Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 2

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 2
2 F Á L K I N N ----- GAMLA BIO ---------- Þrlr niítima fóstbræður. Ai'ar skemtileg gainanmynd í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: WILLIAM BOYD, ALLAN HALE, DIANA ELLIS. Diana einhver fegursta kvik- myndaleikkona, sem s.jest hefur. BJÖIÍ, BAYER, IIVÍTÖL. - ölgerðin EGILL SKALLAGRlMSSON. Herbertsprent er allrabest. Hljóm- og ÞRÍfí NÚTÍMA Bandítríkin hafa FÓSTBfíÆÐUfí sení sjóliSadeild ------------ til Vladivostok til þess a'ð verja ameríkanska borgara, búsetta þar, ef á þurli a'o halda. Með- al þessara sjóliöa eru þrír kunningj- ar, Tex, Buddy og I'ussy, gamat- kunningjar af vesturvígstöðvunum í Frakklandi og óaðslciljaniegir vinir. í Vladivoslok hitta þeir rússnesk- an mann, sem enginn þeirra veil deildi á. Kallar hann sig Iieckla og segist vera höfuðsmaður. Hann lœtur sjer mjög hugarhaídið um amerí- könsku hermennina þrjá og kynnir þá meðal annars á heimili gamals rússnesks hef'ðnrmanns,, sem heitir Petrovits og á dóttur sem Tanja heit- ir. Tcx verður brátt ástfanginn af lienni og hún af honum. Áður en langt um líður rennur upp fyrir þeim þremenningum, hvað Heckla hafi viljað með kunnings- skap sínum við þá. Einn gó'ðan veð- itrdag stingur hann nefnilega upp á þvi við piltana, að þeir skuli drepa Petrovits og komast yfir einu vcrð- mætu eignina, sem hann eigi; eru það kalínámur i eyðimörk Mand- sjúríu. Piltarnir svara þessari ó- svífnu uppástungu með þvi, að taka Heekla og lúberja hann. En hann sver grimmilegar hefndir og kveðst munu koma sínu máli fram eigi að síður. Tex giftist Tönju í rússnesku kirkjunni i Vladivostok, en nóttina eftir verður bylting í borginrii. í þeirri byltingu bíður Petrovits bana, en Heckla hverfur úr bænum og hefir rænt Tönju ineð sjer. Heckla 'jniotlurinn twítari — ekkert strit seqir Mana Rinso gerir verkió auóveldara, pvoliiim hvítari STÓR PAKKI 0,55 AURA lítill pakki 0,30 AURA M-R 43-047A IC ÞaÖ er þarflaust að þvæla, þræla og nugga. Farðu bara að einsog jeg.— Láttu þvottinn í heitt Rinso vatn. Sjóddu eöa þvældu lauslega þau föt sem eru mjög óhrein. SkolaÖu þvot- tinn vel og sjáðu hvað hann verður hvítur. Rinso sparar manni strit og pvottinum slit. R. S. HUDSON LIMITED, LIVERPOOL, ENGLAND talmyndir. er valdamaður meðal bolsjevika og hefir komið þessari .byltingu af stað, til þess að koma Petrovits fyrir katt- i.rnef og ná dóttur hans og kalinám- unum á sitt vald. Þremenningarnir vita ekkert hvað orðið hefir af bófanum og stúlkunni. Herdeild þeirra er flutt til Tientsin og þar rekast þeir Fussy og Buddy á, að Heckla er að bjóða hlutabrjef í kalínámunni til sötu. Fussy einsetur sjer að finna námurnar, því a'ð þar muni Tanja vera. Ræður hann af að slrjúka úr herliðinu og segir Buddy íið leita sín, ef hann verði ekki kom- inn aftur innan tveggja vikna. Buddy verður að fara eftir háfan mánuð og innan háifs mánaðar þar frá leggur Tex upp að elta fjelaga sína. Hann kemsl i námurnar og finnur þar lleckla dauðann, en kunningja sína, unnan særðan og hinn vitskeran, en Tanja finst hvergi. Hann kemsl aftur til vígstöðvanna, með kunn- ingja sína, en Buddy deyr á leiðinni og Tex er sakaður um dauða hans og ennfremur fyrir að hafa farið af \ ígstöðvunum í leyfisle.vsi. En þeg- er á að fella dóminn kemur Tanja lil sögunnar og vitnisburður hennar lijargar Tex, manninum hennar. Aðalhlutverkið, Tex, leikur Willi- ain Boyd, sem m. a. ljek í „The Volga Boatmann“ en kvenhlutverkið leikur Diane Ellis. Alan Hale leikur stórt hlutverk í myndinni og af öðrum leikendum má nefna Mitchell Levvis. Myndin er tekin af Pathé, undir stjórn Howard Higgins og verður sýnd í Gamla Bíó á næstunni. HANS HÁTIGN „Hátignin11 sem SKEMTIR SJEfí skemtir . .sjer ..i ----------------- þessari mynd er góður kunningi kvikmyndagesta, Georg Alexander, sem þarna birtist í mynd Michaels fursta. Eins og oft er um þau hlutverk, sem Alexander teikur, sýnir hann þarna glaðværan ,,tifimann“ og kvennagull. Hann er i vináttu við leikonuna Fifi og heim- ili hans er bækistöð hennar og ann- ara leikkvenna frá leikhúsi borgar- innar. Hertoginn í borginni á dótt- m, sem heitir María og hertogalrúin vill ólm gifta hana Michael fursla sem þó tekur ekki þá ráðagerð al- varlega. Þegar fastráða á trúlofun- ina kemur hann of seinl og i sjálft trútofunargildið gleymir hann alveg að koma. Honum lýst sem sje alls ekki á Maríu hertogadóttur, sem að visu er laglegasta stúlka, en fær ekki að klæða sig samkvæmt tískunni og því siður að fegra sig með fegurðar- Jyfjum nútimans, vegna ofríkis móð- ur sinnar. En henni líst mjög vel á furstann og vill ólm ná ástum hans. Nú hagar tilviljunin því þannig, a'ð hún l'ær leiðbeiningar lijá Fifi leik- l-.onu, um það, hvernig hún eigi að ganga klædd og yfirleitt hvernig hún eigi að láta karlmönnum fara að lít- asl á sig. Þetta gefst vel. Michael fursti hittir Maríu hertogadóttur i nýju útgáfunni og veit ekki hver hún c-r, því að hún er orðin óþekkjanleg. Segist hún heita Mimi. Verður furst- inn bálskotinn í Mimi og er nú stað- ráðinn i því, að eiga ekki aðra konu og líta aldrei við hertogadótturinni framar. En loks kernst upp, að þetta er sama manneskjan og fær þvi myndin góðan endi, eins og óperett- ur að jafnaði gera. En Fifi leikkona verður verst úti; hún hefir óviljandi ------ NÝJA BÍO ----------- Hans taátign skemtirsjer Bráðfjörug söngmynd tekin af Conrad Wiene og segir frá ung- um fursta, sem skemtir sjer í frekara tagi. Aðalhlutverkin leika: GEORG ALEXANDER, LIEN DYRES, rl'RUDE BERLINER. Myndin verður sýnd bráðlega og er ósvikin þýsk söngmynd af skemtilegu tagi. • ■■■■■MBBÍIMMB ■■■■■■■■ IkHHaÍÍMII • • t ! jSOFFlUBÚÐ! S. Jóhannesdóttir ) • Austurstræti 14 Reykjavik f belnt á mótl Landsbankanum, og á Isafirði við Silfurtorg. ) ; j j Mesta úrval af FATNAÐI fyrir ) ! konur, karla, unglinga og börn. i ■ | ! Álnavara bæöi til fatnaóar og • i heimilisþarfa. i ■ ■ ■ » 5 Reykvíkingar og Halnfiröingar j kaupa þar þarfir sinar. i j Fólk utan af landi biöur kunningja j : sína í ReyWavík að velja fyrir sig ! • vörur i SOFFÍUBÚÐ og láta senda j þær gegn póstkröfu. j ■ • ; Allir sem einu sinni reyna veröa stöðugir viðskiftavinir í | SOFFÍUBÚÐ • Reykjavíkur símar 1887 og 2347. ísafjarðar simar 21 42. Best að auglýsa i Fálkanunb . i rðið til þess a'ð koma þeim saman hertogadótturinni og vini sinum furstanum. Hertogadótlirin er leikin af Lion Dyers en Fifi af Trude Berliner og eru það aðal kvenhlutverkiu. Iler- togann leikur llans Jungermann. Myndin er búin til leiks af Conrad Wiene, en Arthur Guttmann heitir sá, sem hefir sjeð um hljóðfæraslátt- inn og samið lögin. Myndin verður sýnd á Nýja Bió innan skamms. DrekkiÖ Egils-öl * • '*%*• • '*%* • • -'Ok' • -1»' • 'HU.' • -%*' • • “10. • “Uu' •“'•* • Kaupmenn hafiðjafnan hugfast, að HerberU- prent, Bankastræti 3 annast alla prentun, s. s: brjefsefni, umslög, reikninga, frumbækur o. fl. og býður uðeins vandaða vinnu við rjettu veröi. Herbertsprent hefir aðeins ný letur og nýjar hraðvirkar vjelar af fullkomnustu gerðum. Herbertsprent hefir jafnan fyrirliggjandi fjölbreyttar birgðir af aliskonar papplr og umslbgum. Herbertsprent hefir síma 635. Inngangur í prentsmiðjuna er Stjórnarráðsmegin eða um dyr Bókaversl. Sig. Kristjánssonar.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.