Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 8

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 8
8 F Á L K I N N Danska rikið hefir látið smíða nýtt skip handa konungi og er það ný- lega fullgert . Skip þetta heitir „Dannebrog“ eins og hið fyrra og er mjög vandað og skrautlegt og mun stærra en hið fyrra konungs- skip. Var það orðið úrelt enda gam- alt og varla til nema stuttra ferða innan Danmerkur. En Kristján kon- ungur er siglingamaður mikill og kýs fremur að ferðast á sjó en landi. Til langferða hefir hann því jafnan notað herskip, en líklegt er, að í næsta skifti sem hahn kemur til Islands verði hann á nýja skip- inu, sem sjest lijer á myndinni til vinstri. Eitt af þeim fáu póstskip- um, sem hlolið hefur þann lieiður að verða konungsskip, er „Island“, sem flutti konunginn til Grænlaiuls forðum. •"n I vor voru liðin zU ar fra einu ægilegasta sjóslysi lieimsins, er „Titanic“ fórst. 1 tilefni af því hafa minn- ingarhátíðir verið haldnar víða í Ameríku. Myndin iil vinstri er tekin á turni sjó- mannakirkju einnar í New York og sýnir menn úr söngflokkíkirkjunnarheiðra minningu hinna druknuðu með þvi að spila lag, en krans er settur á „Titanic“- vitann, sem er efst á turnin- um. 1 einni þurkvínni í Kíel er verið að lengja vöruskip eitt. Skipið hefir verið sagað í tvent, eins og sjest á mynd- inni til hægri, og svo á að auka inn í þrettán metra löngum bút og munar svo mikið um hann, að lestar- magnið eykst um 950 smál. < » »: Myndin hjer til vinstri er frá Berlín og sýnir atvinnuleysingja bíða eftir því að komast inn á skrifstofuna, þar sem vinnuleysisspöld þeirra eru stimpluð. Án spjaldanna fæst enginn styrkur greiddur. Atvinnuleysið hvíl- ir nú þyngra á Þjóðverjum en nokk- urri annari þjóð Evrópu og stafar það meðfram af því, að þeir hafa haldið myntinni í gullgengi. Á fyrstu árun- um eftir ófriðinn, meðan þýska mark- ið var sem lægst höfðu Þjóðverjar nóg að gera og gátu undirboðið aðr- ar þjóðir á erlendum markaði. En nú missa Þjáðverjar hvarvetna markaði og vegna ástandsins innanlands og lít- illar kaupgetu meðal þjóðarinnar hafa fjöldamörg framleiðslufyrirtæki stöðvasl en önnur ganga aðeins með hádfum krafti. Er ástandið í Þýska- landi talið verra nú en nokkurntíma átður, hvort sem það breytist nú, er ráiðstefnan i Lausanna hefir gefið eft- ir skaðabæturnar að mestu leyti. « i 1

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.