Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 7

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 7
F Á L K I N N 7 York, þó að hún lialdi varla þeirri tign lengi, því að frum- drættir hafa þegar verið gerðir að öðru liúsi, cnn hærra. Chrys- ler og Empire State liefir áður verið lýst lijer i blaðinu, svo að eigi þvkir ástæða til, að lýsa þeim nánar nú. í New York koma út um 50 daghlöð á ensku, auk fjölda daghlaða á öðriim tungumálum, því að þarna kennir þjóðernis- lega margra grasa. Meira en hver maður i New York er af erlendu hergi hrotinn. Samkvæmt skýrslum frá 1920 voru þá í New York um 200.000 fæddir í I’ýskalandi, rúmlega annað eins frá írlandi, 180.000 frá Rússlandi og um 890.000 fæddir i Italíu. Raðan og frá öðrum Miðjarðarhafslöndum eru komnir flestir þeir, sem mestu ráða í „undirheimum" New York, allskonar illþýði og glæjialýður. New York er mesta verslun- arhorg heimsins og um 44°/ af utanríkisverslun Eandaríkjanna eiga leið um borgina. Og New York er rík horg og ánægð með sjálfa sig. Kigi að síður hefir neyð vfirstandandi tíma ’gert varl við sig þar eigi síður en annarsstaðar. I 0. avenue er samkomustaður þeirra sem leita sjer að vinnu. En um langl skeið hefir enga vinnu verið ]>ar að fá og svartamyrkur at- vinnuleysisins og hungurs grúf- ir yfir horginni. Skrítið kort yfir Sviþjóð. Svtriqrc í sænskan stórblaðinu „Dagens Nyheter" er þetta kort yfir Svíþjóð lcikna'ð eins og jólasveinn eða pól- l'ari með hundinn sinn. En það er ekki hlaupið að þvi að gera slík kort og hat'a þau jafnframt sem mannsmynd. Herbertsprent er allrabest. 1‘cssi mgncl er úr stœrsla og fegursta skemtigarðinum í New York, Cent- rat Park, sem er eins og „óasi“ i miðri lieimsborginni. með um ‘IV-z miljón íbúa, en Brooklyn með rúmum tveiinur miljónum, þá Bronx, Queens og loks Richmond á Staten Is- land, fyrir sunnan Manhallan. Ciamli bærinn, þar sem enn er aðal kaupsýsluhverfi borgar- innar, er fremur óskipulegur og og húsin eru ekki há nje niikilfengleg. En innan um þau Iiafa risið upp himinliáir skýa- kljúfar, sem gnæfa eins og stál- risar yfir hinum gömlu hygg- ingum. ()g þegajp norður á Man- hattáii dregur ber alt það með sjer, að borgin lvefir verið farin að finna til ])ess, að hún mundi vera að komast úr kúfmun. Dá er skipulagður mesti Iiluti Man- Íiatfáneyjar, göturnar lagaðar ])ráðbeinar eltir eyjunni ])verri ög endilangri. Á langveginn eru göturnar 10 12 talsins, eftir I>reidd eyjunnar og eru kallað- ar„avenues“ og flestar nefndar með númeri en ekki nafni. Á þessar götur þverar liggja svo strætin, sömuleiðis nefnd með tölum. Undantekniiig frá þess- um „krossstrykum“ er Broad- wav, sem liggur skábalt norður horgina sunnan frá odda eyj- unnar og sker allar þvergölur og margar langgötur og beitir vmsum nöfnum. Ilelsta gataii i borginni er Broadway og svo hliðargata við Iiana neðanverða, sem Wallstreet heitir, þar eru saman konmir allir helstu bank- ar og auramiðlarar borgarinn- ar, en flestar stórverslanir éru i Broadway og í 3., 5., og (i. avenue, 45. stræti. Einnig eru 14., 23. g 42. stræti mildar versl- unargötur. Þar eru einnig belstu gistihúsin samankomin, og einn- ig ýms fræg leikhús og sam- komuhús. Fyrir norðan þetta verslunarhverfi verða húsin lægri, enda tekur þar við bæj- arhluti, sem einkum er skipað- ur íbúðarlnisum. Ilelsta gatan þar er 5. avenue, auslan við Ce'ntral Park, sem er helsti skemtigarður á Manhattan. í ])eirri götu má heita að miljóna- niíeringur sje í hverju húsi. Kn austar og norðar lekur við fá- tækrahverfi og er örskamt öfg- anna á milli. Skrauthallirnar með öllu sínu takmarkalausa óhófi annarsvegar en hinsveg- ar ljót luis og skítugar götur, þar sem olnbogahörn hamingj- unnar halast við. New York er ol't kölluð horg skýjakljúfanna, því að þar varð fyrsl til sú aðferð, að byggja á hæðina og dýptina, vegna hins gífurlega háa lóðaverðs. Þegar l'yrsti skýjakljúfurinu var bvgð ur í New York, hristu allir liugs- aníli menn höfuðið og spáðu ])essu tiltæki illum endi; var hús þetta þó ekki nema 13 hæð- ir. Þegar Woolworlh bygði versl unarhús sitt, um 50 hæðir og Petta er ntesthwsla bggging heims- ins, Chrgslershöllin, sem er 77 hwöir. 29!) melra hált urðu allir agn- dol’a og lengi vel datt engum í hug að yfirhjóða þetta luis, en það var árum saman frægasta hús horgarinnar. Iín siðaii hal'a aðrir farið fram úr Woohvorth og það langl. (ihryslerbílasmiðj- urnar bvgðu 77 hæðir og loks kom Empire Slate Building með 85 hæða hús, sem eins og sakir slanda er h:esla hvgging í New Stórskip kemnr til eöu fer frá New York '20. lwerja minútu aö meöal- tali. Iljer á mgiulinni sjest risaknön inn „Leviuthan", sem veriö er aö ilraga 'upp aö brgggju.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.