Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 6

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 6
0 F Á L K I N N Sunnudags hugleiðing. Það hafa margar gjafir verið gefnar í veröldinni og alt til þessa dags og af ýmsum ástæð- mn sem riærri má geta. Vafa- laust fjölmargar af kærleika til göðs málefnis og áhuga fyrir þvf, margar af brjóstgæðum við snauða, eða í einhverskonar vandræðum stadda menn, en því miður vísast líka margar af fordild og til þess að sýnast fyr- ir mönnum. Miljónamennirnir hafa sumir hverjir reist sjer minnsvarða með stórgjöfum til vísindastofnana, og njóta að maklegleikum þakklætis og virðingar alinna og óborinna. En væri þess nú spurt, hverri gjöfinni væri best borgið frá gleymsku, þá mundi margan furða að heyra nefnda minstu gjöfina af öllum, er sögur fara af. Og líldega er það tveggja smápeninga gjöfin fátæku ekkj- nnnar, sem getið er um í niður- lagi 12. kapítula Markúsar guð- spjalls. Ekki var þessi gjöf þó gefin til þess að bæta úr neinni sárri neyð, enda hefði lítið mun- að um hana til þess; ekki var hún heldur gefin til þess að sýn- ast fvrir mönnum, öllu líklegra að ekkjan hafi hálft i hvoru hlygðast sin fyrir þennan litla skerf. En gjöfin var gefin í fjár- hirslu musterins, hún var gefin í þarfir guðsdýrkunar ekkj- unnar sjálfrar. Og einmitt þess- vegna þess snerti þessi lilla gjöf viðkvæman streng i brjósti Jesú, þetta var einskonar yfir- lýsing, og í hans augum, sem rannsakar hjörtun, bein sönn- un þess, að bjer fór fram guðs- dýrkun í verki og sannleika, og þessvegna varð lika litla gjöfin svo Stór. En litla gjöfin varð ekki ein- ungis stór fyrir fátæku e(kkj- una sjálfa, hún varð ennþá stærri fyrir þau ummæli, sem hún hlaut hjá Jesú. Það er eins og hann haldi henni ennþá uppi fyrir augum kristirina manna, þeim til hvatningar til að leggja alt fram, vegna mál- efna guðsríkis. I hans augum geta litlu gjafirnar ennþá orð- ið stórar, sjeu þær gefnar með hugarfari fátæku ekkjunnar. Hvílík huggun má þetta vera hinum snauðu, sem hafa mik- inn vilja, en lítinn mált til þess að leggja guðsríki til afl þeirra hluta, sem gera skal. — En hví- líka aðvörun er hjer líka að finna, lil þeirra, sem með tregðu og tómlæti inna af hendi þau skil, sem „fjárhirsla must- erisins“ á heimting á að mann- legum lögum. Beri þeir hugax-- far sitt saman við hjartalag fá- tæku ekkjunnar, að ekki fari svo, að þeir geri sjer í rauninni ónýtt það, sem þeir kunna að leggja fram til þarfa hins al- menna kristnihalds. Látum all- ir dæmi fátæku ekkjunnar minna oss á, að guðsdýrkun i A fljótunum í Kína. ,,Tusjong“, að leggja frá landi. Framnndan er drátlarbáturinn, en nokkrar „djunkur" hanga aftan i. Margskonar farþegar: Fólk, farangur og skepnur, alt í einni bendu. Áður en góðir akvegir, brýr og járnbrautir komu til sögunn- ar voru lygnu fljótin helstu samgönguæðar landanna. Undir eins og þjóðirnar hófust til menningar leituðu þær til fljól- anna. Og það var ekki aðeins af því, að frjósemi jarðarinnar var meiri þar en annarsstaðar, heldur eigi síður af hinu, að fljótin gáfu færi á betri sam- göngum en hægt var að hafa þar, sem maðurinn sjálfur, hest- urinn eða úlfaldinn var eina sam göngutækið. Fljótin voru lífæð þeirrar menningar, sem ekki þekti vjelarnar er skiluðu orku fvrir eldsneyti. Dæmin sanna þetta. Stóð ekki vagga elstu menningar, sem vjer þekkjum við Níl, Efrat, Tigris, Indus og Ganges, Hoangho og Jangtseki- ang? Og efldist ekki verslun og framkvæmd helstu þjóða Ev- rópu við ósa Tiber, Signu, Elhu^ Vislu og Thames? Svo mikill er máttur fljóta- anda og sannleika er oss öllum lífsskilyrði, og þólt það sje fá- tæklegt, sem vjer einnig i þessu tilliti höfum fram að bjóða, þó muni það þó geta fundið náð fvrir guði. leiðanna, að enn þann dag i dag eru þær eins og slagæðar allra samgangna, þrátl fyrir járn- hrautirnar, hifreiðarnar og flugvjelarnar. Og svo verður jafnan, svp lengi sem ódýrara verður að flytja vöru á legi en láði. Hvað mundi þó meðal þeirra þjóða, sem skemra eru á veg komnar í vjelamenningunni en þær vestrænu. Að þessu athuguðu hlýtur það að skiljast öllum, hvílika feikna þýðingu ltínversku árnar hal'i fyrir þjóð þá, sem byggir fjölmennasta ríkið í veröldinni. Að vísu erix um 11.000 km. af járnbrautum í Kína, en að til- tölu við fólksfjölda svarar það til þess að rúmir 3 km. af járn- brautum væru hjer á landi, svo að auðsætt er, að þær geta ekki fullnægt flutningaþörfinni. Stór árnar tvær, Hoangho og Jang- tsekiang eru þvi aðalflutninga- brautir stórþjóðarinnar, með ó- tal hliðarám, sem kvíslast um vatnasvæði þessara fljóta. Skip- in á þessum kínversku fljótum eru ekki eftir nýjustu tísku. Þau eru vltanlega grunnskreið og flesl xneð líku fyrirkomulagi og var fyrir hundruðum ára, því að Kínverjar eru íhaldssamir og breyta helst ekki til nema þeir neyðist til þess. Fæst þeirra eru eimknúin en ganga fyrir segl- um, eða er sljakað áfram eða xlregin frá landi. Jangtshekiang er miklu merkari samgönguæð en Ho- angho, um 5000 km. löng og regnsvæði hennar um 2 miljón ferkílómetrar, en Iloangho er að minsta kosti 1000 km. stytlri og regnsvæðið helmingi minna. Um 1700 km. af Jangtsekiang eru færir stórum skipum og tug- ir þúsunda af smærri skipum hafast að staðaldri við á ánni. Algengasta farið ó Jangtse- kiang er svokallaður „tusjong“. Ef fátœkur sjómaður getur ekki fengið skip til þess að draga lcugginn sinn ókeypis, er það ærið erfiði að stjaka honum áfram.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.