Fálkinn


Fálkinn - 26.03.1932, Side 13

Fálkinn - 26.03.1932, Side 13
F Á L K I N N 13 ekki af lögum til þess að vernda lieimilin gegn i'áyisum skottulækn- ingahúsmæðrum/ Margar húsmæ'ðnr kunna ekki einii sinni einföldustu nndirstöðuatriði bústjórnar. það eru aðrar orsakir til ofþreyt- iinnar. Slóðaskapurinn. Fólk hefur tært að þekkja á klukkuna, en ekki lært að gæta klukkunnar. Hjá slíku fólki rekst eitt á annað, alt er í upp- námi, alt af eitthvað, sem er að verða of seint, og fólk sjer |iá ekki „út úr þvi sem það hefir að gera“ og verður þreytt og taugaveiklað. Það getur margt vaðið á súðum á heimili, sem kallað er myndarlegt heimili. Og orsakir þessa eru mis- munandi. Ein af ástæðunum til þessa er sú, að fólk gcrir sjer svo lítið far um að losna við það, sem það hcfir enga þörf fyrir, en geym- ir það eða lætur það flækjast fyrir í stað |>ess að brenna þvi eða grafa j>að niður. Það cr ótrúlegt hvað þetta getur tafið fyrir. Ekkert er slitnu og þreylu lolki jafn nauðsynlegt- og að komast á rjeltum tima' i rúmið. Allir jnirfa sinn svefn, hvort hcldur eru hörn eða l'ullorðnir. En líka mætli gefa húsmæðrum, sem hafa ol' mikið að gera, það ráð að fleygja sjer svo- litia stund um miðjan daginn, þegar þœr eru orðnar svo þreyttar af arg- inu, að þær ætla að fara að jagast, eða þeim liggur við að grála af þreytu.... Þannig. litur þessi norska frú og læknir á málið. Að vísu er margt ó- líkt með íslenskum og norskum hús- mæðrum, en l>ó mun l>að sanni næst að íslenskar húmæður yfirleitt haf:i síst minna að gera og eru síst het- ur undir lífsstarf sitt búnar en þær norsku. Og þessvegna er þessi grein birt hjer, ef hún gæti vakið fólk li. umhugsunar um þetta mál. MERKILEG Eitt al' þvi sem mesta ELDAVJEL eftirtekt vakti á heini- ----------- ilissýningunni í Stokk- hólmi 1930, var Aga-eldavjelin, sem |>á var nýkomin á markaðinn. Og málti þó sjá á þessari sýningu marg- ar furðulegar umbælur, á húsaskip- un, húsgögnum og búsáhöldum, enda var það aðajþáttur þessarar sýningar að kynna almenningi alt, sem vissi að heimilinu og' sýna fyr- irmyndir að nýtískuheimilum, l>ar sem alt væri gert eins auðvelt fyrir húsmóðurina og hugsast gæti, en þó ódýrt um leið. Þessi eldavjel er gerð af sænska hugvitsmanninum Guslaf Dalén, þe'im sem m. a. hefur fundið upp vitafyrirkomulag það sem við hann er kent, Dalenljósin svonefndu sem passa sig sjálf, og víða eru notuð í vitum hjer á landi. Hann tók sjer lyrir heiulur að búa til eldavjel, sem uppfylti þær kröfur að vera ódýr í rekstri, þrifaleg og þurl'a hverfandi litla pössun. Árangur þeirra tilrauna er Aga-eldavjelin og má fullyrða, að betra eða skemtilegra læki hefur al- drei verið búið.til handa húsmæðr- um, að þvi er fengin reynsla sýnir. Má fyrst nefna pössunina. Eftir að kveikt hefir verið upp í vjelinni er pössunin ekki önnur en sii, að einu sinni á sólarhring er (>—8 lítr- um af koksi bætt á eldinn, en ösku þarl' ekki að taka nema miklu sjaldnar. Á þessu eldsneyti, sem kosta mun í Rcykjavík nálægt 1(> 20 aura, eða 5 -(> krónur á mánuði lielst vjelin síbrennandi og tilbúin hvenær sem er. Þessi ótrúlegi ár- angur fæst með nákvæmri einangr- un hitans, með sjáll'virkum hemli á löftrás vjelarinnar og hitafram- leiðslu og hagnýtist þannig yfir .80% af hitagildi eldsneytisins, en það er ekki sambærilegt við venju- legar eldavjelar. Vjelin verður al- drei nema volg að utan og hitar ekki með þvi að loginn leiki um pott eða pönnu heldur á likan hátt og t. d. rafmagnsplötur, sem taka við hitanum frá glóðinni og eru svo vel einangr- aðar, að þær geta geymt hann þcg- ar ekki þarf að nota hann. Á ann- ari suðuplötunni er hitinn 400 stig, og er luin notuð t'il steikinga og til snöggrar uppsuðu, en á hinni 250 stig og er hún notuð til hægari suðu Auk þess er i vjelinni bakarofn með um 95 stiga hita og er hann ætlað- ur til þess að geyma matinn í þvi ástandi, sem hann er nýsoðinn, án þess að hann ofsoðni eða tapi bragði við kólnun. Þá er einnig í vjelinni valnshitunargeymir, sem sjer jal'n- an l'yrir nægilegu heitu vatni og hit- ar það upp i 85 stig. Það er einkum aukið hreinlæti, aukin þægindi, lítill eldsneytiskostn- aður og minni vinna, sem gerir þessa vjel el'tirsóknarverða. Þarna sjest aldrei sót á potti, eldhúsið eða vjel- in ofhitnar ekki, hitagildið notast vel, matarofninn i vjelinni tekur við allri uppgufun og leiðir hana út um reykháfinn og umstangið er hverf- andi á móts vi'ð venjulegar eldavjel- ar. Vjelin sjer enníremur fyrir loft- rás og eldhúsið helst í alt öðru á- standi cn þar sem t. d. gas er notað. Eini gallinn er sá, að vjel þessi er dýr í samanburði við aðrar, en hinn aukna stofnkostnað éndurborg- ar hún margfaldlega i aiikntim l>æg- indinn og eldsneytissparnaði. Hús- inæður geta gert samanburð á gas- eyðsln, rafmagnseyðslu eða kola- eyðslu sinni við kokseyðslu Aga- vjelarinnar og munu komast að raun um, að vjelin borgar mestan hluta al' aiiknum stofnkostnaði í eldsneyt- inti einu saman, en þægindin fást ókeypis. Ilúsmóðirin getur ekki kos- ið sjer betri grip í eldhúsið. Og þeir sem byggja ný hús, hvort héldur til sjálfsíbúðar eða-eigu handa öðruni mega vcra vissir 'um, að Aga-vjelin verður besta auglýsingin fyrir hiis- inn. Sfinxinn rauf þögnina... Skáldsaga Alba segði satt og' vildi einlæglega segja honum ii])]) alla söguna undir fjögur augu, honum einum, án gamans og undirhyggju- laust? Hann kveikti aftur á rafljósinu og gat ekki sta'Öist freistinguna að lesa hrjel'- ió aftur yfir. Hann tók það, færði það upp að ljósinu og rendi augunum áfjáður yfir hvert orð, hvern staf. Hann var nú ekki lengur jafnviss um að þetta væri illkvitnis- legl hrekkjabragð. Ilann lagði hrjefið á borðið horðið og yfirhugsaði málið í nýju ljósi. Ef Ali>a væri nú einlæg, eftir all saman? Ef ekkcrt orð í hrjefi hennar væri lýgi? Hvað ætli hann að gera? Auðvitað yrði hann þá að veita henni áheyrn. Hann hlustaði J)á kurteislega á útskýringar henn- ar. Nema því aðeins að hann neitaði að nálgast hana til þess að lála henni skiljast, að fortíðin væri gleymd? Itann hikaði. Skynsemin hauð honum að halda fast við þessa ákvörðun sína. En það voru glompur á skynseminni hans og í gegn um þær gægðist fram löngunin til að tala við Ölhu undir fjögnr augu. Auk þess hafði hann góða ástæðu til að hlýða ekki í blindni skipunum samvisku sinnar. Hvað gat hann átt á liættu, liann, sióri maðurinn með hrynvarða hjartað? Auðvitað haf'ði liann töglin og hagldirnar í máli þessu. Morguninn eftir var slík óþreyja hans cftir að fá að vita vissu sína, að hann var kominn hálftíma fyrir hrottförina á veið- arnar inn í herhergi til vinar síns, sem var að rcima að sjer gulu leðurstígvjelin sín. Sváfnð þjer vcl, Freddy? Já, en þjer? Ágætlega. . . . En hvað segið þjer mjer nýtt ? Eklci neitt. Eða hvað ætli það svo sem að vera? Jcg meina náttúrlega, hvort yður hafi ekki dreymt um hanu. Nei, lioberts reyndi að g'era sjer npp gletni. Og þjéir hafið ekki skifst á brjefum við hina ómiskunnsömu, hvítklæddu lconu? Heyrið mjer, kæri Eddie, gamansemi yðar er undarleg. Hreinskilni Nicholsóns virtist svo augljós, að lioherts sá eftir að hafa vaki'ð máls á þessu. Alha haf'ði ekki skrifað honum. Sannfæringin nm það olli honum nokkurs kvíða. Ilann hefði heldur kosið, að Nic- holson hefði sýnt honum miða eins og þann, er lrann hafði fengið, svo að ástandið yrði hert og þeir gætu báðir hlegið á kostnað hennar. í vandræðum sínum fór hann úl og kallaði á Burgess, sem var að taka skot- hylki i herbergisdyrum sínum. Kl. 8 stóðu allir í kring um hilana. Ro- herts gekk til lífvarðarforingjans og spnrði hann í hálfum hljóðum: Gætuð þjcr ekki sett mig í sama bíl- inn og ])rínsinn af Zorren og frú Nogales? - Prinsinn fer ekki á veiðar. En frúin verður i sama híl og Pazonna markgreifi og Freeman.......teg' get setl Frceman atm- að, ef þjer viljið. - Ágætt. . þakka, herforingi. Nú runnu hílarnir af stað hver af öðrum. Iloberts steig upp í hjá markgreifanum. Frú Nogales settisl á milli þeirra. Bilstjórinn og leiðsögumaðurinn sátu frain í. Ríllinn rann eftir sandhornum veginum. Á leiðinni ræddu markgreifinn og Roherts um hitt og annað, en frú Nogales ansaði einkum því sem Frkkinn sagði og sýndi Roherts að- eins kuldalega kurleisi eins og hún vsisi varla af honum. Staðnæmst var fvrir i'ram- an vciðiskúr á skóglausu liólti. Leiðsögu- maðurinn sleig út úr til a'ð fá fyrirskipan- ir veiðistjórans. Markgreifinn fór einnig út af forvilni lil þess að skoða kort af hjerað- inu, sem lá á horðinu. Frú Nogales var þögul. Nú sneri hún höfðinn ofurlítið að Roherts og sagði við hann í hálfum hljóðum áfrönsku: Fcnguð þjer skilahoð mín? Já. ' Mig' langar mikið lil að tala við vður. . Revnið að stilla svo til, að það verði hægt fyrir eða eftir litla skattinn. Gott og vel. En engan má gruna það .... Sísl af öllum Nieholson. Er það þessi mikli vinur yðar? Já. Jæja, hagið þvi svo lil að enginn sjái okkur. . Jeg skal reyna. Rödd skynseminnar hafði verið kæfð. Roherts hafði ekki getað svarað: ,yNei, jeg óska ekki að tala við yður“. Hann sá það nú strax og ætlaði háll't í hvoru að taka samþvkki sitt aftur, er hann fann alt i einu að litla, hanskaklædda höndin á frú Noga- les var að leita að hans hönd undir áhreið- unni, og fann hana og kreisti hlýlega af því að hann reyndi alls ekkcrt að hindra það. Þelta nægði til að svad'a skvnsemina að fullu. Pazanne markgreifi steig aftur upp i híl- inn og skýrði frá uppgötvunum sínum á kortinu. En Rohcrts revndi að herða sig upp til að vinna hug á veikleika sínum. Það var ekki laust við, að honum þætti vænt um að taka í þcssa fíngerðu hönd í laumi. En í huganum gortaði hann af stillingu sinni. „Svona, vina mín.. Jeg er húinn að reikna þig út. . Þú erl slungnari en jeg hjelt. I stað þess að spila með okkur háða í einu, tekurðu mig fvrst og svo Nieholson á ‘eftir. Eins og pardusdýr, sem leikur sjer að tveim lömhum. Jæja, það vcrður gaman að sjá. . ? Akurhænsnin höfðu verið skotin niðltr tmnvörpum seinustu þrjá tímana. Látlaus kúlnahríð dttndi vi'ð jaðar liins lágvaxna

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.