Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 14

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 14
14 ctt gekk svo vasklega frani þá, afS skjól- stæðingur hans slapj) við að borga cyri og fjekk öll lxætlulegu brjefin sin aftur. Borg- aði aðeins Collett ómakslaun. Og bver varð svo afleiðingin af Jieirri frægð, sem Collett lilant fyrir sigurinn? Vitanlega sú, að all- ir, sem lentu í klónuin á Kupie sneru sjer til Collett! Fyrsta lilfellið var blált áfrani auglýsing, sem átti að sýna, liver meistari Colle.lt væri, að ná fólki úr brammi Kupies. Þessvegna fór liver einasti maður, sem Kupie bafði komist í tæri við, beina leið til Collett og borgaði að lokum. Senni- legast er, að hann haf-i orðið ósáttur við fjelaga sína, og liafi reynt að komast úr landi. Kupie myrti Parker, al’ því að hann liafði hótað að leysa frá skjóðunni, og hann myrti Collett af sörnu ástæðu“. Um kvöldið fór Jimmy á Portlanxl Place llotel og frjetti ])ar, að Dóra hefði fengið taugaveiklunarkast, og vildi ekki sjá nokk- urn mann, ekki einu sinni föður sinn. „Eruð þjer alveg viss um, að Collett hafi ekki sagt yður neitt fleira um það, sem fyrir liann bar á skipinu?11 spurði Jim Cole- man - í þriðja skifti þennan sama dag. „Já, alveg“, svaraði Coleman, sem hafði orðið talsvert kollhúfulegri við viðburðina síðuslu: „Við Dóra reyndum að láta Law- ford segja okkur frá þessu æfintýri sínu, en þjer þekkið sjálfur hvernig liann er. Hann var ertinn og Ijet eins og stórbokki, og þegar hann fór, vorum við engu nær en þegar hann kom“. „Atti hann nokkra óvini?“ Coleman liristi höfuðið. „Ekki veit jeg tii þess. En jeg þekti hann lítið. Hann var duglegur málaflutningsmaður og dugði vel bæði mjer og öðrum. Þjer hafið víst ekki getað rakið nein spor?“ „Jim hristi höfuðið og Coleman andvarp- aði. „Veslings Dóra borðar hvorki nje drekkur. Ilenni þótti svo vænt um Law- ford“, sagði bann. „Jeg geri ráð fyrir, að það geti enginn vafi leikið á því, að það hafi verið Lawford sem dauður l'anst?“ „Þegar Jim fór af gistihúsinu tók liann varla eftir leigubíl, sem stóð skamt frá dyr- unum og hann gekk fram hjá lionum án ]>ess að gefa honum nokkrar gætur. En þá kom hönd út úr bílnum og benti honum. Hann sneri við. „Joan“! mælti hann for- viða. „Hvað ert ]>ú að gera hjerna?“ „Jeg ætlaði að ná í þig. Jeg hefi beðið eftir þjer í marga klukkutima", sagði hún. Fyrst för jeg að Scotland Yard og hr. Dick- er sagði mjer að þú hefðir farið hingað. Iivernig líður aumingja Dóru?“ „Jim hristi höfuðið. „Hún er mjög veik, og vifl ekki sjá nokkurn mann“, svaraði ltann. Það var eins og .Toan ljetti við þetta. „Það var gott, því að jeg þarf að tala um svo margt við þig. Komdu inn í bílinn. Heyrðu Jimmy, annaðhvort ert þú mjög gjöfull vinur, eða þá að jeg er að verða ringluð". „Þá cr ])að víst gjafmildin mín, sem eitt- livað er bogið við“, svaraði Jimmy, „þvi að livað sem öðru líður ])á ert þú heilbrigðasta manneskjan, sem jeg' þekki“. „En jeg get ekki tekið við þessu, Jim. Jeg verð að fá mjer einhverja atvinnu“. „Tekið við hverju?“ spurði hann. „Peningunum, sem þú sendir mjer!“ „Jeg liefi ekki sent þjer neina peninga. 1' A L K 1 N N Svei mjer þá, jeg þorði það ekki“. Svo varð þögn. „Ilvenær komu þeir?“ „í dag,“ svaraði hún. „Þeir komu í á- byrgðarbrjefi tíu lumdraðpunda seðlar. Ó“, kallaði bún alt í einu uþp yfir sig, „það skyldi þó aldrei vera Rex!“ „Fylgdi ekki brjef eða kort með?“ Hún liristi höfuðið. „Sendandinn kallar sig .1. Smith, en það er vitanlega gerfinafn. Þessvegna hjelt jeg, að það væri frá ])jcr. Hvar vilt þú stiga úr bílnum? Jeg er að fara heim, út í Chelesa“, svaraði Jimmy, „jeg er einmitt að fara þangað líka“. Bíllinn ók heim að dyrum, og maður sem verið hafði á slangri á götunni lauk upp bílnum, og lijelt svo leiðar sinnar. „Skárri er það nú kurteisin“, sagði Joan en bætti svo við, óttaslegin: „Ilver var þetta, Jimmy? Það mun þó ekki vera nýr snuðrari?" „Jú, ætli ekki það. En ])essi varðmaður er rjettu megin laganna, nefnilega lögreglu- spæjari“, svaraði liann. „Hefir þú setl vörð hjerna?“ Jimmy gaf sjer ekki tíma til að útskýra þetta nánar, fyr en hann hefði rannsakað seðlana, sem hún liafð'i fengið. Þetta voru tíu nýir 100-punda seðlar, með áframbald- andi töluröð. „Bíddu snöggvast við,“ sagði bann og tók upp vasabók sína, en þar hafði hann skrifað sjer ýmislegt til minnis um seðlana, sem Rex hafði tekið út úr bank- anum áður en hann hvarf, og hann sá und- ir eins að þessi númer voru meðal þeirra, er Rex hafði fengið. „Þessi gáta þín er ráðin. Peningarnir eru frá Rex“, sagði liann og sýndi henni tölurnar, er hann hafði skrifað í vasabókina sína. Hún horfði þögul á tölurnar. „Mjer þyk- ir vænt um, að hann sendi mjer peningana og hugulsemina, sem það lýsir“, sagði hún að lokum. „Jimmy, er það satt, xið Collett hafi verið myrtur? J«?g hefi aðeins sjeð stutta klausu um það í kvöldblaðinu“. „Já, það er satt“, sagði hann alvarlega. „En hvað stjórnar þessu öllu?“ spurði hún. „Er — er Rex eitthvað við þetta rið- inn?“ „Já, Rex og miljónin hans eru það lík- lega, en Collett var myrtur af manni, sem hefir haldið, að hann sæti á svikráðum við sig“. Svo fór hún að spyrja hann nánar um manninn, sem hjelt vörð við húsið. „Hann heldur ekki beiníinis vörð“, svar- aði Jinnny með gætni, en liann heldur sig hjerna nálægt, ef ske kynni, að einhver kynni að koma hjer, sem — ja, það er erfitt að útskýra þetta, en þú manst eftir inönn- uniun tveimur, sem voru að snuðra lijer í kring, og hinum, sem hlustuðu á símtölin þín þeir gerðu það aðeins til að hindra að Rex gæti náð sambandi við þig. Jeg er ekki í neinum vafa um, að ef Rex hefði komið aftur svo sem tveimur tímum eftir að hann hvarf, ])á befði hann verið drep- inn á þröskuldinum. Þetta fullyrðir „Gull- grafarinn“ líka, en það eru talsverðar líkur til, að Kupie sje enn staðráðinn í, að hindra að Rex geti komið aftur. Og ef svo er lætur hann eflaust einskis ófreistað til þess, að ná tilgangi sinum. Jeg býst við, að þú verð- ir að sætta þig að liafa „skugga“ á eftir Jjjer í eina eða tvær vikur. Hann hafði áhyggjur út af .Toan, því að hann hafði óljóst luigboð um, að hún væri í hættu. En livernig og úr hvaða átt sú hætta stafaði, gat hann ekki gert grein fyrir; nerna að því leyti að hann vissi, að öllum gerðum Kupies fylgdi grimd, mannvonska og ör- vænting. Kupie hafði tekið á sig nýja mynd og hafði breytt um starfsbáttu. Áður bafði bann verið hreinn og beinn ljárþvingari, en nú var liann orðinn miklu dýrslegri. Jimmy lalaði af sannfæringu er bann sagði: „.Teg held að Kupie sje alveg hættur að skrifa brjef, og það er þó betra en ekkert". „Því þá það?“ spurði hún forviða. „Vegna þess að hann hefir náð tilgangi sinum. Það var áform lians að ná ])essari miljón hans bróður þins, og hana hefir hann náð í“. Hún gapti af undrun. „Er þjer alvara að lialda þetta?“ spurði bún hvíslandi, þegar hin fulla þýðing þessara orða rann upp fyr- ir henni. „Já, jeg held það. Það er engin önnur skýring til á ]>ví, að Rcx felur sig“. Hann hefði langað til að spyrja hana livort skotvopn væru til í húsinu, en var liræddur um að henni niundi verða órórra við það. í slað þess bað liann um að mega tala við brytann, miðaldra mann og þrek- legan, og meðan Joan fór út til þess að ná i umslagið, sem peningarnir höfðu komið í, gafst honuin færi á að tala við hann. „Þakka yður fyrir xið þjer aðvarið mig“, sagði brytinn rólega. „Mig furðar ekki neitt á því vegna ])ess að þegar lir. Rex hvarf, skyldi jeg að það mundi draga ýmislegt á eftir sjer. Jeg hefi hermannaskammbyssu á mjer, og á öllum dyrum eru bjöllur, sem hringja ef brotist er inn. Á l)vaða tima lialdið þjer lielst að þeir komi cf þeir koma á annað borð?“ Milli kl. 11 og 3,“ sagði hann. „Eftir þann tíma er orðið of bjart og fyrir þann tíma er fólk á fótum“. „Já, herra fulltrúi", sagði maðurinn á- kveðinn, „])á fer jeg að liátta kl. 3 í fyrra- niálið, en jeg neyðist til að gefa ungfrú Walton einhverja skýring á því“. Þjer getið sagl lienni, að jeg hafi beðið yður um að vera á fótum til kl. 3, vegna skilaboða, sem ef til vill komi frá Scotland Yard“. Eftir að Jimmy var háttaður um kvöldið fór hann á fætur aftur til þess að síma á lögreglustöðina og gefa skipun um, að bæta einum manni við vörðinn á Cadogan Place. Viðburðirnir sem síðar gerðust sýndu, að þessi varúðarráðstöfun var ekki að ófyrir- synju, en þeir sýndu líka, að luin var gerð 1‘ull seint. XXI. KAPlTULI. Philip bryti varð ]>ess var að hann var farinn að dotta yfi.r bókinni, sem hann var að lesa; hann stóð upj) af stólnum, teygði sig og geisj)aði. Svo leit hann á klukuna hún var liálf tvö. Hann kveikti á gasinu og setti ketil ylir, læddist siðan l'ram í búrið, sem var við hliðina á eldhúsinu og lagði upp í nýja hringférð um húsið og rannsak- aði gaumgæfilega allar luirðir og gluggana í göngunum. Hann varð ekki var við neitt grunsamlegt, en þcgar hann kom aftur nið- ur stigann, sá liann bregða fyrir ljósi á mis- litu rúðunni í gangglugganum á annari hæð. Hann leit fljótt ])angað, en ljósið var horf- ið, og hjéll hann þvi, að þetta liefði verið

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.