Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1932, Page 9

Fálkinn - 05.03.1932, Page 9
’ F Á L K I N N !) Myndin er af fjallakirkju í Bayern. Vegna snjóanna er ekki mess- að þar allan veturinn, en oft leita ferðamenn húsaskjóls þar. Atvinnuleysingjar í Ameríku fóru nýtega kröfugöngu til þing- hússins í Washington, en árangurslaust. Myndin sýnir þá halda lil hvíta hússins. Ahyssiníukeisari lætur sjer mjög hughaldið um hervarnir. lijer á myndinni sjest hann sjálfur — og er að prófa nýja vjelbyssu. Á nýjársmorgun fara hollensku börnin syngjandi um þorpið og staðnæmast loks á prestsetrinu, en þar fá þau allskonar sælgæti. í fíoston var nýlega haldið kappmót í sauðaklippingu. Sigur- vegarinn alklipti kindina sina á hádfri fimtu minútu. Þegar Ameríkumenn eru að flytja peninga milli bankanna verður vopnað herlið að gæta flntningsmanna, hvar sem þeir fara.

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.