Fálkinn - 05.03.1932, Page 11
F Á L K í N N
11
Yngstu lesendurnir
Sögnin um miðgarðsorminn.
Ef þíð lial'ið lesið Eddu kannist
þið sjálfsagt við söguna um Þór og
Miðgarðsorminn. En þessi saga, eða
rjettara sagt það, að í höfunum sje
einhvert ferlíki, sem enginn maður
þekki til fullnustu, er lil enn í dag
og árlega má sjá í litlendum hlöðum
ummæli sjómanna, sem þykjast hafa
orðið varir við þetta íerlíki. Ekki
her þeim þó saman .um hvernig
sköpulngið sje á því, en á myndun-
um getið þið sjeð, hvernig þjóð-
trúin hefur hugsað sjer það. Þcss-
ar sögur um miðgarðsorminn eru að
sínu leyti eins og sögurnar um sæ-
skrimsli og Þverárslcötuna; þar
sfendur vitnisburður gegn vitnis-
burði og énginn veil rjett. En vis-
indamennirnir telja allar liessar
sögur uppspuna einn eða imyndun
og vilja alls ekki bæta sjóskrýmsl-
unum við upptalninguna sina í dýra-
fræðinni og það er nú líka rjettast.
Jfinsvegar hala vísindamennirnir
stundum neitað því, sem seinna hef-
ur sannast. Um aldamótin 1800
neituðu visindamennirnir því á-
kveðið, að loftsteinar gætu borist til
jarðar. En árið 1808 fjell svo mikið
íoftsteinaregn í Frakklandi, að eftir
það hlandaðist engum hugur um,
að loftstéinar væri til. Og siðan hafa
menn fundið loftsteina víða, og
sann.að uppruna þeirra ineð efna-
samselningu þeirra.
Þessvegna má. Hka húast við, að
visindin eigi eftir að leiða í ljós
ýmislegt sem enn er ósannað og
finna riýjar tegundir dýra, sem nú
eru talin hugmyndafóstur manna.
Svona hefir „skrýmslity líklega verifí.
voru upp úr. Ferlíki þetla stakk sjer
von bráðar aftur.
•lafnvel þó enginn gæti gert sjer
grein fyrir þá, hvaða dýr þetta hafi
verið, sem Hans Egede sá, vóru a 11 -
ir á cinu máli um, að þetta hefði
verið mjög sjaldgæft dýr, því að
enginn vændi hánn um osanrisögli,
enda var hann viðurkendur áreið-
anlegur maður og athugull. En
mönnum hefir tekist að ráða gátuna
af teikningu, sem annar trúboði
sem var með í ferðinni, gerði af þvi.
Það sem að trúboðinn hefir kallað
haus á dýrinu hefir verið afturpart-
ur af kolkrabba. Kolkrabbinn hreyf-
ir sig þannig, að hann sprautar
vatni aftur úr sjer, eins og.sjá má
al' l'yrri myndinni.
Sæskrýmsli Ilans Egede, eins hann Igsti því.
Sjómenn nú á dögum þykjast oft
sjá Miðgarðsorminn, þetta fræga
skrýmsli og hafa margar sögur af
því að segja, þó engum takist að
koma frani með sannapir fyrir
sögunum. Öllum ber þeim saman um,
að þetta kvikindi sje í ótal hlykkj-
um, og sjáist margar kryppurnar
samtimis.
Ýmsum hefir dottið í húg að skýra
þelta þannig, að hjer sje um að ræða
marga höfrúnga, sem syndi í röð
hver á eftir öðrum. Þeir synda þann
ig að annað veifið sjest ofan á bak-
ið á þeim en hitl hverfa þeir undir
yfirborðið og ennfremur eru þeir
vanir að synda í röð hver á cftir
öðrum. Er því ekki ósennilegt, að
menn h'afi hausavíxl á þessum dýr-
nm og sæskrýmslunum.
Um miðja síðustu öld sáu skip-
verjar af enskri freigátu sæskrýmsli,
sem var 20 metra langt og synti með
hausinn fyrir ofan vatnsborðið.
Synti það afar hart.
Ekki frgnilegt.
Síldarkongurinn er sjaldgæfur
l'iskur, vegna þess að han.n lifir á
svo miklu hafdýpi. Stundum rekur
hanri og er hann til á ýinsum söfn-
um, m. a. hjer í Reykjavík. Hann
er silfurlitur á roðið, mjög þunnur
en um 50 cm. hár og gctur orðið
scx tnetra langur. Þá sjaldan að hann
kemur upp á yfirborðið sem oft-
ast stafar af þvi að hann er að fíýja
undan óvinum, er svo mikil lerð á
h'onum að framparturinn ke'mur
langt ttpp úr sjónum. Hann syndir í
ótal bugðum og hlykkjum og þess-
vegna er ekkert ósennilegt, að sjó-
menn seiri hafa sjeð hann, haldi að
hann hafi verið Miðgarðsormurinn.
Það er til fjöldinn allur af sæ-
skrímslasögum en nú hafið þið heyrt
nokkrar. Það er mjög vníasamt,
hvorl þið fáið nokkurntíma að sjá
sæskrýmsli. En hitt er er víst, að í
sjávardjúpunum er til mörg dýr,
sem vísindin hafa ekki náð til enn
og ef til vill kemur síðarmeir eitt-
hvert dýrið í dagsljósið, sem engan
hefði grunað að væri til.
Tóta frienka.
Anderson og Jonsson eru í róðri
og Jonsson dettur lyrir borð. Þá
spyr Anderson:
Kantu að svnda, Jonsson'?
Já!
— Það er gott. Þá ætla jeg að
róa í land.
Ilans iigede, hinn danski prestur,
sem fengið helur nafnið „postuli
Grænlands" vegna þess að hann hóf
fyrstur trúboð meðal eskimóa, þótt-
ist hafa sjeð sæskrýmsli á einni ferð
sinni til Grænlands. Hefir hann teikn
að mynd af þvi og segir frá því í dag
bók sinni. Hinn 6. júlí 1734 segist
hann hafa sjeð hræðilega ófreskju,
sent stakk hausnum svo hátt upp úr
sjónúm, að hann nam við reiðann
og hljes úr sjer vatnsstrók eins og
hvalur. Nefið vur langt og mjótl,
skrokkurinn alsettur griðarstóru
hreistri, kviðuggarnir mjög breiðir,
en afturparlurinn líkastur höggormi
og var á að giska skipslengd milli
hans og frampartsins þegar þeir
Ekki ósútþað höggormi.
Framhald af bls. 5.
er ranglátur heimur, sem við lif-
um i“.
„Heimurinn er eins og við gerum
hann“, sagði jeg. „Og' ekki ætti hann
að vera ægilegur í yðar augum,
þegar-------“
Hann tók lram í: „Já, — jeg veit
ckki hversvegna jeg geri yður að
trúnaðarmanni, — eða — hvernig á
jeg að byrja . . . .“
„Þjer þurfið ekki að segja neitt".
mælti jeg rólega. „Jeg skil vel að
þjer eins og vinur miun i sög-
unni, sem jeg var að segja — viljið
seljtt gæfu yðar fyrir mannvirðing-
ar. Þjer tim það, það kemur elcki
mjer við, en —“ Jeg ypti öxlum.
„Foreldrar mínir l'yrirgefa mjer
það aldrei", sagði hann hikandi.
„Þjer vitið ekki hvað það er, að vera
elsti sonur ættarinnar og vera af
metnaðargjörnu fólki kominn. Að
vera af einni göfugustu ættinni í
landinu. Jeg er eins og fangi — og
hún er aðeins vjelritari í versl-
un. Þjer fyrirlitið mig auðvitað —
jeg skil það svo vel.
.leg tók blaðið mitt og fór að lesa.
en var þó öðru hverju að gela hon-
um auga. Hann horfði i sifellu út
um vagngluggann og hnyklaði brun-
irnar.
Við nálguðumst Loridon. Ilvorki
jeg eða hann sögðu neitt fyr en lest-
in staðnæmdist. Þá tók hann tösk-
una mína úr hillunni og bar hana
út á gang til mín: „Jeg þakkn yður
innilega fyrir“, sagði hann.
Mig langaði til að spyrja hann að
hvítða niðurstöðu hann væri kominn
en gat ekki fundið nein orð. Jeg varð
að viðurkenna, að hann liefði tekið
afskiftum mínum af hans högum
mjög alúðlega og rjetti honum þvi
höndina og sagðist vona, að hann
lyrirgæfi mjer slettirekuskapinn.
Hann þrýsti höndina: „Jeg hefi
ekkert að fyrirgefa", sagði hann.
feiminn eins og drengur. „Þjer haf-
ið gert mjer mesta greiðann, sem
nokkur maður gat gert mjer, eins og
á stóð“.
„Hvernig þá?“ spurði jeg.
Hann þrýsti hönd mína enn fast-
ar: „Jeg fer aftur til hennar á morg-
un og ef þjer viljið gefa mjer
nafn yðar og heimilisfang, langar
mig lil þess að bjóða yður I brúð-
kaupið okkar — ef hún þá vill hafa
mig enn“.
En jeg liristi höfuðið. „Nei, vinur
minn', sagði jeg, „nú þurfið þjer ekki
l'ramar á mjer að halda. Nú skiljum
við að fullu og öllu — og jeg er
glaður, ósegjanlega glaður".
Og svo skidum við. Nokkrum
mánuðum seinna var jeg að blaða í
vikuriti með myndum og meðal
mynda af ýmsu hefðarfólki rak jeg
mig á myndina af ungum manni og
stúlkri, sem mjer fanst jeg þekkja;
það voru unga stúlkan með fallegu
augun og hann sainferðamaður
minn.
Svo leit jeg á nöfnin. Hann var
sonur, .. . nei, jeg held annars að
það sje best að segja ekki frá því.
Svisslendingar liafa samþykt ný
hegningarlög og vekur ein grein
þeirra sjerstaka athygli. Ilún bann-
ar öllum svissneskum borgurum að
ráðast í herþjónustu til erlendra
þjóða. Er þessu ákvæði að likind-
um beint gegn hinum „erlenda her"
Frakka i Al'ríku, þvi að þangað hafít
margir Svisslendingar ráðist síð-
ustu árin. En tvennum sögum fer nf
því, hve vistin sje holl þar.
Þrir glæpamenn í Massaschusetts
voru náðaðir um síðastliðin ára-
mót og höfðu þá*setið 30 ár í fang-
elsi allir dæmdir fyrir að hafa
myrt konur sinar.