Fálkinn


Fálkinn - 05.03.1932, Qupperneq 14

Fálkinn - 05.03.1932, Qupperneq 14
14 F A 1. K I N N Jú. Iiluslið á mig'. Jeg hugsaði málið vandlega i nótt. Jeg fullvissa yður um, að það er alvarlegra, en yður grunar. Fylgið mínum ráðum.... Búið yður af stað líka. Siðan skulum við finna upp einhverja góða og gilda afsökun við furstann. Undrun Roberts var svo mikil. að hann þagði. Að síðustu hrópaði hann: Ujer eruð ekki með öllum mjalla, kæri vinur! Taka saman dótið? Fara fyrir- varalaust? Og hversvegna, með leyfi að spyrja? Af því að. . . . Hann liikaði. Þeim var báðum auðsjáan- lega meinilla við að nefna nafn hennar. Þá hætti hann við: Af því að þessi kona verður meðal gesta furstans? Nei, góði! Þetta nær ekki nokkurri áít. Freddy, tölum saman í alvöru. Látið ferðatöskuna í friði og hlustið á mig. . Við cruni engir flautaþyrlar, fjandinn hafi það! Við erum ekki smástrákar, scm scgja já í dag og nei á morgun. Er þetta þá gam- anleikur frá upphafi til enda? Nei! Við crum djöfullinn hafi það einlægir, heiðarlegir menn. Jeg var ekki að segja vð- ur neinar reyfarásögur, þegar jeg fullyrti, að jeg kærði mig kollóttan um þessa konu framvegis. Þjer hafið sjálfur margsagt, að engin ást geti spilt vináttu drengskapar- manna eins og okkar. . . . Nema þjer hafið sagt ósatt! Jeg sver, að jeg sag'ði satt.... Og samt er jeg hræddur. Nei, það er of mikið sagt. Jég er ekki hræddur. Það er heimskulegt, að nota slíkt orð. En jcg hugsa um það, hvort við gerðum ekki rjctlast i að forðast það, sem okkur kynni að stafa hætta af. Hætta! Nei, góði vinur, þjer látið mig springa af hlátri. Ilætta? Hvar sjáið þjer hættu við jjað að hún kemur til okkar og kynnir okkur fyrir nýja kærastanum sín- um? Setjum svo að þjer sjeuð ennþá, þrátt fyrir alt, ástfanginn i henni, ætti þá ekki hin lmeykslanlega framkoma hennar nú, að skarta með nýjan elskhuga fyrir augunum á okkur, að vera nógu kalt steypibað yfir tilfinningar vðar til að draga úr hrifning- unni? Roberts hitti naglann á höfuðið. Strangt tekið hafið þjer á rjettu að slanda, sagði Nicholson. En þegar um til- finningar ræðir, gagna oft ekki stærðfræði- leg rök eins og Jiessi. Þau eiga við um heil- ann en ekki um hjartað. Hvað svo meira ? Þjer verðið að skilja mig. Það er einn hlutur, sem jeg met meira en alt annað, cin tilfinning, sem mjer er helgari e.n alt annað og mundi ekki undir neinum kring- umstæðum viljja skerða, og það er vinátta okkar. Okkar einlæga fölskvalausa vinátta frá J>ví að jijer björguðuð lífi mínu, Eddie, er og skal altaf vera hesta eign mín í líf- inu. . . . Þessvegna hið jeg hcnni hreinskiln- islega að stofna henni ekki í neina hættu, sem auðvelt er að forðast, og lofa mjer að sleppa við þessa dvöl í Gizager. Jeg mun ekki sakna þéirrar skemtunar. Ef þjer vilj- ið verða eftir, þá hikið ekki við það og lát- ið mig fara einan. Roberls sleig t'eti framar, sluddi háðum höndum á axlir Nicholson og svaraði: Þjer skuluð heyra svar mitt, Freddy. . Jeg set svo að ótti yðar sje á rökum bygð- ur, að yðar gömlu sár muni ýfast við að sjá aftur frú Nogales; jcg' sct lika svo að þjer ættuð erfitt með að freistast ekki til að lifa upp aftur með henni gamlar stund- ir, ef hún hefur þá sömu ósk og' lætur að vilja yðar. Þjer sjáið að jeg geri ráð fyrir öllum möguleikum. . . . Nú jæja, en alt sem skeð gæti í þessum tilfellum hefði engin áhrif á vinarþel mitt til vðar. Skiljið þjer? Jcg meina að mjer fyrir mitt leyti stendur alveg á sama um frú Nogales. Hvað sem kynni að ciga sjer stað ykkar á milli gæti í engu hreytt tilfinningum mínuin gagnvart yður. . . . Halið þjer enn löngun lil að fara? Nicholson virtist óráðinn. Með þessu möti náttúrlega. . . . Ef þjer. . . . jeg meina, cl' við getum umgeng- ist frú Nogales án áhættu fyrir vináttu okkar. Já auðvitað, kæri vinur. Hættið ölluin hollaleggingum. Æ, nú er jeg farinn að jiekkja yður! Jeg kalla yður vera liug- myndaríkan al' Devonshire-pilli að vera. Þjer eruð samviskusamur, drenglundaðúr maður. . . . Það er all saman gott og hless- að.... En í guðsbænum hendið ferðatösk- unni út í horn. Hengið föt yðar upþ í skáp og komið með mjer að horða litla skattinn. ■— Gott og vel. Freddy, jeg jiekki yður nú alveg í gegn. Undir næfurþunnri lnið tómlætisins felið j>jer barnslega tilfinningasemi. .Tá, jeg þori að veðja, að þegar þjer voruð fjórtán ára í Harrow, lásuð þjer Swinhurne milli Jiess að þjer spiluðuð „hokkey“. Iválína Roherts yfirvann seinustu ela- semdir Nicliolsons. Ilann tók pipu sína, tó- haksbaukinn og svörtu glcraugun sín og sagði: Það er satt, Eddie. Fimtán ára gamall var jeg ástfanginn í Pliyllis Walton, sem söng í leiknum Miss Oni Oni á Empire- leikhúsi. Jeg skrifaði henni hrennandi bón- orðsbrjef. . . . Átta blaðsíður af rómantískri naglasúpu. Hún sendi það aftur með Jiess- um orðum árituðum: „Litla flón! Heldurðu að jeg geti borgað ilmvatnareikningana mína með þessu? Autningja pilturinn. . . . Jeg hrenni mig ekki næst á sama soð- inu. Roberls tók húfu sína, sneri sjer við og ansaði: Jú, jú, Jjví þjer verðið alla æfi liinn uppburðarlitli elskhugi ungfrú Ooni-Oni. XVIII. Fyrstu veiðiförinni var lokið. Gestirnir og leiðsögumenn Jieirra höfðu elt gazellu- höpana um eyðimörkina í opnum bilum. Aðiár liöfðu legið í leyni í nánd vi'ð fenin og skotið trönur á ílugi e'ða villiandir. Kl. um ö að kvöldi voru allir komnir heim að höllinni í Gizager. Það var nokkurskonar skemtihústa'ður í 10 kílómetra fjarlægð frá Ranganer, úti á víðavangi við lítið stöðu- vatn himinblátt, sem grisjóttar laufkrónur kasíuviðanna spegluðu sig í. Gestum furst- ans var sumum vísað til herbergis í höllinni en öðrum fenginn hústaður í smáhýsum á víð og dreif um skemtigarðinn, húnum skrautlegum húsgögnum. Roherts bjó al- einn í einu slíku timlnirhúsi, er stóð við vatni'ð alllangt frá höllinni. Nicholson, Bur- gess og Stead liöfðu þrjú herbergi hvort við bliðina á öðru á neðri hæð vinstri álmu hallarinnar. Fvrir kvöldverðinn voru nefndir liðsfor- ingjar samankomnir i herbergi Steads of- ursta, smókingklæddir, og ræddu um at- hurði dagsins. Finst yður ckki, Roberts, a'ð gazellu- vei'ðar í bílum hali veri'ð fundnar upp fyrir gigtveika?. . . . Og hversvegna mætti ekki alveg eins setja hjól undir hægindastól og aka í honum? Jeg skaut átta svartar antílópur. En Jijer Burgess? Jcg? Jeg tók sex augnahliksmvndir af Pazanne greifafrú og i þau sex skifti var hún að skjóta á gazellur og hitti ckki. Jeg hafði miklu meira gaman af J>vi, heldur en á'ð mvrða Jiessar yndislegu skepnur. Þið vitið, a'ð furstinn er aðdáanleg skytta. Hann drap tvær trönur einangrað- ar með sömu kúlunni. En maharajah’frúin? Hún hefir ekki sjest i túrnum. Mún hórðar i kvöld'með okkur. Ro- herts, rjeltið mjer einn Virginia vindling. . Eftir á að hyggja, er það satl, að J)jer ætl- ið til London eftir dvöl yðar hjer? Já. . Við Nieholson ætlum að eyða leyf- inu okkar í Evrópu. Altaf jafn óaðskiljanlegir!. . Um dag- inn var vcrið að tala um ykkur í Wheler klúhb í Meerut og einhver sagði, að fóst- hrieðralag ykkar væri einstakt fordæmi, sem nefna ætti í verðlaunabókum nemenda undir fullnaðarpróf, |)ið væruð Kastór og Pollus Brctaveldis. Ilættið þessu liáði, Slead! Jeg meina þetta. Án þess jeg vilji vera að slá ykkur gullhamra, þá cr vinátta vkk- ar óvenjulegt fyrirhrigði, þar sem lnin hvgg- isl hvorki á eðlisnauðsyn nje hagsmuna- legum vonum. ... Já, vinur sæll, J)að cr svo yfrið nóg af fólki, sem sparkar hvort í annað, hatast og öfundast, að manni cr oft sönn ánægja að hitta l'yrir pilta eins og ykkur. . Lífvarðarforinginn kom. Stead olursti ætlaði að segja'miklu mcira, en nú hró])- aði hann: Nei, þarna kemur Randa Singh. Þá er Jiað matur. Einmitt. En áður vildi jeg, herrar mín- ir, gefa vður yfirlit yfir næslu mál á dags- skrá. í kvöld er viðhafnarlaus máltíð, sem lians hágölgi tekur J>átt i. Á morgun verð- ur hal'in állsherjarsókn gegn akurhænsn- um. Þeir sem ckki skjóta að minsla kosti 130 fugla verða sektaðir um eina kampa- vínsflösku. Næsta dag verður veisla og dans á eftir. Því næst sjcr maður lil. Heyr! Otlilið cr ákjósanlegl, óg ckki veil jcg hvernig mönnum ætti að leiðast hjer á eyðimörkinni í Rádjputana, ef svona heldur áfram. Jeg glevmdi að segja ykkur, að gcstir vorir, sem vænst var i fyrradag, eru nú loksins komnir. Það cr lians tign prinsinn af Zorren og frú Nogales. Nicholson l'lýtti sjer að spyrja: Búa þau i liöllinni? Já, Iiinumegin. íbúðir þeirra eru næst- ar maharajah’num. Hafið þjer sjeð þau? Hvernig lítur |>essi prins út ? Lítill, grannur, óstyrkur i hreyfing- um.... Langl frá Jivi iþróttamannslegur. Ilve gamall? Fimtíu og fimm ára, lijer um hil. Eft-

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.