Fálkinn


Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 13

Fálkinn - 11.06.1932, Blaðsíða 13
F Á L K I N N 13 APARNIR í GÍRRALTAR í Gibrciltar hefr árum saman verið apabú, sem samkvæmt gamalli hefð sleiulnr uiulir verrui enska setuliffs- ins. Þaff er í raun og veru enska ríkiff, sem rekur apabúiff og kostar l>aff.. I‘ví aff fmff er gömul þjófflrú, aff þegar síffasti apinn drepist i Gi- braltar veröi ekki langt aff biffa þeirrar ógivfu, aff kletturinn hrgnji. Paff ræffur þvi aff líkum, aff ensku hermennirnir láta sjer anl um ap- ana. lljer á myndinni sjest frú eins höfuðmannsins vera aff gefa þeim. Aparnir erti vel vandir og eru setu- liöinu lil mikillar dægrastgllingar. FLUGMAÐURINN IIAWKS IIEIÐR- AÐUR. Einna hrafffleggnsti fluffinaffiir Randarikjanna er Ilaivks kapteinn. 1‘egar hann kom lil Evrópu seinast gerffi hann sjer far itm afí fljúga milli borganna þar á stgllri tima, en nokkur hafffi flogifí áffur og tókst þetta vel. Vakti liann alstaffitr undr- un fgrir hinn geysimikla hrafía, sem hann náffi, og á flugmótiinum sem hann kom á snerist alt um hann. Vann hann þaff þrekvirki aff drekka morgunkaffi sitt i Paris, borffa morgunmat i London, hádegisverö i Berlin og svo miödegisverð i París alt sama daginn. Franska flug- fjelagiö sæmdi hann æffsta heiðurs- merki sinu, myndastyttu þeirri sem sjest hjer á myndinni, og er myndin tekin þegar forseti flugsambandsins er aff halda fgrir honum ræöu og afhenda heiffursgripinn. Drotningin í Lívadiu. meðaumkun. Ilann cr svo einfaldur, cins og þú veist, að allir geta lilaupið með hann í gönur. María d’Estella, asninn sá, rakaði af honuni mörgum þúsiindum, og var um lcið í þingum við hálfa lylft annara náunga. .leg ásetli mjer því að taka hann af henni lil þess að rcyna að kenna henni dálítið í almennu velsæmi ef unt van-i“. „Ef orðrómurinn er sannur", sagði Tony, „þá liefir þjer lekist þetta mæta vel“. Molly fór að hlæja. „Til að byrja með var alt í himnalagi, Pjetri þótti vænt um mig, og jeg var ekki laus við að vera dálít- ið hrifin af honum líka. Væri liann ekki konnngur þá væri hann ekki svo afleitur náungi. Það er i rauninni ekkert að honum annað en það að menn hafa dekrað alt of mikið við hann. í eðli sínu er hann alls ekki vömmóttur, hann hjelt það aðeins sjálfur, þangað til að hann kyntist mjer. Hann er viljalítill, og dálítið heimskur, en mjer þylc- ir aðeins hetra að maður sá er jeg á að vera með til lengdar, sje ekki alt of gáfaður, eða fær í öllu. Iieimskir menn lialda sig að konunum, og þær geta haft þá eins og þeim sýnist. Pjetur er vanur að spyrja mig ráða ef hann hel'ir eitlhvað með höndum“. „Og livað segir svo da Freitas um það?“ spurði Tony. „(), da Freitas“. Utlit Mollvs, var nægilegl svar. „Hann hatar mig, þvi að hann má ekki vita lil þess að nokkur hafi áhrif á Pjetur nema hann sjálfur. Honuin var sama um D’Estelle og þær þó þær vrðu Pjetri ær- ið dýrar en —- mig vill hann losna við. Hann óskar helst að Pjetur drekki frá sjcr vitið svo hann geti hafl öll ráðin sjálfur". „En hvað verður svo úr þessu Molly ?“ sagði Tony. „Setjum svo að önnur stjórn- arhylling verði i Livadiu og Pjctur eins og við ncfnum hann komist aftur til valda. Eftir þvi, sem xnjer hefir borist til eyrna er slíkt ekki ómögulegt“. „Þetta veit jcg vel“, sagði Molly og vfti öxlum. „En hvað er að tala um það. Ef þeir þarna í Livadíu þektu Pjetur eiiis vel og jcg væru þeir ekki svona ákafir að ná i hann. Ilann yrði engum að liði sem kon- ungur, og yi'ði aðeins hlægilegur í hásæti. Ilouin liði langtum hetur hjer, enda sjer hanii það sjálfur þcgar hann er hjá mjer, og jeg skýri það fyrir honum. En hann scg- ist ekki geta skorast undan ef hylting verð- ur“. „Nei“, sagði Tonv, „Freitas sjer vísl um það. Ilann hefir ekki haldið sig með Pjetri og hruggað landráð árum saman til þess að láta tækifærið ganga sjer úr greipum. Ef hann ekki, einn góðan veðurdag, verður altur forsætisráðhrra þá er það að minsta kosti ekki honum að kenna“. Molly starði hugsandi í eldinn. „Ilonum yfirsjest í einu“, sagði hún að lokum. „Iiann er gjarn á að ætla aðra heimskari en þeir eru í raun og veru. En það er sennilega vegna þess að hann er búinn að vera of mikið með Pjetri“. III. KAP. Tonv sáldraði með mestu nákvæmni bengölskum pipar yfir hina ljúffengu tungusteik og leit yfir horðið lil frænda sins: „Þú æltir að vera með i kvöld Guy“, sagði hann. „Þetta verður ágætur hnefa- leikur, þó hann verði ef lil vill ekki langur“. Guy Oliver hristi höfuðið, Ilann var hár, l'rennir magur maður með þægilegt, cn helst til alvarlegt yfirhragð. „Góði Tony, jeg liefi oft sagt þjer að mjer er ckki hin minsta á- nægja að þvi að sjá tvo menn lemja hvern annan“. Ilann þagði um stund. „Ilenry sagðist ætla að finna þig einhvern daginn“, Jxætti liann við. Tony lagði frá sjer glasið. „Og þú kallar þig vin minn og ritara“, sagði hann í ávít- unarrómi. „Mjer finst að ])ii hafir gott al’ því að tala öðru hvoru öðru hvoru við Henry frænda“. sagði Guv. „Til að vega á móti klúbbnum til dæmis. Annars ætlar hann að gera þjer til- hoð sem mjer list vel á. Tonv var þungbúinn. „Það er auðvitað eitthvað viðvíkjandi skyldu minni, cins og þið nefnið það. Hvert er svo þetta tilboð?“ Henry helur þín vegna lagl á sig mik- ið ex-fiði. Hann óskar að þú látir kjösa þig til þings. llann hefur fært þetta í tal við hlutaðeigandi menn og er það þegar í lagi, svo þú þarft ckki annað en hjóða þig frám á vegum stjórnarflokksins, i Norður—Bal- hamkjördæminu, við næstu kosningar". „Og levfist mjer að spyrja hversvegna jeg vei-ðskulda þessi örlög? sagði Tony í veik- um rómi. ,Hjer cr einmitt aðalatriðið“, svaraði Guy. „Þú hefur ekkerl gert Tony. Henry og reyndar okkur öllum finst tími kominn til þess að þú farir að láta eitthvað liggja eftir J)ig, þar sem þú átt að heita höfuð ættarinnar. Að fráskildri þátttöku þinni í stríðinu, hefur þú nú í sex ár og þrjá mán- uði ekki tekið þjer lyrir liendur nokkurt starf, sem hið allra minsta lið er í“. Nú varð stutt þögn. Guy munldi hrauð- hita milli fingra sjer og horfði með athvgli á frænda sinn. Að því er mjer virðist, er það aðeins eitt, sem gæti vakið þig til meðvitundar um skvldu þína. Þú ættir að gifta þig“. Tony var að hella kampavíni í glas, en hætti við það í miðju kali. „Þetta er mjög undarlcgt“, sagði lxann. „Fanny frænka ráð- lagði mjer þetta í gær. Þetta er víst vorlolt- inu að kenna!“ ,,.íeg er ekki oft á sama máli og Fannv frænka“, sagði Guy, „en i þetta sinn hefur hún ráðið þjer heilt. Góð kopa gæti haft gagngerð áhrif á framferði þitt“. Hrollur fór um Tony. „Jeg yrði þá sennilega að hætta að reykja í rúminu og mæta við ledrykkju á hverj- um morgni!“ „Ef þú giftist góðri konu, ])á ætti það að koma þjer til að vinna mörg skylduverk, sem þjer hæri að skoða sem forrjettindi, og

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.