Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 10

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 10
10 F Á L K I N N Kodak & Agfa Filmnr. Alt sem þarf til framköllunar & kopiering, svo sem: Dags & Gas- ljósapappír, Framkaltari, Fixer- bað, kopierrammar, Skálar, o. fl. fæst í LAUGAVEGS APOTEKI Langaveg 16. Sími 755. Pantanir eru sendar gegn póst kröfu. — SkrifiS til okkar. „Sirius“ súkkulaði og kakó- duft nota allir sem vit hafa á. 1 GætiS vörumerkisins. Z - E - B - O gerir ofna og eldvjelar skín- andi fallegar. Ilraðvirkur. Gljá- inn dimmur og blæfallegur. Fæst í öllum verslunum. ■■■■«■»«■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■• VAN HOUTENS konfekt í öskjum Fyrir kvenfólkið. er uppáhald kvenþjóðarinnar. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Pósthússt. 2 ■ : Beykjavlk ! ■ ■ ■ Simar 542, 25< j og ■ 30Í (Iramkv.itJ.) * Alífllenskt fyrirtæki. ■Allsk. bruna- og sjó-vátryggingar.; 5 Hvergi betri nje áreiðanlegti vifiskUti. \ ■ Leitiö upplýsinga hjá nœsta umboðsipanni. ■ Mæður. KyniíiS yður hvaða matar- hæfi er hentugt þegar barnið er vanið af pela. Kaupið Mæðrabók- ina eftir Prófessor Monrad. Kostar 3.75. Ast Ofl trjfflð. Franska skáldið Saclia Guitry skrifar langa grein um þetta efni. Meðal annars Segir hann: Það er altaf verið að stæla um hvort sé lausara i sér maðurinn eða konan. Sjálfur er jeg enginn kven- rjettindamaður. Þó segi jeg ekki að jeg sje neinn kvenhatari, en jeg skemti mjer og líkar að öllu leyti betur að vera með karlmönnum. Hjerná í stofunni minni, þar sem jeg vinn og hefi safnað Um mig ðllu sem nijer er kærast, myndunum mínum, handritum og bókum sjáið þið ef til vill einstöku sinnum konu, en langt- lun oftar karlmenn, málara, leikara, söngvara, skáld og stjórnmálamenn. Jeg hefi nefnilega alt líf mitt að- eins elskað eina konu — Yvonne Prinlemps. . . . Én jeg er liklega kominn nokkuð langt frá efninu og verð að vikja aftur að því. Skortur á umhugsun og framsýni. Trygð er undir niörgu komin — skapferli, aldri, allri afstöðú manns til tilverúnnar. Hversu mikiu betur mundi ekki vera liúttað til í heiminum ef karlar og konur væru ekki alveg eins fljót að verða ústfangin í einhverjum, sem þau af tilviljun hitta á iífsleiðinni. Eða ef þau eftir að þau væru orð- in ástfangin notuðu nokkra mánuði til þess að hugsa i næði áður en gengið væri út í hjónabandið. Eg heid að margar ógæfusamar sam- búðir manns og koini eigi rót sina að rekjá til þess hraða sein er á mönnuín að kasla sér út i hjóna- bandið án þess að yfirvega hverjar afleiðingar það hefir og án þess að hafa athugað að það er annað og meira, sem bindur menn sainan en likamleg hneigð. í þessum efnum s'ýnir karlmaðurinn ekki rneiri framsýnj, heldur en þegar hann vel- ur ’sjer lífsstöðu. Og af þessu stafa flestar sorgir og áhyggjur í jiessu lífi. Stoltið og hjónabandið. Hver er orsök þessarar ósæmilegu hroðyirkni — eða réttara sagt: Hvaða tilfinningar erii það, sein ráða þegar gengið er í hjónabandið? Að- eins ein, nfl. stolt. Stolt, versli fjand- maður okkar. Það er nokkurnveginn áreiðanlegt að mestur hluti liinna iniklu hjónabandsóhamingja orsak- ast af að flestir karlmenn og flest- ar konur Velja sér ástvini til lífs- tíðar séin lireint líkamlega eru þeim meiri — á sama hátt og þeir velja sjer stöður, sem eru kröftum þeirra ofvaxnar. Með öðrum orðum, karl- menn eru svo lijegómagjarnir að þeim liættir við að velja sér konur, sem þeir ekki geta ráðið við og lil að ganga inn á brautir, sem eru þeim um of erfiðar. Jeg held það megi segja að ótrygð i hjónabandinu og skortur á því að komast áfram í lif- inu eigi hvorttveggja rót sína ,að rekja til þessa. Skólastelpan, sem var dæmd fyrir að vera ódrottinholl. Þýsku kennararnir leyfa sér sitt af liverju. Fyrir stuttu síðan kom það fyrir í Berlin að telpa ein fjekk þunga refsingu fyrir það að hún i ritgerð, sem lnin átti að gera liafði látið i ljósi. dálitið sjálfstæðar, skoð- anir. Telpan liéitié Annaj'isa og er 12 ára gömul. Hún er í fjórða bekk í 02. alþýðuskóla Berlinarborgar. Kennari hennar segir að hún só með þeim allra bestu í bekknum. Faðir hennar er atvinnuíáus og móðir líennár óg systir eru með tæringu. Ðag nokkurn átti bekkurinn, sem Annalísa er í að skrifa stíl um Hild- isheimana. Og Annalisa skrifaði m. a. á þessa leið: „Áður fyrri rjeðu kéisarar yfir okkur. Einn þeirra var kallaður Lúðvík hinn frómi. Eins og margir aðrir frómir menn var Lúðvík frómi einnig dálítið einrænn. Einusinni þegar hann var á veiðum, ímyndaði hann sér að hanp sæi hvítan hjört með kross á miili hornanna, og að hjörturinn segði við hann: „Láltu hyggja kirkju á þessum stað“. Og Lúðvik bygði kirkjuna. Seinna hafa allar inanneskjur, sem trúðu á þessa imyndun gengið í kirkjuna“. Rektor skólans refsaði stúlkunni í áheyrn alls bekkjarins fyrir ó- drottinshollustu og guðlast, og fyrir- hauð nokkruin að móðga sig á þennan hátt framar. En þetta var rektoruum ekki nóg, hann vildi hefna sín ennþá meira á Önnu-Lisu. Hann setti söguna i lijóð- ernissinnað blað þýskt, sem heitir „Lokal-Anzeiger“ og krafðist ]>ess að þelta „skaðræðis kvikindi“ yrði fiutt yfir i annan skóla. Hann birti meira að segja nafn litlu stúlknnnar ;og heimilisfang. Frjálslyndu blöðin þýsku hafa hafið harða árás á þessa uppeidis- aðferð reklorsins og verður það vonandi til þess að barnið kemsl hjá meiri refsingu. ——x-— Svart kaffi sem svefnmedal. Tilraunir amerísks læknis. Ameríkanar viija helst ekki trúa öðru en því, sem þeir hafa reyni sjálfir. Síðústu árin hafa Bandarík- in verið grijiin af einskonar ástríðu eftir að reyna öll hin fornu sannindi Evrópu. Hví skyldi ísbjörnin þjást í hitanum? spurði dýrafræðingur einn nýlega. Svo fór hann að gera tilraunir með hvitbirnina og komst að þeirri niðurstöðu að þeir þvert á móti elskuðu hitann, og gælu hreint ekki fengið nægju sína af sól- skini og hitagráðum. Læknir einii i Kaliforníu tók sjer fyrir hendur nýlega að rannsaka á- hrif kaffisins á taugakerfið. Hvaða ástæða var til að halda að svart kaffi hjeldi fólki vakandi á nótt- unni? Það gat alveg eins verið að svart kaffi væri besta svefnmeðal. Og þar sem maðurinn var læknir við fangelsið í San Quintin, var mjög auðvelt fyrir hann að gera allar þær tilraunir, sem hann vildi. í Ameríku eru nefnilega fangar notaðir sem til- raunadýr. Doktornum voru fengnir í hendur þrír svefnlausir morðingjar og fjórir ræningjar. Og það kom i Ijós að eftir að meiiHirnir voru húnir að drekka bolla af svörtu kaffi gleymdu þeir IDOZAN er af öllum læknum álitið framúrskarandi blóðaukandi 00 styrkjandi járnmeðal. Fæst í öllum lyfjabúðum. Líftryggið yður Þar sem kjörin eru best. Úr ársreikningi Lífsábyrgðarfjel. Thule h.f. 1929: Árstekjur .... kr. 4.621.189.52 Þar af til hluthaf a — 30.000.00 (Hluthafar fá aldrei hærri upp- hæð, skv. samþyktum fjelagsins). Lagt í sjóði fjel. kr. 326.272.00 Til hinna trygðu — 4.264.917.52 (yfir 92% af öllum ágóða fjel.). Ágóðahluti hinna trygðu útborg- ast árlega að 5 tryggingarárum liðnum, og er ekki hærri 1929 en önnur ár. Lífsábyrgðarhlutafjeiagið T H U L E . Aðalumboðsmaður fyrir ísland: A . V. TULINID8, Eimskipafjelagshúsinu,' 2. hæð. Sími 254. Símn.: TULIN. Umboðsmenn óskast allsstaðar, þar sem ekki eru uinboðsmenn í nágrenninu. V I K U R I T f Ð kemur út einu sinni í viku 32 bls. í senn. Verð 35 aurar Flytur spennandi framhalds- sögur eftir þekta höfunda. Tekið á móti áskrifendum á afgr. Morgunbl. — Sími 500. 17 h e f t i útkomin. dauðadóm og margra ára faugelsi, sem í væudum var og sjSfnuðu éins og saklaus börn. Síðan liefir Tækliiriiin við San Quentin fángelsið ráðlagl svarl kaffi sem besta svefnmeðal.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.