Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 10

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 10
10 F A L K I N N S k r f 11 u r. Adamson 192 Adamson á fleiri skyrtuhnappa en hann ueit. „ * /o Jeg á vancla til þess aff verffa sjóveikur, lwaff ráffleggifí þjer mjer helst aff borffa? I>afí ódijrasta, sem }>jer getiff fengiff. Þegar síitnafíi api> úr Irtilrsfjuiinni. h<X\\ Hlóinavinurinn. Vitjiff þjer gera svo vel aff sleikja þetta umslag fgrir mig? — Ilvufí er þetta, getiff þjer ekki gert þaö' sjálfur? Nei, jeg hcfi regnt þaff, en þaff liniist ekki. — Hegriff þjer Uaraldur. Viljiö þjer ekki gera svo vel aö lána mjer garöslönguna gffar, þegar þjer eruff hiiinn aff nota hana? Geriff þjer svo vel, frú! Megnm viff hjóffa gður sœtin okkar. —- Æ, Minerva, nú skil jeg hvers- vegna blómkáliff hefir ekki komiff npp. Jeg liefi steigtegml aff sá til þess. .k“íí vaknaði í morgun og gal alls ekki Iriiað að J)að væri rjett, að itrœndi minn væri (lauöur og heföi arfleitt jnig að hundrað þúsund krónuin. Nei, er Jiað satt, að haiin hafi gert liað? Þvi miður ekki. Það var bara drnumur. Stúlkan: Læknirinn er hjerna og ætlaði að líta á yður, prófessor. Prófessorinn: — .Teg hefi engan tíma lil þess að tala við hann núna, segið þjer .... segið þjer honuni. . . . að jeg .... að jeg sje veikur. Bjartsgni.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.