Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N hina niestn ánægju“, sagði Guy ákveðinn. „Er það eitt af þessum skylduverkum að láta kjósa sig til þings?“ spurði Tony. Guy kinkaði kolli. „Jæja þá“, sagði Tony „Þar sem hæði þú og Tlenrv viljið fá mig lil að gera þetta, verð jeg vist að seg'ja já“. Spalding kom inn. „Vagninn er við dvrnar", sagði hann. „Ætlar þú ekki að ljúka við máltíðina?" sagði Guy þegar Tonv stóð upp. „Nei, jeg borða aldrei mikið áður en jeg fer að horfa á hnefaleik, annars kemst jeg ekki i nógu mikla æsingu. Þar að auki er- um við vanir, Bugg og jeg að fara til Shep- lierd á eftir, tii að fagna sigrinum með öli og ostrum". Hann gekk niður i forsaiinn, og hjálpaði Spelding honum í frakkann. Jannings sat við stýrið en aftur í vagninum sátu þeir Bugg Tígri, og þjálfari lians, Mc Farland að nafni. Báðir heilsuðu er þeir sáu Tonv. Bifreiðinni var ekið af stað. Tonv sneri sjer að Bugg. „Eruð þjer vel fyrir kallaðu'r?“ spurði hann. „Ákaflega", svaraði ungi hnefleikamaðurinn brosandi. Bilstjórinn þevtti hornið ákaflega um leið og bifreiðin beygði fvrir horn og staðnæmdist við dyr klúbbsins. Heill hópur af slæpingjum hafði safnast saman á gangstjettinni fvrir utan dvrnar. „Þarna kemur Tígri“, heyrðist kallað úr hópnum, þegar bireiðin nam staðar. Bugg og Mc Farland flýttu sjer inn, en Tony dokaði við til að gefa Jennings fyrir- skipanir. Síðan labbaði hann á eftir þeim inn, og hópurinn fvrr utan óskaði honum allra heilla. Tony gekk þegar inn i hinn mikla leik- fimissal klúbbsins, þar sem hnefaleikarnir jafnan voru liáðir. Undirbúningurinn var þegar hafinn. Kringum upphækkaða pallinn þar sem lmefleikurinn átti að fara fram, sátu ná- lægt fimtán hundruð manna, næst um því allir kjólklæddir, og voru þar á meðal fræg- ustu íþróttamenn Lundúnaborgar. Tonv ruddi sjer braut að sæti sínu, og tieilsaði til beggja lianda. Flestir virtust kannast við hann og hann hafði bros og fyndni á reiðúm höndum, við hvern sem var. Skamt frá sæti sínu fór hann framhjá da Freitas. Þessi tigni stjórnmálamaður sat makindalega i hægindastól og revkti risa- vaxinn vindil. Við hlið hans í öðrum stól Já maður nokkur ungur að aldri, rið- vaxinn með fremur grófgerða andlitsdrætti. Hann heilsaði Tony með iítillátlegri bend- ingu. Þetta var hans hátign Pedro konung- ur V. Hinn rjetti — en samt sem stóð land- ræki — konungur Livadiu. „ Þá er Tony sá þetta merki konunglegrar náðar gekk hann til þeirra og heilsaði da Freitas og drotnai’a lians, með handarbandi. Það var undirskilið við svona löguð tækifæri að kon- ung bæri að skoða, sem venjulegan klúbb- fjelaga. „Jeg vona að yðar maður sje í góðu á- standi", sagði hann við Tony. Hann talaði vel enslcu, en þó mátti heyra dálítinn út- lendingshreim á málinu. „Hann hefur aldrei verið betur fyrirkall- aður“, sagði Tony. „Við höfum enga af- sökun, ef við verðum undir“. Da Freitas bljes út úr sjer stórum revkj- arstrók. „Þið Englendingar eruð aðdáunarverðir þegar þið bíðið lægri hluta. Ef til vill verð- ur vkkur minna um það, en okkur vestur- landabúum, með heita blóðið". „Getur verið, en engum hjálpar að gráta orðinn hlut“. „í Livadiu", sagði da Freitas, „fellur okk- ur illa að verða undir“. Tony komst í sæti sitt við hliðina á Doggi Donaldson. „Alt í lagi“? spurði hann. „Já, hvað okkur snertir". Nú fór að draga að orustunni, sem allir biðu eftir með svo mikilli óþreyju. Hnefa- leikamennirnir komu nú inn, og var klapp- að mjög ákaft fvrir þeim báðum. Þeir komu sinn frá hvorri hlið salsins og fylgdi hvorum fyrir sig dálítill hópur aðstoðar- manna. Nú stigu þeir inn í hringinn, nudd- uðu skónum sínum i trjákvoðu sem var dreyft yfir gólfið, og settust síðan liver á sinn stól, og biðu þess að merki yrði gefið um að byrja. Nú fór fram þessi óhjákvæmi- legi forleikur, sem ætið er undanfari hnefa- leika. Aðstoðarmenn hvers hnefaléikaranna skoðuðu nákvæmlega hanska hins, og að því búnu var kápa lögð á herðar lniefa- leikaranna. Doggv Donaldson, sem stóð fvrir leiknum hjelt hina venjulegu ræðu: „Herrar mínir! Hnefaleikur í tuttugu og þriggja mínútna lotum milli Lopez Leift- ur, frá Livadíu, hægra megin, og Bugg. Tigra frá Hampstead, vinstra megin“. Nú var slegið á bumbu, og var það merki þess að allir nema hnefaleikararnir ættu að fara út úr hringnum. Aðstoðarmennirn- ir skriðu í mesta flýti undir böndin. Nokk- ur augnablik sátu garparnir á stólum sín- um, og mældu liver annan með augunum, þvert yfir gólfið. Svo hljómaði bumban á ný, og nú spruttu þeir báðir á fætur og mættust á miðju gólfinu. Báðir voru þeir klæddir stuttum buxum, en að öðru levti naktir. Þeir voru líkastir tveimur panþer- dýrum. Vöðvarnir á baki og lierðum sáust skýrt í hinni sterku birtu í salnum, sem var al'ar vel lýstur. Þeir vóru áþekkir mjög að stærð og vexti, en Bugg var ljós á bör- und, en hinn mjög dökkur . Lopez var langt um ákafari.Hann var frægur fyrir villidýrslegan ofsá, og liafði í síðasta bar- daga, þar í klúbbnum, sigrað mótstöðu- mann sinn þegar í annari lotu. En nú virt- ist hann ekki alveg laus við óróa. Bugg sló af sjer nokkur vinstri handarhögg, svo ljeltilega að hann virtist næst um því gera það með fyrirlitningu. Leit út fyrir að það setli Loj>ez í slæmt skaji. Lojiez breytti nú skvndilega um aðfcrð. Hann gekk eitt skref afiur á bak og' stökk svo alt í einu áfram eins og þegar rándýr stekkur á bráð. Atti hann skallanum fram, og var þetta á- hlaúp svo snöggt að það mundi hafa kom- ið flestum lmefaleikamönnum á óvart; en Bugg vjek sjer eins og elding til liliðar og greiddi Lopez um leið svo mikið liögg und- ir kjálkabarðið, með hægri hendi að hann tókst á loft, spriklaði út öllum öngum og fjell svo meðvitundarlaus á gólfið. Allir sátu grafkyrrir og gálu engu orði upp komið, en þegar tímavörðurinn fór að telja sekúndurnar ráku áhorfendur upp ój> mikil og óhljóð. Doggv Donaldson greij) í handlegg Tony og æpti „Hvert í þó heitasta. Jeg held að hann liafi hálsbrotnað. Á meðan hann var að segja þetta tilkynti timavörðurinn að iíu sekúndurnar væru liðnar. Ruddust nú áhorfendur upp á pallinn, en Bugg lók hinn meðvitundarlausá mótstöðumann sinn í fang sjer og bar haiín vfir i sitt horn á pallinum, Tony ruddi sjer braut gegn um þvöguna, sem kejitist við að óska honum til hamingju með sigurinn. Komst hann að lokum að pallinum og sjnirði kviðandi um Líðan Lopez. „Donaldson var komin þar á undan Tony, og kallaði til lians að engin liætta væri á ferðum. „Jeg hjelt fyrst að liann ætlaði að sálast, en nú er hann að hressast“. Alt í einu stóð Tonv augliti til auglits við da Freitas og Petro. Da Freitas var með hlítt bros á vörunum, eins og vandi lians var, en lians iiátign var að sjá mjög móðg- aður. Tony kinkaði kolli til þeirra og hjelt á- fram. Ymsir vinir hans lögðu að honum að borða með sjer kvöldverð, en hann af- þakkaði öll slík boð, þar sem það var vani hans að fagna sigrinum með Bugg einum. Ilin óbrotna sál Bugg Tigra var ekki hjegómagjörn. En að fá að sýna sig með húsbóndanum var honum, undir þessum kringumstæðum svo mikil unun, að Tonv hefðið ekki viljað hafa hana af honuin þó hinn óhófsamasti kvöldverður væri í boði. Bugg var nú komin í föt sín, og Tony fann liann i stórum hóp af blaðamönnum og hnefaleikurum. Tonv varpaði til þeirra nokkrum gamanyrðum, og tók svo Bugg með sjer. Til þess að þurfa ekki að fara gegn um liúsið, fóru þeir út um bakdvr nokkrar, og voru þegar komnir út í Long Acre. Kvöldið var kyrt og svalt. Tony kveikti í vindlingi og liauð fjelaga sinuni annan. „Þjer fóruð fram úr sjálfum yður í kvöld“, sagði liann. „Verst er að jeg verð að leita mjer að annari atvinnu, ef þessu fer fram. Enginn þorir framar að veðja við mig. Alt i einu nam liann staðar og starði yfir götima. Hann iiafði sjeð unga stúlku hinu- megin á götunni, og sýndist honum, við hirtuna af götuljósinu, að hún vera mjög lík Molly Monk. Stúlkan var auðsjáanlega ný- komin út úr húsinu sem hún stóð við; hún lijelt á tösku í hendinni, og svipaðist um, eins og henni væri ekki ljóst livert hún væri lialda. Tony kom nú í hug að þetta gæti ekki verið Mollv, þar sem hún hlaut að vera í leikhúsinu, ætlaði hann því að halda áfram þegar nokkuð kom fyrir, er kom honum til að bíða. Tveir vel búnir menn í dökkum kápum, og með barðastóra hatta komu skyndilega fram úr skugga húss nokkurs, og flýttu sjer tii stúlkunnar. Þau störðu livert á annað eitt augnablik, svo steig annar maðurinn eitt skref fram, tók ofan og ávarpaði stúllc- una. Hún virtist hrædd, og leit tii beggja hliða, um leið og hún hörfaði upp að hús- inu, og var svo að sjá sem hún væri að athuga í hverja áttina tiltækilegt væri að flýja. Sá sem yrt hafði á liana gekk á eft- ir henni með hattinn í hendinni og virtist vera að hughreysta hana. Tony sneri sjer að Bugg. „Við getum ekki

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.