Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N GAMLA BIO Stúlkan frá Singapore. Sjómannasagíi og talmynd í 8 |)áttum. Aðallilutverk leika: Phyllis Haver o<I ..Allan Ilalc. ,,Jeg liefi reynt um da- gana óteljandi tegundir af frönskum handsápum, en aldrei á æfi minni hefi jeg fyrir liitt neitt sem jafnast.á við Lux hand- sápuna ; \'ilji maður hal- da iiörundinu unglegu og yndislega mjúku Munið Herbertsprent. Bankastr. M-LTS 209-50 IC LEVER BROTIIERS I.IMITED, PORT SUNLIGHT, ENGLAND ------ NÝJA BÍO ------------ Týndi sonurinn. Amerísk tal- og hljómkvikmynd i 10 þáttum tekin af Fo.vt'jc- lagina. Aðalhlutverkin leika eítir- lætisleikarar allra kvik- myndavina: JANET GAYNOfí o<j CHARLES FAfíELL hessi ágæta mynd er gerist í New York, San Francisko, Shanghai og Honolulu hlaut mcsta aðsókn allra kvikmynda er sýndar voru i Roxy leik- húsinu í New York árið 1931. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■■■■■«■*■■■■■■■■• ■ • : : jsOFFÍUBÚÐj S. Jóhannesdóttir j Austurstræti 14 Reykjavik J betnt á mótl Lamlsbankauuni, og á ísafiröi við Silfurtorg. j ■ • : Mesta úrval af FATNAÐI fyrir { 5 konur, karla, unglinga og börn. : : Álnavara bæði til fatnaðar og • heimilisþarfa. : 1 Reykvíkingar og Hafnfirðingar j kaupa þar þarfir sínar. ■ ■ ■ ■ : Fólk utan af landi biður kunningja • : sína í Reykjavík að velja fyrir sig : ■ vörur í SOFFÍUBÚÐ og láta senda • þær gegn póstkröfu. ■ ■ ■ ■ ■ Allir sem einu sinni reyna verða • stöðugir viðskiftavinlr i SOFFÍUBÚÐ Reykjavíkur simar 1887 og 2347. { ísafiarðar simar 21 42. : Best er að anglýsa i Fálkannm Hljóm- og talmyndir. STÚLKAN FfíÁ Þetta er sjó- SINGAPOfíE — mannasaga og sigl- ------------- inga. Ericksen skipstjóri liggur ferðbúinn með sltip sitt í Singapore, en' rjett i þvi að liann er að ljetta, finnur hann grát- andi smábarn í skipsbátnum og kennir meðaumkvunar með því. En barnfóstrun er hann óvanur og verður ]>vi að fá stúlku til þess að annast barnið. Hann rær í land og á sjómannaknæpu finnur hann stúlk- una Sally og flytur hana nauðuga úl í skipið og lætur svo í haf. Stúlk- an hafði ællað sjer í ferð með öðr- um skipstjóra, Sunday að nafni, sem ætlar lil San Fransisco eins og biricksen. Sally hatar Ericksen enda er hún þarna eins og nokkurskonar l'angi lians, en fæi- ást á barninu, sem hún á að gæla. Og þegar hún verður jiess vör, að skipstjórinn ann líka barninu, eins og liann ætti þáð sjáll'- nr, gerir hún honum j)að til skap- raunar að varna því að hann fái að sjá það. En þegar á líður fer svo, að hatur hennar verður að víkja fyr- ir öðrum mildari tilfinningum. Hún gerist svo ráðrik um borð, að segja má að hún hafi j)ar eins mikil völd eins og skipstjórinn. Þeg- ar skipið fer að nálgast .San Fran- sisco verður barnið veikt. Og þessi veikindi nálægja óvinina hvorn öðr- um. hó verður vináttan ekki meiri en svo, að j>egar Sally hittir Sunday skipstjóra í San Fransisco |)á siglir hún með honum, en skilur eftir hrjef til Ericksen, sem skilja má á |)á leið að hún elski hann. Hann eliir Sunday undir eins og hann hef- ir lesið brjefið og ræðst á skip hans og fær stúlkuna. Sunday sjálfum er ógnað til l>ess að gefa þau saraaii að sjómannasið þarna um borð. — Aðalhlutverkin leika Phyllis Ilaver og Alan Hale, hvort öðru .betur Myndin verður sýnd bráðlega á GÁMLA BÍÓ. TÝNDI SONlJfílNN Mynd þessi er -------------i---- tekin af Fox- fjelaginu undir stjórn Raoul Walsh og gerist í New York, San Fransisco, Shanghaj og Honolulu. Snýst hún um auðkýfingsson einn í New York, sem lifir í sukki og svalli uns föður hans j)rýtur j)olinmæðina og send- ir hann frá sjer til San Fransisco og þaðan til Kína, eftir að dvöl hans á fyrri staðnum hefir reynst árang- urslaUs. í Sali Fransisco hefir hann liitt unga og umkpmulausa stúlku, sem Angie heitir. Viðleitnin til að hjálpa herini knýr loks fram hjá hon um löngunina um, að yfirgefa sitl fyrra líf og verða að manni. Og þó horfurnar sjeu slæmar tekst þetta loks og myndiiT endar vel. Mynd þessi er einkennileg fyrir j>að uinhverfi, sein hún bregður upp fyrir þeim er horfa á hana, hæði í San Frahsisco en þó einkum i Shanghaj og Honolulu. En eftirtekl- arverðust er hún fyrir leik unga mannsins og stúlkunnar. Jafn góð- an og raunsæjan saml'eik er sjald- gæft að sjá og þann sem er i þess- arl mynd milli Janet Gaynor og Charless Farrell. Þessi leikur gerir myndina töfrandi og ógleymanlega. Önnur hlutverk leika William Hold- en, Kenneth McKenna, Ulrich Haupt og William Worthington. „Týndi sonurinn“ verður sýndur á næstunni í Nýja fííó. SFINXINN RAUF ÞOBNINA Hin ágæta ástarsaga MAURIGE ÐEKOBRA • • 9 er komin út. FÆST Á AFGREIÐSLU FÁLKANS, Bankastræti 3.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.