunnu þetta sund. Myndin hjer að ofan er tekin eftir egyptsku myndletri og sýnir, að Egyptar hafa kunnað þetta sund, þó að það hafi gleymst siðan. Myndin er nálægt 5000 ára gömul. FELUMYND Hvar er mótsstöðumaður Inief- leikarans'? KRUKKAN.' Frh. af bls. 7. Ilann hafði unnið með lögregunni og rannsakað þau tilfelli sem voru- sálfræðilegs eðlis. Það er sannað að hægt er að dáleiða sjálfan sig í dauða og hótunarbrjefin sendi hann til þess að eýðileggja hið veiklaða hjarta Case. Krukkan fullkomnaði verkið. — Og svo var það eitt, sem gerði )að að jeg skaut á hann, sagði Mar- schall, þegar han gaf leynilögreglunni skýrslu sina. Case sagði okkur frá öðru, sem Vit átti að hafa i hægri lófa. Þegar liann tók upp krukkuna sá jeg þetta merki. Það dáleiddi mig liálfgert og mjer sortnaði fyrir augum. Annars hefði jeg ef til vill ekki skot- ið.----- Amerískur vísindamaður heldur því fram, að bráðlega rnuni nýtt eyland rísa úr hafi. Byrjunin er þegar sýnileg, segir hann, því tvær nýjar eyjar hafa nýlega risið úr hafi suður við Brasilíu. Hið nýja land segir hann niiinu verða á stærð við Japan. ----x----- Á veitingastað einuni i New Y'ork er auglýst að hver gestur geti l'eng- ið eins mikið að borða og hann vill, án ]iess að borga ineira fyrir mat- inn. Veilingamaðurinn segir sjálfur svo frá, að hann stórgræði á þessu, því aðeins fimm af hverjum lnindr- að biðji um meira en góðu hófi gegnir. Og auglýsingin er vel þess virði. Samkvæmt skýrslu, sem gefin hef- ir verið út í London nýlega, kvað það verða æ sjaldgæfara að ekkjur giftist. Árin 1927, 1928 og 1929 var stofnað til 41.392, 42.234 og 42,310 hjónabanda hvert árið, en þau árin giftust 2748, 2022 og 2489 ekkjur. En árið 1920 var áttundi hver kven- maður, sem giftist, ekkja. Þetta kvað stafa af því að ungu stúlkurnar hafa sig nú meira í frainmi um að ná sjer í mann, en áður — og ekkjurnar líða við það. Þýskur komnúmisti stóð um dag- inn i prjedikunarstól í Mexikó og lióf ræðu sína, fjandsamlega mjög trúarbrögðum. Hvað gerðu áheyr- endur? Þeir rifu náungann niður af stólnum, drógu hann út á gölu — og hengdu hann í skyndi. ----x---- Prinsinn af Wales byrjaði á þvi um daginn að ganga með hvitan slráhatt — og nú ganga allir karl- menn á Bretlandi með samskonar liatt. FYakkneskur verkfræðingur liefir fundið upp nýja gerð af skipum, sem geta ekki sokkið. Tilraunir, sem gerðar hafa verið með báta, alt að 10 smálestum að stærð, hafa tekist mjög vel, svo það er ekki alveg ó- liugsandi að honum hafi tekisl að smíða alveg ósökkvanlegt skip. ----x------

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.