Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 13

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 Krossgáta nr. 77. Lúrjétt. Skýring. 1 fyrv. ráðherrabúst. !) málar. 13 slumpur. 14 mannsnafn. 15 vilpa. l(i einuir. 17 verzlun. 1!) er ekki (fornt). 20 spil. 21 tæla. 23 fóöra. 24 ílát. 20 drykkur. 27 maurapúki. 28 sess. 31 grasblettur. 33 fæðir. 35 eins og mjöll. 38 bæjarnafn. 41 spor. 42 kendur. 43 lóga. 47 stjórnmála- flokkur. 48 Guðbrandur. Lófírjett. Skijring. 1 stjórnmálamaður. 2 hlýja. 3 reika. 4 flýta sjer. 5 lýður. 0 agnir. 7 ónefndur. 8 skunda. 9 gangur. 10 spil. 11 þakin. 12 beint. 18 mas. 20 dregið af nafni. 21 uppistaða. 22 strandaði á Gunnari. 24 rimna ])er- sóna. 25 vegna. 2!) liffæri sauð- kindar. 30 ljúfur. 32 gerði. 34 gefa frá sjer hljóð. 36 hlutafjelag. 37 í|)róllafjelag. 39 viljugur. 40 ílát (1>. f.). 42 36 lóðrjett. 44 íaus við 45 silfur. 4(i neitun. Lausn á krossgátu 76. Lúrjett. Húfíning. 1 borleifur. 9 Atlas. 13 Elías. 14 náma. 15 iðn. 10 ligg. 17 tafsa. 1!) A! A! A! 20 ha. 21 óstin. 23 ór. 24 Árnes. 20 kg. 27 mólmaus. 28 asna. 31 ká. 33 gall. 35 traðgefa. 38 heimsk. 41 ána. 42 sút. 43 ykkar. 47 áminning. 48 ágrip. Lófírjett. Rúfíning. 1 þelaði. 2 olia. 3 Ríga. 4 I. s. g. 5 innanhúss. (i fá. 7 um. 8 raus. 9 ntti. 10 lif. 11 aðsókn. 12 snargata. 18 anga. 20 hró. 21 ósatl. 22 Tosk- aria. 24 ámæli. 25 en. 2!) spehar. 30 Nahúm. 32 áð. 34 leti. 30 gá. 37 fa. 3!) mön. 40 kyn. 42 sá. 44 kg. 45 rá. 40 op. Kona Kiirtens, hins illræmda ]>ýska Dusseldorf-morðingja, sem liflátinn var um daginn, fjekk 4000 mörk í verðlaun fyrir að liafa komið upp um glæpi mannsins síns. Horfna miljónin. Skáldsaga eftir Edgar Wallace. ábúðarmikill. „Jeg hefði einskis óskað frek- ar, því þá hefði jeg drepið hanii. Við flytj- um á Portland Place Hotel í kvöld. Jeg er alvarlega að hugsa um að selja þetta hús. Pað liggja miklar kvaðir á mjer næstu tvo mánuðina. Þegar jeg hugsa til tekjuskatts- ins og aukaútsvarsins þá — —“ „Pabbi“, tók unga stúlkan l)liðlega fram í, „hr. Sepping hefir víst ekkert gaman af að hlusta á búsáhyggjur okkar“. Nú heyrði Jim að aftur var gengið um forstofuhurðina og spurði sjálfan sig hver nú mundi vera á ferð. „Ef að Walton hefðj aðeins — —“ hóf Coleman máls, en þá var hurðinni brundið upp og inn kom maður — Coleman þagn- aði og leit upp og varð eins og honum hefði verið gefið utan undir. Það var Lawford Collett! „Ilvaðah her yður að?“ spurði Jim, sem varð fyrstur til að jafna sig eftir þessa óvæntu heimsókn. „Bara að jeg vissi það, en alt og sumt sem jeg veit er það, að það er þriggja tima leið þangað, og að það er einskonar skip. Jeg var numinn á brott, frómt frá sagt stolið á einni af götum borgarinnar og — þrátl fyrir árvekni okkar ágætu lögreglu fluttur eitthvað út að sjó og um borð í skip og hafður þar í haldi þangað til í dag. Skip- ið hal’ði loftskeytatæki og sem betur fór kunni jeg að nota þau. Til allrar ógæfu, eða máski gæfu, komst orðsendingin frá mjer sámt ekki alla leið.“ „En hver hefir haft yður í haldi?“ spurði Jimmy. „Eirihver hefir þó verið bæstráð- andi á þessari duggu.“ „Ójú, ekki vantaði stjórnandann, svaraði Collet dimmradda, en bver hann var það licfi jeg ekki hugmynd um.“ Jimmy veitti honum nánar gáetur. Hann var viss mn, að maðurinn fór með lygi. „Gæt uð þjer ekki reynt að lnigsa yður vel um, og segja mjer hver það var?“ „Kanriske get jeg gerl það seinna," svaraði Collet rólega og kveikti sjer í vindlingi. „En í augnablikinu fjnn jeg enga þrá til þess að fara að halda hrókaræður. Enginn veit, að jeg er kominn aftur, og jeg gel ekki sagt að mig langi til að lenda í klónum á bölvuðum frjettasnötunum.“ „Ilvað sem bölvuðum frjettasnötunum líður,“ svaraði Jimmy, „leyfi jeg mjer að gefa í skyn, að lögreglan eigi hjá yður skýr- ingu á öllu því ónæði, sem hún hefir haft yðar vegna.“ „Jeg skal gefa fulla skýringu á rjettum tíma og rjettum stað,“ svaraði Collet stutt. „í augnahlikinu óska jeg hvorki nje ætla mjer að segja meira en jeg hefi sagt.“ Hversu heitt sem Collet hefir þráð að sleppa við blaðamennina, þá var hitt víst, að hann varð að lilíta settum reglum um að tilkynna heimkomuna, og klukkan 11 um kvöldið hafði hvert einasta blað í Lond- on frjett að Collet væri annaðhvort flúinn frá eða gefinn laus af þeim, sem höfðu rænt honúm og haldið honum í gæslu. Af þessu leiddi, að þegar Colett kom heim til sín um miðnætti sátu milli 10 og 20 blaðamenn í stiganum bjá honum. Ilann bauð þeim inn i dagstofuna og hjelt svolátandi ræðu: „Jeg get aðeins sagt vkkur, herrar mínir, að ein- liver ókunnur ofbeldisruddi nam mig á burt, hafði mig um borð á skip og bjelt mjer þar i fangelsi í dimmum klefa. Jeg get ennfrem- ur gefið ykkur þær upplýsingar, að jeg var í hlekkjum um tíma. Að öðru leyti var farið vel með mig ,og mjer var slept í dag. Meira gct jeg ekki sagt í bili og vil heldur ekki, og nú vil jeg biðja ykkur um að fara, því að mig sárlangar til að fara að bátta“. Hann lokaði eftir þeim og fór aftur inn i dagstofuna í þungum hugsunum. Hafi hann verið svefnþurfi var atferli hans einkenni- legt. Næstu tvo limana var hann nefnilega i óða önn ’að rífa allskonar plögg upp úr skrif borði sínu og lesa þau og fleygja sumu í eld- inn. Og klukkan sjö um morguninn fór bann á skrifstofu sina í Henrietta Street. Þar skoðaði hann einnig gaumgæfilega öll sin skjöl brendi sum en sumura stakk hann á sig, í vasann innan á jakkanum. Klukkan hálf tíu voru bankarnir opnaðir og stundvíslega þá dikaði bann gegnum vindudyrnar á London & Birmingham Bank, kinkaði kolli til gjaldkerans, sem glápti á hann eins og naut á nývirki, og bað um viðtal við banka- stjórann. Viðtalið var stutt. Þegar því lauk kom Col- let fram með ávísun á 71100 pund og fjekk mestan bluta upphæðarinnai* greiddan í há- um seðlum, sem hann geymdi í ýmsum vösum. Svo fór hann heim og bað um morgunverð en kæl'ði i fæðingunni allar hamingjuóskirnar, sem þjónnin hans hafði búið sig uridir að bera fram. „Látið mig liafa morgunverð. Jeg fer til útlanda með lestinni kl. 11. Sendið brjef mín á Ilotel Maurice, París. Jeg verð þar hálfan mánuð“. Eftir morgunverð fór hann á ferðastofu Cooks og inn í biðröð fjöldans, sem þar var saman kominn. Þegar að honum kom sagði hann: „Seljið mjer I. flokks farmiða til Osló um Hull, annan 1. flokks farmiða til Miinchen um Harwich, Hamborg og Berlíri, og einn I. flokks farmiða til Parisar um Calais“. Þegar farmiðarnir voru afgreiddir borg- aði hann og sleig út í bílinn, sem beið úti fyrir. Hann setti tvö stór ferðakoffort inn á afgreiðsluna á Victoria-stöðinni, fór svo með handtösku sína út að hringbrautinni og ók út i Southend, þar fór hann inn lil rak- ara, ljel snóðklippa sig og raka af sjer yfir- skeggið. Við jietta, ásamt horngleraugum og ljósum jakkafötum, gerbrevtist útlit hans svo, að mjög fáir befðu getað þekt hann aftur. Klukan tvö um nóttina, þegar Jiirimv kom lieim, þreyttur og í öngum sínum, hitti hánn Albert við simann. „Það er samtal við yður frá skrifstofunni“. Jimmv greip heyrnartölið. „Er það herra Sepping?" spurði vökumaðurinn. „Við vor- um að fá símskeyti frá Essex í þessu. IJr. Lawford Colletl hefir fundist dáuður i járn- braularvagni. Mefir, að ])vi er skýrslan seg- ir, verið skotinn á mjög stuttu l'æri. Hann þektist á nafninu í hattinum hans; vasarnir voru tómir“. Morguninn eftir tilkynti Jim yfirmanni sínum morðið og lauk máli sínu með þess- um orðum: Jeg bygg að sami maðurinn hal'i drepið bæði Parker og Collett“. „Og af hvaða hvötum?" „Mig grunar, að Collett hafi ætlað að kjafta frá“. Bill Dicker blísraði. „Þú beldur þá, að Collett bafi tekið þátt í Kupie-glæpnum?“ „Alveg vafalaust. Collett breytti umstarl's- hætti um sama leyti og fór að bera á Kupie. Taktu eftir ])ví, að altaf þegar förnardýr Kupie urðu að bla*ða, fóru samningar fram á skrifstofu Lawford Colletts. „En einu sinni fjekk Kupie ekki neitt“, sagði Bill Dicker og hristi höfuðið. „Hvern- ig viltu útskýrá það?“ „Það var fyrsta fjárþvingunartilraun Kupies“, svaraði Jimmy, „og Lawford Coll-

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.