Fálkinn


Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 3

Fálkinn - 15.08.1931, Blaðsíða 3
F Á L K 1 N N VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. Ritstjórar: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Frarnlcvœmdastj.: Sravar Hjaltested. AÖalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa i Oslo: Anton Schjöthsgade 14. BlaSið kemur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á mánuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Aiiglýsingaverð: 20 aura millimeter Herbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. Aldrei hefir Jjað verið brýnt jafn ósleitilega fyrir fólki, að best sje að búa að sínu, eins og einmitt j)essi síðustu árin. Styrjjjjdin hrinti hinu gamla úr skorðúm, viðskiftalífið lam- aðist, lánstraust einnar þjóðar til annarar hvarf og undir cins og það hvarf varð viðskiftalífið eins og ryðguð vjel, sem hætti að snúast nema ineð ískri og crfiðismunum vegna þess að áhurðinn vnntaði — cða liltrúna. Islendingar hafa orðið varir við þetta eigi síður en aðrir. Hjer hafa hin síðari árin verið stórfeldar verk- legar framkvæmdir, sem gleyptu of fjár og aðrar biða, enn stærri. En það vanlar fje. Útlent fje til l)ess að kaupa fyrir byggingarefni, vjelar, að- fengna kunnáttu og ótal margt fleira. Og þetta fje verður að fást að láni, ef að framkvæmdirnar eiga að verða. Land hinna stóru möguleika gæti jafnan haft fje á reiðum höndum til margra og mikilla, þarflegra framkvæmdá’, ef íslemlingar kynnu að láta sjer haldast á fje sinu, en sólundúðu l>ví ekki úl úr landinu fyrir óþarfa, eða nytjávörur, sem þeir geta framleitt sjálfir. Enn hafa stjórnarvöldin ekki gripið til harðra ráða til þess að kippa þessu i lag, en fyrirsjáanlegt er, að til þeirra verður að gripa, ef þjóðin sem heild vaknar ekki lil skilnings á því, að ef fjárhagslegu sjálfstæði íslands á að vera borgið, verður liún að leggja hömlur á allan öþarfan fjáraustur úr landinu og láta innlenda framleiðslu jafnan sitja fyrir útlendri, jafnvel þó hún væri dýrari. Þetta hafa all- ar þjóðir orðið að gera á síðari ár- um. — íslendingar einir hafa að fullu og öllu vanrækt það. — Þeir eru svo ríkir? Það er stórt rannsóknarverkefni að komast l'yrir það, livað spara má al' erlendum innflulningi með því að nota samskonar framleiðslu inn- lenda, þar sem hún er til, en auka bana þar sem hún ekki mundi full- nægja eftirspurninni. JCngin þjóð l'ramleiðir tiltölulega eins mikið af mat og' íslendingar gera, þegar korn er frálalið. En hvernig stendur þá á því, að jafnvel á skipum, sem gerð eru út al' rikinu sluili farþegum vera boðin erlend mjólk, erlendur ostur, erlent kjöt, erlendur fiskur, erlent kex. Ætti ekki hið opinbera að ganga á undan öðrum með góðu eftirdæmi og sýna að það er hægt að halda lífinu í farþegum milli ís- lenskra hafna, með íslenskum mat. Sjónaukar mjög ódýrir. — Leslr- arglcraugu, með ókeypis mátun. Sólskygni, Sólglcraugu o. l'l. F.A.Thiele Bankastr. 4. Þar fást / bienum Lincoln hefir Nebreska- fglkið bggt nýtt stjórnarráöshús, sem jafnframt á að vera minnis- merki fgrstu landnámsmánna vest- urrikjanna. Á miöri bgggingmini er ÍHO metra hár tnrn, sem sjest á mgndinni. Um víða veröld. ----X------- JARÐARFÖR Einn af vildar- MORÐINJGANS vinum Al Capone, --------------sem kallaður var Joe Boss, en var ítalskur og lijet rjettu nafni Guiseppe Massari var skotinn til bana á krá í New York í vor. Guiseppe hafði svo inörg morð á samviskunni, að allir voru hættir að hafa tölu á þvi. Auk þess var hann bæði eitur- og áfengissmygl- ari i stórum stíl, stjóruaði enn- fremur nokkrum spilavílum i New Yorlc — var með öðrum orðum einn af slórlöxunum í undirheimum New Yorkborgar. Likfylgdin var sú stærsta, sem sjest hefir í mörg ár í New York. Líkkista morðingjans var <>11 silfur- rekin og afar skrautleg og á eftir líkvagninum ók ekkja morðingjans í samskonar bifreið og þeim, sem borgarstjórinn í New York notar, við hátíðlegustu tækifæri. Síðan kom afar löng röð af allskonar bif- reiðum með vinum tiins látna, en ýms verslunarhús og verksmiðjur höfðu notað tækifærið til þess að láta vagna sina aka með likfylgd- inni með skrumauglýsingum uni varning sinn. Og loks komu 15 vörú- flutningabifreiðar l'ullar af blóm- sveigum frá vinum liins látna. Það borgar sig vel í Ameríku að vera morðingi. Ilvílik menning! BLADAÚTGÁFA í Bandaríkjunum SVERTINGJA gefa svertingjar ------------— út 60 dagblöð, sem aðeins fjalla um hagsmuni þeirra sjálfra og nuk þess 110 vikublöð og tvö tímaril. lín mánaðarril, í líkingu Anna Sigurðardóltir frá Þjól- anda, nú til heimilis á Njáls- götu 58 B varð 75 ára 11. ágúst. Andrjes Hafliðason kaupmáður á Siglufirði verður fertugur 17. þ. m. Hefir Cramer farist? Aðfaranátt föstudagsins 7. þ. m. kom liingað til Reykjavíkur ameríkanski flugmaðurinn Parker Cramer á leið frá Ameriku til Kaupmannahafnar. Flaug liann síðasta áfangann frá Angmagsa- lik i Austurgrænlandi en þangað hafði hann flogið yfir þveran Grænlandsjökul frá Holsteinborg. Hann var á lílilli en hrað- skreiðri flugu, sem gekk fyrir dieselvjel, en þái vjelategund er nýlega farið að nota í flugvjelar. Cramer hjelt áfram h jeðan á föstudaginn síðdegis áleiðis til Færeyja, en varð að leiula i liafi en komst þó óskaddaður á áfangastað og hjelt af stað áleiðis til Bergen á laugardaginn en varð að snúa við vegna dimmviðris og lenli i Lerwick um kvöldið. Þaðan fór hann sunnudagsmorg- un. en síðan hefir ekkerl til hans spurst, annað en hann átti skamt ófarið að Noregsströnd. Var gerð leit að honum á skipum og flugvjelum, en sú leit liefir engan árangur borið þegar þetta er ritað og óttasi menn því, að hann liafi farist ásamt fjelaga sín- um. Að baki þessu flugi stendur auðugasta flugfjelag Banda- ríkjanna, sem liefir i hygju að koma á föslum flugferðum milli Améríku og Evrópu. Myiulin sýnir Cramer og vjel luins. við ensku og amerísku ritin hafa þeir ekki liaft fyr en núna nýlega, að farið var að gefa út mánaðarritið „Abbotts Monthly — A Magazine thats different“ og ber nafn útgef- andans Robert Sengstake Abbott, sama mannsins, sem slofnaði og gef- ur úl svertingjablnðið „Defender" í Ghicago. Abbott er nú um 60 ára; er hann lærður maður, doktor í lög- fræði og hefir ferðast mikið um Ev- rópu og Suður-Ameriku. Stofnaði hann „Defender“ fyrir 25 árum og er nú orðinn ríkur maður, þvi að blað hans er útbreiddasta svertingja- blaðið i Ameríku, þó eigi hafi það nema um 110.000 kaupendur. Mán- aðarritið er gefið út Ghicago og voru prentuð 50.000 eintök af þvi i fyrstu. Flutti fyrsta heftið fjórar stuttar sögur, nokkrar visur, grein um tak- mörkun fæðinga, grein um afstöðu kirkjunnar til æskulýðsins og um Alexander Dumas eldri, sem var af svertingjaætt. Timaritið hefir hvíta blaðamenn og er svo að sjá, sem hvítir menn kaupi það fremur en svertingjar, því að þeim síðarnefndu finst það ekki við sitt hæfi.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.