Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Side 4

Fálkinn - 15.08.1931, Side 4
4 F A L K I N N Þjórsárdalur og Búrfell. Útsýn úr Vatnsás (Ilvassás) i Þjórsárdal. Eftir málv. Ásgr. Jónssonar. Það er góðs viti að menn sækja svo mjög í Þjórsárdal upp á síðkastið og bendir til þess, a'ð íslendingar sjeu farn- ir að unna því, sem fagurt er. Um síðustu helgar Iiafa menn komið þangaS úr öllum áttum og fariS meira en ánægSir lieim. Fyrir röskum þrennir árum gaf FerSafélag Islands út fyrstu er menn geta notiS á hótelum. Því miSur fara margir „upp í Dal“ og ])jóta inn aS Hjálp, en láta sig litlu skifta annaS. Ætti enginn, sem fer um þessa Pompeii íslands aS gleyma aS hafa meS sjer Árhók F. F. í. og nota liana vel, því þess meir, sem ferSamaðurinn veit um Þjósárdal |)ví meiri gleði hefir hann af ferðinni. — Mjer liefir verið sagt að Háifoss sje hæstur foss í Norðurálfu. Hve margir af þeim sem í dalinn hafa komið liafa sjeð hann? Fyrir þá, sem unna víðsýni liefir Þjórsárdalurinn mikiS að hjóða. Því honum er þannig i sveit komið og nærri honum eru fjöll, sem auðvelt er upp að ganga og hal'a mikið og inarg- hreytilegt útsýni. Margir hafa komiS á Heslfjallahmík en Iiúr- frll hefir orðið útundan. Þó er vafasamt að nokkursstaðar á íslandi sje meS jafnlítilli fyrir- liöfn liægt að fá jafn mikiS og fagurt útsýni. Fyrir nokkru fór sá, er jietta ritad ásamt þremur reykvísk- um hlómarósum upp á Búrfell. I/áifoss í Þjórsárdal. hál— Var farið á hestum frá árhók sína með lýsingu á Þjórs- árdal eftir hr. yfirkcnnara Jón Ófeigsson og árið eftir opnaði Páll hóndi að Ásólfsstöðum gistihús, og allir þeir, sem þar hafa komið, ljúka upp einum munni um, að þar fari saman ísl. gestrisni og öll þau þægindi SkriSufelli, sem leið liggur, um SelhöfSa og Ilallsflöt og síðan um Hjúlp og stefnt í Slcál, sem er innan við Búrfell. Þegar komið var að Móncfi voru liest- arnir sendir um Sámstaðaklyf að Þjórsá, en við hjeldum upp fjallið norðan við Skál, upp undir gil, sem gengur í hana Diinon í Þjórsárdal. úr N. Á. Frá gilinu er stefna tekin upp á hæsta tind Búrfells ((572 m.). Þegar upp var komið hlasti við það fegursta útsýni, sem hugsast getur. Ilvar er hægt að sjá, eftir aðeins stundarferð frá hæ, á alla helstu fjallvegi landsins, Kaldadal, Kjöl, Sprengisand, VonarslcarS og Fjallahaksveg? Hvar sjer maður með jafn litilli fyrirhöfn Kjal- fell og togara lijá Vestmanna- eyjum. Iládegisfell á Kaldadal og Kerlingu i Vatuajökli, Tinda- fell norðan við VonarskarS og Kamhinn á Esjunni, Ileklu rísa upp úr láglendinu í allri sinni mikilúðlegu fegurð og Þjórsá l'rá upptökum til óss? Uppi var dvalið þrjá stundar- fjórðunga og síðan haldin sama leið norður fyrir Þjófagil og Iljálparfoss i Þjórsárdal. niður af fjallinu um gil er ligg- ur um 2 km. fvrir norðan Tröllkonu- hlaup i Þjórsá. Frá fjallinu var haldið yfir Bjarnalæk að Tröllkonu- hlaupi o,g síð- an um B.úr- fellsháls fram- hjá Þjófafossi og heim aftur. FerSin frá Skriðufelli iit að Þjórsá með dvölinni á fjallinu tók fjóra tima. The Rambler. Úlsf/n úr lhirfellshálsi iil Heklu pfir Þjórsá. Klett- arnir í ánni ern miðja liegu millu Þjófafoss og Tröll- konuhlaups. Árni Helgason skósmiðnr, Þórs- göln h verðnr áHræðnr 17. f>. m. Fyrir 10 árum barði fátækur mafi- ur aS dyrum hjá frú Newton í Springfield og bað uin mat. Frúin gaf honum mat og gönnil föt og 50 cent i peningum. Nú bar það við að þessi fátæki maður græddi siðan töluvert fje og dó sem vellauðugur maður. í erfðaskrá sinni hafði hann ánafnað frúnni eða börnum hennar ef hún væri látin, 90 þúsund dollara. I>að gera ekki margir, að launa hjálp, þó hamingjan brosi við þeim síðar í lífinu. Fleiri og fleiri komast að raun um að best er að nota TVÍSLÍPUÐ gleraugnagler. Munlð að gleraugnamátun er N Á- KVÆM og ÓKEYPIS á Laugaveg 2. s.mi 2222. Uliðið fgrir neðan Iljálp.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.