Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 iH'aur ilimma tekur á skipinu á kvöldin kveikja líinverjar á pappirs- lömpnm sinum. Er það allstórt skip, lágl að framan en háreist að aftan; ern bygðar þrjár hæðir hver npp af annari á afturhlnta þilfarsins. Er neðsla hæðin ætluð handa farþegunum, á þeirri næstu eru fiuttir allskonar gripir, beljur, svín og hænsni en á efstu hæð er skipstjóri, skipshöfn, eldhús og svo farangur, seni ekki er liægt að koma fyrir í lcstinni. Þetta skip hefir enga aflvjel. 1 gamla daga var því róið áfram með árum, en nú liefir verið tekin upp sú aðferð að láta vjel- hát draga skipin, því að liitt þólti of seinlegt. En ekki eru þessir dráttarbátar af nýjustu gerð og ekki gengur ferðalagið mcð geysiliraða, því að „tu- sjonginn“ er þungur i vöfum og svo lmýta „djunkukarlarnir“ skipum sínum aftan í hann. Verður dráttarháturinn því oft að draga lleilan skipaflota. Þelta fer ekki hart yfir — ('n það mjakast. Þelta er hýsna gamaldags l'lutningaaðferð, cn þegar kom- ið er um horð verður þess þó vart, að ýmislegt hefir slæðsl þangað frá nýrri tíma. I far- þegasalnum er l. d. útvarpstæki. Og vistin þykir góð og um- gengnin ágæt i þessum kin- versku skipum. Evrópumenn geta þó eklíi notað þessi skip. Þar eru t. d. engir sjerklefar handa farþegum og engin rúm, en farþegarnir verða að sofa á trjébekkjum eða gólfinu. En Kínvcrjar kunna þessu vel og eru rólegir þó að skipinu miði hægt áfram. Þeir stytta sjer slundir við peningaspil og við á viðkomusföðunum. Þeir eru ekki betra vanir. Um borð i hverju skipi eru vopnaðir lögreg-lumenn, sem rannsaka livern farþega um leið og hann kemur mn borð og taka af lioniim vopn ef nokkur eru. Reynslan hefir sýnt, að al- staðar verður að vera á verði gagnvart ræn i ngj aflokku n um, jafnvel á fljótaskipunum. Það har oft við áður og gerir það jalnvel enn i dag, að farþegar, sem enginn grunaði um græsku fleygðu af sjer gærunni þegar komið var út á fljót og drápu skipshöfnina, rændu öllu fje- mætu og lijeldu skipinu á afvik- inn slað og höfðu farþegana þar í haldi, þangað til lausnargjald kom fyrir þá. Allur aragrúinn af hinum minni bátum á fljótinu sýnir aðra hlið tilverunnar en „tu- sjongarnir". Á mörgum jiessara hála lifir fólk alla æfi sína, það á þar lieima alla sína æfi, en fer stað úr stað. Það er livergi „skrilað“ svo að yfirvöldin hafa ckki hugmynd um, hve margt það er. A „djúnkunum" og fiskibátunum eiga hinir „synd- andi“ þcgnar ríkisins lieima alla sína æfi og þeir eiga hvergi heimili á þurru landi. Þeir láta herjast fyrir straumi i orðsins fylstu mérkingu og bera engar áliyggjur fyrr morgundeginum. þeir sjer aftan í einhvern „tu- sjonginn", sem er á uppleið. Véiðimennirnir stíga aldrei fæti sínum á þurt land; það eru ó- skrifuð lög þeirra, að yfirgefa aldrei hátinn sinn. að góna á þá sem koma og fara Þegar þeir þykjast vera komnir Á nótlinni leita farþegarnir Iwílustadar hvar sem hœgt er ni) ilrepa sjer ni&ur á gólfiiui og sofnast vel. of langt niður eftir ánni, hnýta Lögreglan um l>orð á kinversku skipi, til þess að iita eftir ræningjum. Svp sem Lenin, Trotski o. II. er Hitler nafn, sem nasistaföýinginn þýski hefur tekið sjer. Hann heitir ekki þvi nafni, heldur Adolf Schikl- griiber. Hefði hann haldið þvi nafni, hefði hann aldrei orðið eins þektur og hann er nú. Bara framburður nafifsins er svo erfiður að fólk hefði ekki niinst á liann, segir „Berliner Tagehlalt". Beiningamaður stóð um daginn fyrir rjetti i Berlín, sakaður um að hafa stolið loðkápu frá frú einni í borginni. Hjónin mættu sem 'vitni i málinu. Maðurinn hjelt því fram að hann hefði engu stolið, og sagði nú eftirfarandi sögu, sem auðvitað eng- inn trúði i fyrslu. Hann kom upp stigann í húsinu, skyndilega var opnuð hurð og loðkápunni kastað i hann. Himinlifandi glaðlir yfir þess- ari vænu gjöf, fór hann undireins og seldi kápuna fyrir sextíu mörk. Dóm arinn hló og bað manninn gjöra svo vel og haga sjer sæmílega i rjettin- um, en ekki Ijúga að dómaranum. Við rannsókn kom í ljós, að hjónin höfðu orðið ósátt út af þvi, að kon- an endilega vildi að hann gæfi sjer nýja loðkápu. En maðurinn varð svo reiður, að hann tók gömlu kápuna hennar og kastaði út á gang. En hún hafði þá lent á beiningamanu- inum, sem hjelt að kápan væri gjöt' til hans. Maðurinn slapp auðvitað undireins. ----x----- Blöðin í New York segja frá því, að Ivar Kreuger hafi eytt óskaplega í veisluhöld, er hann síðast var i Ameríku. Síðasti veislufagnaðurinn sem hann efndi til, kostaði hann íslenskar. Gestirnir voru 15 talsins- 7500 dollara eða um 45.000 krónur og hver þeirra fjekk að gjöf cigar- eltuhylki úr gulli með gimsteinum, á lokinu, Meðái gestanna voru fjór- ar ungar, óvenju fagrar danskonur — og er sagt að Ivreuger hafi verið sjerstaklega örlátur við eina þeirra. ----x----- Amerískur miljónamæringur beiddi sjer um daginn stúlku, sem er þekt kvikmyndakona i Hollywood. Til jiess að vera viss um góðan árangur, þóttist hann þurfa að hjóða henni uppá eitthvað verulega gött og að- laðandi. Jeg skal láta lífvátryggja mig fyrir miljón dollara, sem þú átt að eiga þegar jeg er dauður, mælti liann við stúlkuna. Ertu á- nægð með það? Ágætt, svaraði stúlk- an, þú ert mesti höfðingi, en hvern- ig fer ef að þú ekki deyrð? ----x----- í Rússlandi er refaræktarstöð, sem rikið rekur. hað þykir tíðindum sæta, að þar hafa verið gerðar til- raunir við að lita skinnið á tófum. Er það gert með geislum og ein- liverju öðru, sem er ekki látið uppi. Því er haldið fram, að það innan skanuns muni takasl, að fá þann lil á hár loðdýranna, sem hest hentar fyrir markaðinn i hvert sinn. ----x----- Fyrir hvern mann, sem myrtur er i London, eru myrtir 10 í New York og 18 í Chicago. BRJEFSEFNI nafnspjöld, reikninga, umslög og yfirleitt hvaða prentun sem er afgreiðir HERBERTSPRENT með stuttum fyrirvara. Allskonar pappir, kort og umslög fyrirliggj- andi. — Leggirðu á- herslu á vandaða prentvinnu, kemurðu beint í BANKASTRÆTI 3 Sími 635.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.