Fálkinn


Fálkinn - 30.01.1932, Page 7

Fálkinn - 30.01.1932, Page 7
F Á L K I N N 7 •• O •,l|llllin* O •"|Hllii»" O ‘"'iHlii" O ,"|lllliii,‘ O •,l|Ullii",0 •"'lllliii" •"|llllll»', O •,,,illlii»'‘ O 111111»" O •,l|illlii»" O ‘"'illllii" O •,l|llllll", o o * Ormsaugað. o i. o All var í uppnámi. Lögregl- an sendi skeyti og hringdi. Sökudólgurinn átti ekki að sleppa í þetta skifti. Lávarður- inn hafði verið stolinn þeim dýrgrip, sem hann hafði mestar mætur á, „ormsauganu“, er hann nefndi svo. Menn þóttusl hafa sjeð glampa á það í vösum Kobba langskeggs. Kobbi var vanur að meðhöndla dýrgripi og þó einkum gimsteina. Og það er bágt að vita, hverja við- skiftavini hann hafði, því að ait af hafði hann góða sölu á munum sínum. Sjálfur sagðist Kobbi safna þessum gripum eingöngu að gamni sínu. En hann sagðist verða leiður á að handleika altaf sömu hlutina, svo væri það ófyrirgefanleg synd að gefa ekki fleirum kost á því að sjá þá. Það var ekki að undra, þótt hann gæfi ekki þessa dýru muni, er hann hafði aflað sjer með súrum sveita. Svo þurfti hann að fá borgaðan verslunarkostnaðinn og eitthvað fyrir áhættu. Það var engin smáverslun sem Kobbi rak, auk þess átti hann gullsmíðaverksstæði og upplýs- ingaskrifstofu hafði hann einn- ig komið á fót. Og sjaldan lagði hann í nokkurt fyrirtæki án þess að hafa kynt sjer rækilega allar ástæður áður. Alla nútím- ans tækni færði hann sjer fylli- lega í nyt. Og ekki var hann eftirbátur annara að þyrla ryki í augu í lögreglúnni og þeim er hann stal frá og keypti af. Þá hló Kobbi, er á það var minsí, og sagði, að fólk, sem gætti ekki betur muna sinna og ekki hefði vit á, að meta hvers virði þeir væru, ætti alls ekki skilið að vera eigendur þeirra. Um lög- regluna sagði hann, að hún væri ekki starfinu vaxin úr því að hún ljeti flækja sig í lögun- um í stað þess, að hún ætti að flækja aðra í þeim. Hann eyddi ekki peningum sínum í hús- gögn eða bækur. Slíkt lá hon- um í ljettu rúmi. Hann var sæl- keri að eðlisfari, og hann varð að liaga lífi sínu eftir þvi. Hann hafði fram að þessu orð- ið að hrekjast um víða veröld og hann hafði gist flest rann- sóknarfangahús heimsins. Jafn- vel í blóma aldurs síns hafði hann verið rændur hinu ómet- anlega frelsi sínu í langan tima. En nú hafði lögreglan ekki leng- ur liendur í hári hans. Að vísu höfðu verið teknar myndir af fingraförum hans á öllum lögreglustöðvum, en sekt hans var aldrei hægt að sanna. Hann liafði lieldur aldxæi neina samlierja, sem gætu komið upp um liann. Einu sinni báru lög- o regluþjónarnir upp á hann, að liann hefði liaft hjálparmenn. Þeir höfðu komið að upp- sprengdum peningaskáp og fyr- ir framan hann lágu nokkrir naglar. Kobbi svaraði því, að rökfærslan var býsna skrítin. „Einn nagli — einn þjófur, tveir naglar tveir þjófar o. s. frv. En nú hafði Kobba orðið al- varlega á í messunni. Hann liafði nefnilega skilið eftir lít- inn bor á staðnum, þar sem haiin stal. Þetta var ófyrirgef- anleg yfirsjón. Hann sat hálf- an dag til að reyna að finna ráð, sem honum gæti að haldi komið. Hann hafði skamma stund notið þessa augnagam- ans, að liann mátti ekki hugsa til þess að láta það af hendi, en frelsi sitt vildi hann heldur ekki missa og jafnvel ekki fyr- ir „ormsaugað“. Hohum varð iiugsað til Cleopötru og hinnar dýrlegu máltíðar, er hún bjó Antoniusi, og um leið ljet hann gimsteininn falla niður i vín- glasið, sem stóð á borðinu fyr- ii framan liann. Hann sat lengi og starði á þennan fagurrauða drvkk. Iiann stóðst þá freistingu að gleypa steininn, eins og hver Kimberleynegri liefði gert. Hann sá, að lögreglan mundi upp- götva svona grunnhyggið bragð, já þetta lilaut að koma lionum á kaldan klaka. Hann sat niðursokkinn í þess- ar liugsanir, þegar alt i einu var komið við öxl hans. — Þeir voru þá svona á hælunum á.honum, — Nei, þetta var góð- lyndur gestur, sem stóð rjett fyrir aftan liann. Iíann var mjög hrifinn af víninu, sem Kobbi hafði fyrir framan sig og hahn átti bágt með að skilja, að nokk ur niaður gæti verið stúrinn, sem ætti svona gott í .glasinu. Kobbi og gesturinn urðu brátl bestu vinir. Þeir töluðu um alt milli himins og jarðar alt frá hinni klassisku fornöld að þessum nýafstaðna stuldi á „ormsauganu“. Gestinum þótti það vera frámunalega klaufa- legl af þjófnum að skilja eftir eitt af þektustu verkfærum sín- um. Kobbi fjelst á, að það væri ótrúleg óaðgætni. En hann hætti því við, að svik kæmust altaf upp um siðir. Það gekk alt fjTrir sig eins og Kobbi liafði vænzt. Tveir menn komu lil hans, og liann sá fljótt hvers kyns var. Hann gaf þessum nýja vini það í skyn, að hann ætti mjög áríð- andi erindi við þessa komu- menn og bað hann því fyrir- gefningar á því, að hann gæti ekki sint honum meira nú. „Nú höfum við altjent feng- ið liendur í hári yðar“, sagði annar, auðsjáanlega sá, sem orð átti að liafa fyrir þeim. „Við höfum borinn í höndunum og við sáum, þegar þjer ljetuð gimsteininn í glasið. Nú þýðir ekkert annað en játa strax sekt- ina“. „Hvaða s.ekt?“, sagði Ivobbi forviða. „Er það sekt, þó að jeg hafi látið gera eftirlíkingu af hinu fræga ormsauga, þegar jeg hafði ekki ráð á að kaupa stein- inn sjálfan? Þjer skuluð bara spyrja lávarðinn hvort hann þekki steininn. Það, sem Kobbi sagði, reynd- ist alveg satt. Þetta var ekki ormsaugað, heldur prjTðilega gerð stæling. Lávarðurinn liafði nú heitið þeim þúsund punda. er gæti komið með steininn. Samt var Kobba ekki varpað í steininn. Svo lítilfjörlegt sönn- unargagn eins og borinn, þótti alls ekki nægja til að rökstyðja svo mikilvægan dóm. Hann gat líka gefið nákvæma skýrslu um það, liar liann hafði lialdið sig innbrotskvöldið. Það var því ekkert, sem sannaði sekt lians og hann var óðara látinn laus. Hann vissi að nú gæti liann ekki gengið þvers fótar án þess, án þess að lögreglan kæmi í liumátt á eftir honum. En hann drakk og skemmti sjer engu minna en áður. Nú kom honum til hugar að hverfa af landi brott. Einkanlega langaði liann til Riviera. Himininn og hafið er svo guðdómlegl þar, sagði hann við skugga sinn. Svo leið og beið, og aldrei fanst ormsaugað. Lávarðurinn hækkaði boðið.upp i 2 þúsund punda og liann hjet því, að handhafi steinsins skyldi engin óþægindi af hljóta, ef hann skilaði lionum. Ivobbi hafði auðgast að nokkr- um smámunum og liann ljek á lögregluna betur en nokkru sinni áður. Dag einn fjekk lávarðurinn brjef. Honum var þar ráðlagt að bjóða brjefritara til matar einn vissan dag. Honum var jafnframt ráðlagt að hafa 2 þús- und pund í smáseðlum hjá sjeí'. Kobbi hafði ekki staðist mát- ið Hann gat ekki með nokkru móti látið annan eins dýrgrip og ormsaugað liggja falið fyrir öllum mönnum. Meðal boðsgestanna var ungur maður.. Hann gaf sig á tal við lávarðinn og brátt hurfú þeir inn i bókaherbergið. Ungi mað- urinn gekk rakleiðis að einni bókahyllunni og dró fram hók. Hún var um samband Antoni- usar og Cleopötru. Síðan seild- ist hann með hendinni inn i hylluna og tók fram glóandi gimstein. „Jeg liefi aldrei tekið stein- inn herra lávarður, jeg hefi að- eins flutt hann úr stað“, sagði Ivobbi langleggur. „En þjer liafið tekið hann úr uppsprengdum skáp“, heyrð- ist sagt frammi í dyrunum. Þar stóð lítill, ljóshærður maður og brosti sigurþrosi. Það var sami maðurinn, sem klappaði á öxl- ina á honum þegar hann faldi gimsteininn. „Hnuplið er hættu- legt starf. Hnuplarinn á erfið- ara með að gleyma en aðrir menn. Því hefir verið haldið fram, að sekur maður komi alt- af aftur á þann stað, þar sem hánn framdi ódáðaverk sitt. Verið getur, að það sje ekki al- gildur sannleikur, en hnuplar- inn girnist altaf að sjá það aft- ur, sem einu sin'ni hefir freist- að iians, jafnvel þótt liann hafi góða stjórn á sjer. Bragðið að fela steininn i vininu var ckki svo vitlaust út af fyrir sig, en dálítið klaufalegt af manni eins og yður““ „Jeg er eins og krukka, sem borin er lil brunnsins. Einn góðan veðurdag kemur liún heim liankalaus“, sagði Ivobbi viturlega. Hann sá, að nú liafði hann orðið undir í baráttunni. „Kvarnir drottins og rjettvís- innar, mala stundum seint, en altaf rjett“, sagði glaðværi mað- urinn. Kobbi langleggur beygði i þetta skifti knje sín fyrir rjett- vísinni. Þeir fylgdust að út, Kolibi og þessi glaðværi maður. Kobbi til að útgrunda hinar tor- skyldu leiðir rjettvísinnar, en hinn til að finna ný jar leiðir rjetlvísinni til framgangs. Fyrir nokkru fór Croy greifi í Budapest á veiSar, á landareign sinni, rjett hjá borginni. Meðan veiðmennirnir voru á veiðuin, rjeð- ust flökkumenn á höllina greifans, rændu öllu sem var í gestah.erbergj- uinun og tóku með sjer alt fjemætt, sem þeir máttu með komast. Einn af veiðimönnunum var Hermann von Felberg majór frá Köln. Hann misti 511 ferðakoffort sin og öll fötin síu fallegu. Hann flýtti sjer sem rnest hann mátti til Budapest og fór inn á hótel Ritz, án þess að hafa eitt- einasta koffort. Hjer sagði greifinn frá frjettunum og varð svo æstur að .alt.'i einu fjekk hann hjartastag, og dátt niður dauður.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.