Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 3

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 3
F Á L K I N N 3 VIKUBLAÐ MEÐ MYNDUM. liitstjórur: Vilh. Finsen og Skúli Skúlason. Framkvæmdastj.: Svavar Hjaltested. Aöalskrifstofa: Bankastræti 3, Reykjavík. Sími 2210. Opin virka daga kl. 10—12 og 1—7. Skrifstofa í Oslo: Anton Schjöthsgade 14. Blaðið keniur út hvern laugardag. Áskriftarverð er kr. 1.70 á manuði; kr. 5.00 á ársfjórðungi og 20 kr. árg. Erlendis 24 kr. Allar áskriftir greiðist fyrirfram. Auglijsiiujaverö: 2U auru millimeter llerbertsprent, Bankastræti 3. Skraddaraþankar. „Maðurinn, seni heldur að hann geti staðið einn, l'ellur venjulega", segir enskt spakniæli. En fyrsta und- irstaðan til þess að geta nokkurn- tima staðið einn er einmit það, að irúa því að hann geti það, mætti þó hinsvegar segja, þvi án þess verður það aldrei. Það er vundgert að lifa svo, að maður þurfi aldrei að vera upp á aðra kominn. Atvikin haga því að jafnaði þannig, að maður fær að reyna Jietta. Sagan um tnúsina og Ijónið endurtekur sig enn í dag og mun ávalt endurtaka sig. Þvi að enginn maður er svo alliliða kosl- um þiiinn, að Ivann þurfi ekki að styðja sig við sambúendur sína og ujóta góðs af hjálp þeirra. Sá sem þykist geta staðið einn einangrar sig að ollum jafnaði. Þeg- ar hann segir: „mátlur minn og meg'in er svo mikið, að jeg er elcki upp á neinn lcominn", þá fjarlægisl umiiverfið hann. Það tekur hann á orðinu og lætur lvann afskiftalausan. Sjálfhyrgingurinn verður von bráð- ar einstæðingur og þá fer að sann- asl á lumum, að „hrörnar þöll, sús á þorpi stendur, hlýrat henni börk- ur .nje harr“. Það l'er að næða um liann, því að maðurinn hefir misl |iann y 1, sem stafar af velvifdarhug annara. Og svo hefir sá, sem þykist geta slaðið einn valið sjer hættulega að- stöðu. Sjálfsþótti hans hefir eigi að- eins afla'ð honuin áhugaleysis ann- ara, heldur og' jafnvel andúðar þeirra, Þeir hugsa sem svo: Sýni hann hvað hann getur! Og í sta'ð þess að veita samhjálpina, sem góð- ir menn láta svo oft í Ije, bæði vit- andi og óaívitandi, þá gera þeir |:vert á móti. Þeir leggja torfærur í giilii |iess manns og tiugsa: Ur þvi að liann þykist gela staðið einn, þá sýni liann það. Að jafnaði hefir lokið svo sögu þeirra manna, sem þykjast hat'a get- að sigra'ð alt, að þeir hafa dáið sem niðurlægðir menn. Napoleon iifði sex síðustu ár æfi sinnar sem fangi verstu fjandmanna sinna i útlegð á Sl. Ilelena og dó þar, Vilhjálmur Þýskalandskeisari er úllægur úr þvi rílci, sem hann þóttist al' guði settur lil að stjórna.Ivar Kreuger var á góð- um vegi að verða heimsveldi í fjár- málum en varð mesti fjárglæframað- ui' sem sögur fara al' og rjeði sjer bana. Þetta eru stóru dæmin, en hin smærri eru á hverju slrái og verða e.cki talin fremur en sandlcornin á sjávarströndinni. Lögmál samhjálparinnar er ó- hrigðult. Án hennar lifir enginn. Timhurverksmiðjan „Dyergur" i llafnarfirði er tuttugu ára á þessu ári. Keypli þá sameignarfjelag með þessu nafni Irjesmiðju, sem Jóhann- es Heylcdal hafði rekið i nokkur ár og rak hana og jafnframl timhur- verslun. En í ár.slolc 1916 var fjelagi þessu hreylt í hlulafjelag og voru hluthafarnir þeir sömu og verið liöfðu í sameignarf jelaginu. Er hlutafjeð nú 65.000 krónur. Fram- kvæmdastjóri sameignarfjelagsins var Sigfús Bergmann kaupmaður og í sljórn með honunt sátu Þ. Edilon- son læknir og Guðmundur Einars- son. En í fyrstu stjórn hlutafjelags- ins sálu þeir Guðmundur Helgason, Ágúsl Flygenring og Davíð lvrist- jánsson. Fjelagsmenn hafa lengsl af verið tólf., en að jafnaði hafa átta Irjesmiðir unnið í verksmiðjunni. Dvergur hefir alla lið verið merkis fyrirtæki og rómað lyrir vandaða vinnu og ábyggileg við- slcifti. Hafa þau vitanlega einkum verið við Hafnfirðinga og þó lílca við Heykjavík og út á land, þó að óhenlugar samgöngur geri Hal'n- firðingum erfitt fyrir um sölu í aðra landsfjórðunga. Hefir Dverg'ur á undanförnum tuttugu árum lagt tii efni eða ýmsa smíði í 400 hús, l'lest í Hafnarfirði. Meðal þeirra, sem fjelagið á ekki sisl voxl sinn og viðgang að þakka má nefna Ágúst Flygenring og Guð- mund heitinn Helgason bæjargjald- lcera, sein var formaður fjelagsins l'rá 1916 lil 1929. Er hann fjell frá varð Guðmundur Iiinarsson fornt. og er það enn, en meðstjórnendur hans em þeir Steinn Sigurðsson kennari, sem verið hefur gjaldkeri fjelagsins i 15 ár, og Guðjón Jónsson. A elslii myndinni er útsýn yfir Hafn- arfjörð og sjesl trjesmiðjan þar til hægri á myndinni, en Hafnarfjarð- arkirkja til vinstri. Hin myndin er úr vjelasalnum. Kvikmyndastjarnan Rutlr Chatter- lon er í þann veginn að skilja við manninn sinn, kvikmyndaleikarann Halp Towler. Áslæðan er sú, að hann mætli i kjól og hvítu við miðdegis- horðið. en hún i náttfötum úr silki. Þ.iu ril'ust álcaflega, hún lagði l'rá sjer hníf og gaffal og sagði honum ' fara til fjandans. Og það gerði Halpli, þvi hann tók plögg sín og livarl' sem fljótasl úl úr húsinu. Þýzkur lælcnir, prófessor Pleseh i Berlín hefir efir margra ára rann- solcnir komist að þeirri niðurstöðu, að æðakölkun sje alls ekki merlci illinnar, heldur geti kölkun orðið al- \eg jafnt meðal ungra sem gamalla. Tveir bræður, Leo og Willy Stal- rek, voru nýlega dæmdir i 4 ára hegningarhúsvinnu fyrir að hafa sNikið hæjarstjórn Berlínar um 10 miljónir marka. Þeir höfðu mútað Ijölda embættismanna lil þess að láia sig kornast að kaupum á ýmsum dýrmætum lóðum og sölu á ýmsum l.elcjum lil bæjarins. ----x------ Kerliug nolckur i Múnchen, 73 ára aö aldri, er alskeggjuð, eins og l.arlmaður, sem aldrei ralcar sig. Hún reykir 50 cigarettur á dag, auk l 5 vindla og hefir aldrei orðið misdægurt. ----x---- I London er mikið farið aö nota lcvenfólk í leynilögregluliðinu. Þær þykja slcara fram úr karlmönnum á ýmsa lund, eirikum er um það er að gera að veiða eitthvað upp úr 1 arlmöririurium. Ekkert er jafn bkemtileyt eins og góöur kfkir á terAaltigum. Jeg hef hiA rjetta úrvai af sjó- land og ferAakíkirum. KomiA og skoAiA í búAinni rninni. B r u u n, Laugaveg 2

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.