Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 6

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 6
6 F Á L K T N N l>essi mijnd er frá Ameríku og er tekin af fjúrhóp, sem búið er að smala o</ ú að fara með júrnbrautinni í sláturhiis næstn borgar. húsdýr mannanna, en suniir halda því frain að f jeð sje kom- ið af Argalisauðnum, sem á lieima í Asíu. En iivað sem því líður er sauðkindin eigi að síð- ur einhver þarfasti þjónn mann- kyhsins. Það er tiltölulega auð- velt að gæta sauðfjár, því að víðast hvar heldur það sig nokk urnvegin í liópum og ellir for- ustukindurnar. Hjer á landi bregður að vísu út frá þessari reglu, vegna þess að staðhætir og meðferð er öðruvisi en i hin- um miklu f járræktarlöndum, en þó eru mörg dæmin til hjer um lrábærar forustukindur, sem liafa stjórnina á hópnum sem fylgir þeim og hjargar lion uin oft undan hörkum og voða. Eru sagnir um þetta margar til, einkum af norðurlandi. — Ekk- erl húsdýr hlýðir liundinum jafn vel og sauðkindin gerir og góður hundur getur mæta vel haft fulla stjórn á stórum fjár- hóp, svo að smalinn þarf ekkert að gera eftir að hópurinn er kominn saman, annað en að gefa hundinum bendingar. Víðast livar erlendis er fjeð klipt tvisvar á ári. íslenskt fje gengur ekki úr ull nema einu sinni á ári, og en er sá siður víða á landi hjer að reita ullina af fjenu (rýja það). Er þelta mesti skrælingjaháttur, en því er horið við, að margt fje sje ekki nægilega fyllt (vaxið að nýrri ull þegar sú gamla losnar) lil þess að hægt sje að klippa það. En þetta er sumpart að kenna úrættun stofnsins og sumpart ónógri fóðrun. Fyrir úrættun íslenska sauðfjenaðar- ins eru ullargæði lians orðin mjög misjöfn og yfirleitt rýr. Þó má geta þess, að það fje, sem frægast er í heiminum fyrir ull- argæði, merínófjeð spánska, er klipt aðeins einu sinni á ári og vegna veðráttummr hjer á landi, er vitanlega sjálfsagt að svifta fjeð ekki ullinni nema á vorin. En það þarf að vera með öðru móti en nú er. — Ullin er besta efni tóvinnuverksmiðjanna og tekur bómull langt fram að end- ingu. Beinist viðleitni manna í sauðfjárrækt ýmist að því, að koma upp fjárstofni með góðri ull eða því, að ala upp holdmik- ið fje til slátrunar. Á norðurlöndum var sauð- Sauðkindin kunn best við sig í ka Idri veðrúttu og smalinn er ekki smeikur að komu út í frost og kul da Myndin lijer að ofan er tekin að vetrarlagi í Norður-Canada. fjárræktin einn aðalþáttur land- húnaðarins forðum daga. Nú er þetta hreytt nema lielst hjer á íslandi, og' hjer er sauðfjár- ræktin nú mest, að tiltölu við fólksfjölda. Vegna landleysis í Noregi, Svíþjóð og Danmörku, er sauðfjárræktin orðin lítil þár, nema þar sem ekki er liægt að rækta landið, því að áhersl- an mesta er lögð á grasrækt og framleiðslu mjólkur og smjörs og svo svínarækt. Á Færeyjum er enn mikil sauðfjárrækt. Nú er svo komið, að suðurhvel jarð- arinnar framleiðir tvo þriðju af allri ull í heiminum. Þar sem engin sauðkind var til fyrir nokkrum öldum, i Ástralíu, Nýja Sjálandi, Suðurafríku og Argentínu, er nú mesta sauð- fjárrækt heimsins, en mikil sauðfjárrækt er einnig i Ind- landi, Kína og Norður-Ameriku. JEG ER ALVEG HISSA Kellogg prófessor við háskólann í Indiana hefir lekið sjer fyrir hernl- ur að gera apa að manni. Hefir hann fengið sjer lítinn apaunga og ráðið haiula honum barnfóstru, keypt handa honum barnavagn, hringlu og önnur ieikföng og stend- ur til að ala apann up alveg eins og hörn eru alin upp hest, eftir öllum „kúnstarinnar“ reglum. Prófessor- inn hefir ráðið enskukennara handa apanum sínum, en eigi er getið um, að hann hafi fengið handa honum píánókennara eða iþróttakennara. Hinsvegar ætlar hann að sjá um, að apinn hafi jafnan nægilega inörg hörn til að teika sjer við. Pykist hann viss um, að sjer takist að gera allra gáfaðasta og efnilegasta ungling úr apanum með þessu móti. Og liann má vita það, því að hann er pró- fessor í sálarfræði. Eitt hundrað og þriggja ára göm- ul kerling í Ohio fjekk slag fyrir skömmu og hjeldu allir, að hún væri dauð. Læknirinn var þó ekki viss í sinni sök og andmælti að hún yrði jörðuð strax. Leit hann eftir lienni í fjóra daga, en |iá taldi hann víst, að hún væri dauð og sagði fólki hennar að undirbúa jarðarförina. Var nú likið jivegið og lagt i kistu og stóð áttræð kerling, dóttir „líks- ins“ við kistuna og hágrjet. Þá opn- aði gainla konan augun og sagði: „Af hverju ertu að skæla, Geirþrúð- ur litla? Mjer liður ágætlega". Að svo mæltu steig hún up úr kistunni og nú segja læknar, að liún geti lif- að mörg ár enn. 109 ára gamall karl i Ameríku var um daginn sektaður fyrir að hafa ráðis.t á ,ungan“ mann, 87 ára að aldri, á miðri götu í Chicagol ------------------x--- Ein af flugvjelum Luft-Hansa hef- ir verið útbúin sjerstaklega með það fyrir augum að flytja lifandi dýr. ------------------x--- I>að er alkunnugt, að aldrei fæðast eins mörg sveinbörn og eftir styrj- aldir. Þessi regla hefir sannast enn á ný eftir heimsstyrjöldina miklu. Knútúr Hamsun, hinn lieimsfrægi norski rithöfundur borgar skall af 426.000 kr. eign og 106.700 króna árstekjum. ——x------ Ástralski flugmaðurinn Tvist varð um daginn að lenda langf inni í landi, þar sem engir hvitir menn búa. Hann hvarf og var farið að leita hans. Kom þá í ljós að mannæt- ur höfðu drepið hann og jetið. ----x--- Kaupmaður nokkur í Faxe í Dan- mörku liefir gert uppfyndningu, sem vera mun mjög kærkomin fólki, sem þjáist af kulda á fótum. Uppfyndn- ingin er í því fólgin, að hann 861111' nokkurskonar miðstöð í skóna, of- urlítinn rafgeymi, sem liitar upp án ]iess að skórnir skemmist. Amerískur töframaður, Raymond nafni, liefir vakið athygli á sjer með því, að leggja höfuð sitt á borð og hágráta söltum tárum svo að straum- arnir renni niður kinnarnar. Hann hefir leikið þetla hvað eftir annað og segist láta höfuðið gráta yfir spill- ingu mannanna og óhófi í hvívetna. Þessi töfrainaður kvað vera alveg einstakur í sinni röð og er það alveg ótrúlegt livað hann getur gert, þann- ig að alt sýnist með feldu. ----x---- Amerísk hjón sóttu um daginn um skilnað. Hann er 82 og hún 80 ára. Þau höfðu búið saiiian í besta hjóna- bandi i 42 ár. Orsök skilnaðarins var sú, að hún hafði hlaupið á burt með frænda mannsins, sem um hríð hafði búið sem geslur lijá gömlu hjónunum. Er báið tli úr bestu efnum sem til eru. Cerið það saman við annað smjörlíki og notið síðan það sem yður líkar best. HERBERT5PRENT BRnKfl5TRFETl 3 Hvaöa prenlun sem er fljólt og vei af hendi leyst. Töluveröar pappírsbirgöir fyrirliggjandi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.