Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 12
12 F A L Iv I N N S - I - L - V • O silfurfægilögur iil að fægja silfur, plet, nickel o.s.frv. S I L V O gerir alt ákaflega blæfallegt og fljót- legur a'ð fægja með. Fæst í öllum verslunum. ------ VIKURITIÐ ---------------- Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vivant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksli . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheini: Leyniskjölin. Zane Grey: Ljóssporið. Biðjið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Til daglegrar notkunar: „Sirius“ stjörnukakó. 3 Gætið vörumerkisins. Vátryggingarf jelagið NYE DANSKE stofnað 186't tekur að sjer LÍFTBYGGINGAR og BRUNaTRYGGINGAR allskonar með bestu vá- tryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir Island: Sigfús Sighvatsson, Amtmannsstig 2. TÍSKAN í BAÐKLÆÐNAÐI 1 SUMAR. Nú nálgasl sá timi ársins óðum, að t'ólk á Norðurlöndum fer að fara i sjó og baðlífið byrjar víðsvegar við slrendur landanna. Suður við Mið- jarðarhaf hefir fólkið þegar lengi farið í sjó, ])ar hlýnar svo miklu fyr, en norður í álfunni. En þegar „bað- tíminn“ nálgast, er spurningin æfin- lega bjá kvenþjóðinni: Hvernig er tískan í baðfötuin i sumar? Sum árin er kvenfólkið i nokkurskonar pilsi utan yfir bolnum, og liirnir slerkir. Að þessu sinni fylgir ekkert pils bað- klæðnaðinum, heldur ter bann bara bolur, svo sem sjest á myndinni hjcr að ofan. TIL MINNIS: Gefið börnunum gotl fordæmi., Athugið vel orð þau, sem |)jer lát- ið yður um munn fara i áheyrn þeirra. Blótið ekki, þvi að slíkt er siðleysi. Og varist bjálfalegar upp- hrópanir og orðajiltæki, því að þess- konar festisl fljótt á tungu barnanna og þeim veitist erfitt að venja sig af því aftur. Sú rika, sem ekki fær að gefa. Stórauðug kona ensk, lafði Houst- on er i vandræðum með að losna við peningana sína. Hún er eldheitur æltjarðarvinur og hatar jafnaðar- menn og hefir gefi'ð stórfje til þess að vinna á móti þeim. M. a. lagði hún 31) miljón krónur í lófann á Winston Gburchill, til þess að kaupa beila sveit af flugvjelum til ])ess að fljúga um landið fyrir síðustu kosn- ingar og vinna á móli Mac Donald. Það er bún, sem hefir lagl kapp- fluginu um Schneiderhikarinn til það fje, sem þarf lil að heyja sam- kepnina, hefir gefið stórfje til þess að endurbæta flugvjelar og er talin eiga mestan þátt í þvi, að England hefir nú hraðamet i l'lugi. En þetla er henni ekki nóg. Hún álitur að hervarnir Breta sjeu í ólagi og hefir því boðið Neville Chamberlain fjár- málaráðherra 4 miljón krónur til þess að hæta úr þeim. En Chamher- lain hefir neitað að faka við gjöf- inni, þar sem það sje þingið en ekki lnin eða hann, sem ráði hvað gert Altalenskt fyrirtæki. ;Allsk. hruna- og sjó-vátryggingar. ■ Hvergi betri nje áreiöanlegri viöskifti. ■ Leitiö upplýsingn hjá næsta umboösmanni. ■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Kviðslit Monopol kviðslitsbindi, amerísk teg., með sjálf- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án ójiæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium Box 510. Köbenhavn N. sje til hervarna. Ilefir l'rúin nú lagl halur á fjármálaráðhcrrann og kall- ar hann landráðamann. í Porlugnl hefur stjórnin mæll svo fyrir, að hver hermaður skuli fá hálfan lílra al' víni á dag. ——x------ Clark Gable, þekti kvikmyndaleik- arinn, er sem stcndur í máli við konuna sína. Hún hefir kært liann l'yrir lögreglunni fyrir v.anrækslu á sjer og misþyrmingar. Það er oft seinlégt og erfitt, að skafa hreistur af fiski. Dýfið fiskin- um snöggvast i sjóðandi valn og þá er auðvelt a'ð ná hreistrinu af. Jagið aldrei börnin meðan þau sitja yfir borðum og verið ekki al- varleg við þau, heldur verið glað- leg og gamansöm, þvi að þetta bæt- ir matarlystina, en jag og önug- lyndi rekur hana á flótta. „DEYFГ BRÚÐIli. Á vesturströnd Celebes lifir J>jóff- flokkur sem kalla&ur er „bugis“. Þetta fólk hefir aðra lifnaðarhætti en frœndjtjóðir J>ess á eynni og næstu egjum, Java og Sumatra. Hús- in eru mjög einföld, bambuskofar ú fjórum slólpum. Eirin siður þeirra „bugisanna“ er mjög einkennilégur. Til þess að vera vissir um, að bnið- urin lialdi liinu sjálfsögðu reglu, að sjá ekki manninn sinn fgr en him hefir verið gefin honum, hafa „bu- gisarnir“ það rtíð, að gcfa brúður- inni degfandi meðal, svo að luin viti ekkert af sjer meðan á vigslnathöfn- inni stendur. Þegar vígslunni er lok- ið bráir svo af henni áð hún getur opnað augiin — og sjeð manninn sinn i fgrsta skifti. Mgndin sgnir „bugisa“-brúðkaup. Briiðurin er auff sjáantega „undir áhrifiim“.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.