Fálkinn - 05.03.1932, Síða 5
F Á L I( I N N
á götunni. Hann lieyröi það
langt í fjarska, heyrði það nálg-
ast og verða sterkara, en aldréi
koni það fótatakið, sem liann
var að vonast eftir. Gráa hárið
hans var orðið silfurhvítt.
Svo kom jólakvöldið. Jesú-
harnið endurfæddist í ótal jöt-
um og á ótal ölturum í kirkj-
unum um landið þvert og' endi-
langt. Og sálmasöngur heyrðist
úr litlu kirkjunni í þorpinu.
Ljós voru í öllum gluggum og
jafnvel Bóas hafði kveikt á
lampa i litlu húðinni sinni.
Hann ætlaði að fara að slökkva
en liætti við það, því að liann
heyrði að maður stóð í dyrun-
um. Hann hafði ekkert skóhljóð
heyrt, því að hópur af börnum
hafði gengið framhjá í sama
mund og haft hátt. Ilann heyrði
hraka í cinni fjölinni í gólfinu.
Drottinn minn! gal hann verið
kominn, þessi, sem hann var
altaf að híða eftir?
Ilvers óskið þjer?
Það er útaf skóm, en jeg
hefi þó ekki með mjer ...........
Röddina kannaðist hann ekki
við, en hún gat verið uppgerð.
Það titraði í honum hver taug
og hann greip um stólbríkurn-
ar eins og hann væri með
krampa.
— Jeg hevri svo illa, viljið
þjer gera svo vel að koma nær.
Skóhljóðið heyrðist inn
gólfið. Það var eins og gamla
manninum hægði; hann þekti
skóhljóðið það var maðurinn
sem hann hafði heðið eftir.
Þjer hafið skilið eftir opna
hurðina og í kvöld er kalt úti.
Hann kipti í snæri, sem hann
hafði við stólinn og hurðin skall
í lás. Svo stóð hann upp og
slökti á lampanum. Hann heyrði
hráðan andardrátt skamt frá
EinhversstaSar úti í héimi er
nia'öiir, sem jeg ekki þekki. En hann
á mjer samt sem áðnr hjúskapar-
gœfu sína eða ógæfu að þakka eða
kenna.
•leg hefi ekki sjeð hann nema einu
sinni, sem sje þegar við urðum
samferða í járnbrautarklefa frá ein-
um af litlu haðstöðunum suður við
Ermasund lil Lundúnahorgar.
i>etta var grannvaxinti maður,
mjög vel til fara og bar með sjer
a'Ö hann væri af tignum ættum.
Ung stúlka kom með honum á
slöðina. Ilún var í óbrotnum bóm-
ullarkjól, föl yfirlitum og augun, sent
lýstu vel þvi sem inni fyrir bjó,
gljáðu i tárum.
Jeg gat mjer það til, a'ð hún ætli
það erfiða erindi að reka, að kveðja
hann, og það leyndi sjer eigi, að
henni var það kvöl að þurfa að yf-
irgefa hann.
Jeg sat og gaf þeini auga, yfir
röndina á dagblaðinu, sem jeg þótt-
isl vera að lesa.
.leg er ekki vanur að kenna til
ineð þeiin sem unnast - stúlk-
urnar eru of teprulegar og piitarnir
of kjánalegir — en þarna var eitt-
hvað, jeg veit eklci hvað, sem olli
því, að mjer lá við að öfunda unga
manninn og kenna í hrjósti um
ungu stúlkuna,
vitum sjer og með kreptum
fingrum jvastaði lianu sjer fram
fann háls á manni og kreisti
að.
Fólk sem gékk framhjá
hevrði neyðaróp og staðnæmd-
ist. Hva'ðan komu þessi ój).
Sunnun heyrðist þau koma frá
vinnustofunni hans Bóasar skó-
ara. Þeir tóku í lásinn en liurð-
in var læst, þeir ýttu á og liurð-
in ljel undan. Á gólfinu fundu
þeir gamla manninn á lmjánum
vfir bráð sinni. Hann leit til
þeirra tómum augum.
Þrælmennið er komið aft-
ur, sagði ltann.
Er Manúel kominn aftur?
spurðu þeir.
Manúel var góður dreng-
ur. Ónei, lítið þig á sjálfir og
þá getið þið sjeð, hver þræl-
mennið er.
Þeir lutu ítiður að dauða
mannnum.
Hvílík firn, jcg sje ekki
hetur en þctta sje Wood, sagði
cinn.
Það var drcngurinn minn,
sem fanst brunninn i rúminu,
sagði Bóas. Þrælmennið tældi
hann til þess að spila við sig og
drap hann, hafði fataskifti við
hann og kveikti síðan i liúsinu
mínu. Jeg heyrði til hans þegar
hann læddist fram hjá stólnum
minum þá sömu nótt.
En hversvegna hefirðu
aldrei sagt okkur frá þessu?
Þá hefði hann aldrei kom-
ið aftur sjálfkrafa og jeg var
ekki viss um hvort armur lag-
anna næði til hans. En sá armr
ur nær til mín og mjer stendur
á sama, því að nú hefi jeg
fengið liefnd.
Og liann ljet þá fara með sig
lil lögreglunnar möglunarlaust.
Sninar stúlkur eru þannig, að und-
ir eins og maður lítur á þær finn-
ur maður, að þær gætu gerl unga
menn hainingjusama og ])essi stúlka
var áreiðanlega ein úr þeim flokki.
Og þegar jeg leit á hana varð jeg
gagntekinn af méðaumkun. Hjarta
hennar speglaðist alt í áugum henn-
ar ])egar lnin stóð þarna og horfði
á liann.
Yfirbragð hans lýsti hinsvegar
samblandi af einhverju óákveðnu
sumpart hlygðun, sumpart kæru-
leysislegum gáska og mjer fjell það
ekki. Var hann glaður vegna þess
að hann var að leggja af sta'ð og
gerði hann sjer upp hrygðina
eða var það öfugt?
Hann rendi til hennar augunum
en það var flótti í augnaráðinu.
„Það er ekki víst, að þetta sje
viðskilnaður fyrir fult og alt“, sagði
hann slutt.
„Jú, jeg er hrædd um að svo
vcrði", svaraði hún.
.leg skildi hvað hún átli við og
það gerði hann lika, því að hann
fór hjá sjer þegar hann svaraði:
„Ertu það?“ sagði hann, og gaf
mjer auga, en jeg var sokkinn niður
i hlaðið mitt. „Jæja, en hvað sem
því líður, þá höfum við lifað yndis-
legar stundir saman. Finst þjer
það ekki“.
„Það hafa verið fegurstu dagarnir
í lífi mínu“, hvíslaði hún.
„Nú fer lestin eftir augnablik“,
sagði hann. Og mjer fanst aftur eins
og hrygðar kendi i röddinni þrátt
fyrir það hvað orðin voru sögð
kæruleysislega.
Unga stúlkan steig líti'ð skref á-
l'ram, eins og i örvæntingu og hjelt
með hendinni í kragahornið á
fallega frakkanum hans. Hún virtist
hal'a.gleymt öllu sem umhverfis þau
var.
„Þú ællar ekki að gleyma mjer
þú gerir það ekki?“ sagði hún.
„Og strax i kvöld ætlar þú að skrifa
mjer hvenær þú kemur aftur.
Komdu, ])ó að þú getir ekki verið
nema einn dag. Lofaðu mjer því!"
„Hvað oft er jeg ekki búinn að
lofa þjer þvi?“ sagði ungi maðurinn.
„Vitanlega dettur mjer ekki i hug
að gleyma þjer ekki meiri hætta
á því, en að þú gleymir mjer“.
Svo var klefahurðunum skelt i lás
og nú byrjaði þetta óðagol og há-
reysti, sem altaf heyrist þegár braut-
arlest cr að leggja upp. — Unga
stúlkan hafði glcymt að hún var
þarna innan um múg og margmenni.
Ilún vafði örmunum utan um háls
honuih og táraflóðið rann i sifelhi
niðúr kinnar hennar.
„Vertu ckki að gráta", sagði hann
aft-ur og aftur í sífellu. „Þú veist að
jeg verð áð fara annars — ann-
ars færi jeg ekki! lvystu mig! Svona,
svona. Vertu nú hughraust — og
líði þjer vel".
Hann kysti hana innilega tvisvar
sinnum og losaði sig úr faðmlögum
hennar, mjúkt en ákveðið þegar
eimblíslra lestarstjórans ljet ískrið
gjalla. Svo steig hann upp i vagn-
inn og skelti á eftir sjer hurðinni.
Lestin var farin að hreyfast, cn
hann starði út um gluggann þangað
lil hann gat ekki lengur greint stúlk-
una, sem stóð kyr á stjettinni.
Svo settist hann niður í hornið
sitt og andvarpaði þunglega.
Þegar jeg tók blaðið mitt aftur
mættust augu okkar og má vera að
mín liafi lýst Samúð og velvild, þvi
að hann sagði og brosti um leið:
„Það er erfitt að kveðjast".
,,.Tá“, svaraði jeg, „jeg hefi revnt
])að“.
Jeg hafði ekki reynt það, en jeg
sag'ði þetta samt. llann leit forvitnis-
lega á mig.
„Kvenfólkið tekur altaf sliku með
svoddan ákafa“, sagði hann óþolin-
móður. „Það liggur við að maðnr
kafni undir því“.
„Já, hún virtist taka sjer það mjög
nærri", sagði jeg alvarlegur. „Eh
dæmalaust var þetta annars lagleg
slúlka. Hefir hún legið veik?“
„Já“, svaraði hann „Hún er þarna
suður frá til þess að styrkjast. Það
eru lungun. Hún er ritvjelastúlka á
skrifstofu og það er vísl inniloftið
sem á sökina. Annars gengur ekkerl
að henni“.
„Nú. Mjer datt það i hug. .leg er
læknir", bætti jeg við. Hann leit á
mig felmtursfullur.
„Sýndist yður hún mjög veiklu-
leg?“ spurði hann svo.
„Mjer virtist hún hafa þess fulla
þörf, að henni liði rcglulega vel",
svaraði jeg með varkárni. „En jeg
held að hun geti náð fullum bata
ef hún nýtur nákvæmrar aðhlynn-
ingar og verður ekki fyrir neinum
raunum", hætti jcg við og brosti i-
byggilega.
Hann skifti litum, beit á vörina og
leil undan.
„Þjer eigið við þegar við er-
um gift“, sag'ði hann klaufalega.
„Já“, svaraði jcg.
Og nú skyldi jeg alt í einu hvernig
stóð á samkend minni með henni.
Jeg fann, að þcssi maður vildi ckki
giftasl henni, hver svo sem ástæðan
n ú var.
„Þjer eruð gæfusamur maður“,
sagði jeg. „Mjer hefir aldrei um æf-
í járnbrautarlestinni.
5
ina tekist að fá konu til að binda
örlög sin minum örlögum“.
Ungi maðurinn þagði. Hann virt-
ist vera að hugsa.
„En nú geti'ð þjer heimsótt hana
brá'ðum", hjelt jeg áfram. „Jeg gat
ekki komist hjá að heyra, að þjer
lofuðuð henni að þjer kæmuð aftur".
llann leit á mig eins og hann vissi
ekki hvað hann ætti að segja.
„Æ — já — en -—Hann komst
ekki lcngra og það’ var eins og hann
skammaðist sín fyrir a'ð halda áfram.
Jeg vissi hvað hann ætlaði að
segja: „Æ já ...... en jeg kem ekki
aflúr!"
„Hvað munduð þjer gera ef þjer
v'æruð í mínum sporum?" spurði
hann alt i einu. Faðir minn er rík-
ur og alkunnur kaupsýslumaður en
unga stúlkan, sem þjer sáuð og sem
jeg ann hugástum er miklu lægra
sett en jeg i mannfjelaggsstigan-
um, á jeg við. Hvað álítið þjer um
slíkt hjónaband?"
„Jeg legg enga áherslu á mann-
fjelagsstigann“, sagði jeg. „Ástin cr
miklu mikilvægari en hann“.
„Já,“ sagði hann sam'þvkkjandi.
Og svo þagði hann aftur.
„Það er skrítið“, sagði jeg alt i
einu, „en hún unnustan yðar, á
jeg við“, og nú var eins og hann
hrykki við, „minnir mig svo á unga
stúlku, sem jeg þekti einu sinni fyr-
ii löngu! Kannske yður langi til að
heyra |iá sögu? - Maður sem jeg
þekti og fanst hann vera hærra setl-
ur en fólkið sem vinnur fyrir brauði
sínu i sveita síns andlitis, hafði or'ð-
ið ástfanginn af ungri stúlku, sem —
jeg held a'ð hún hafi verið við af-
greiðslu í blómabúð.
Hann elskaði hana en blygðaðisl
sin fyrir það. Hann hafði ágæta stöðu
og mikit metorð og áleit, að hún
væri ekki þess umkomin að prýða
húsfreyjusætið á heimili jafn mikils
hefðarmanns og hann var.
Skömmu síðar skar hann á þrá'ð-
inn milli þeirra. Hann skrifa'ði
henni brjef, eins og flestir karlmenn
eru vanir að gera við slík tækifæri.
En undir eins og' hann hafði senl
brjefið varð honum ljóst, að liann
hafði varpa'ð sinni eigin gæfu fyrir
borð. Eigi að síður hikaði hann við
að taka orð sin aftur. Hann þikaði
eina nótl, en a'ð svo búnu fórnaði
hahn stærilæti sínu fyrir ástina og
gerði sjer ferð til hennar". "
Ungi maðurinn hafði starað á mig
me'ðan þessu fór fram, cn nú tók
hann fram i: „En þá hefir það ver-
ið orðið of seint, lhin hefir ekki
viljað fyrirgefa honum?“
„Já, það var of seint“, svaraði jeg,
„því hún var dáin!“
„Dáin ?“
„Já, það var látið heita svo, að
hún hefði teki'ð of mikið af svefn-
lyfi í ógáti. En jeg veit, og hann •—
ungi maðurinn, sem jeg var að tala
um vissi það líka, að hún haf'ði
gert það af ásettu ráði“.
Samferð'amaður minn þagði og
horfði út um gluggann.
„Það eru ekki allar stúlkur, sem
taka þetta svo“, sagði hann.
„Nei, vitanlega ekki allar. En jeg
held, að bestu stúlkurnar sjeu órjúf-
anlega tryggar. Þær gleyma sjaldan
þeim, sem þær hafa unnað af alhug.
Og þegar öllu er botninn hvolft þá
eru það einmitt slikar stúlkur, sem
karlmennirnir þrá. .Icg liýst ekki við
að yður þætti vænt um, að stúlkan
sem þjer voruð að kveðja væri búin
a'ð gleyma yður eftir einn sólarhring
]ió að þjer færuð eins að og maður-
inn sem jeg var að segja yður Irá.
Hún er af rjetta taginu, ef jeg kann
að þekkja fólk rjett. — Það eru enn
til stúlkur, sení deyja ef hjarta
þeirra er kramið sundur“.
Hann tók sígarettu og hjelt henni
upp að vörunum án þess að kveikja
í henrii. Og svo sagði hann: „Það
Framhalci á bls, 11,