Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 14

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 14
14 F Á L K 1 N N fjórðu liluta leiðarinnar, 014 voru farin að nálgast'hæinn, |)egar Isabella alt í einu virt- isl taka eftir því hvar þau voru stödd. Hún þagnaði í miðri setningu. „En , er þetta ekki Rielunond skemti- ■garðurinn ?“ spurði liún. To.ny leit á liana hálfhissa. ,,.)ú“, sagði hann. „Jeg valdi þessa ieið af þvi að Inin er skemlilegri. En er nokkuð að yður'? sjnirði liann, pr iiann sá að hún náll'ölnaði. „Jeg jeg viidi síður fara í gegnum listigarðinn1' sagði liún stamandi „Ef ef vður væri sama um það“. „Auðvitað. Jeg fer að ölJu eftir óskum vð- ar. Jeg vissi eklc. . . .“ Hann lauk alclrel við setninguna. Isabella saup hvtl.iur, hallaði sjer aftur á hak í sætinu og þrýsti sjer að hon- um, eins og hún ætti von á höggi. Velbúinn heldri maður kom gangandi á mótJ þeim álútur og liugsandi. Alt í einu varð honum litð upp, og staðnæindisf iiann þá á miðjum véginum og glápli á Isabellu, eins og tröll á heiðríkju. Þó Tony Jiefði ekki sjeð hann nema einu sinni áður þ’ekti liann þó þegar að þetta var maðurnn, sem liilli ríia Freitas í kiúbbnum daginn áður, og var í mestri æsingunni. Hann stóð eins og staur í nokkur augna- Llik en liljóp svo á móti vagninum. „Isa- bella“, hrópaði liann hásum rómi. Isabella greip í liandlegg Tonys, „Akið á- lram“, livíslaði hún i hálfum hljóðum. „Staðnæmist“, öskraði ókunni maðurinn, stökk upp á vagnþrepið og greip i lmrðina. Var þetta í skjótari svipan, en húasl hefði mátt við, ef dæma skyldi eftir aldri hans og fyrirmensku. Tony heið ekki boðanna. Hann losaði : andlegg sinn frá Isabeliu og greiddi mann- inum iiögg í hringuna svo hann fjell sprikl- and: öllum öngum á göluna. En bifreiðin i'ennilega þáut eins og elding út í buskann. ÍX. Tony var ekki vanur að skifta sjer af öku- iiraðareglugerðinni, og hann fór i gegnuni lystigarðinn með liraða sem vafalausl liefur verið met á þessum virðulega stað. Hann hægði þó á sjer er Iiann kom að garðslilið- 'inu, en enginn gerði tilraun til að stöðva hann og' hann rendi hifreiðinni úl á þjóðbrautina. í fallegum boga. Hann sneri sjer ldæjandi að isabellu. „Það er í samileika skemlitegt, að liafa yð- ur með sjer Isabella. A11 af skeður eilthvað nýlt“. Ilún svaraði engu en rjetti sig upp i sæl- inu og leil aftur til að athuga livorl þeim væri veitt eftirför. „Engin hætta á ferðum", sagði Tony. „Jeg þekki ekki þennan vin yðar, en það er naum- asl hætt við ]>ví að við mætum honum aft- ur í dag“. „Þetta var frændi minn“, ságði Isabella með veikum rómi. „Svo“, sagði Tony. „Hann virðisl vera nokkuð fljótfærinn þessi frændi yðar. En kærið yður ekki um það. Margt ágætl fólk á sjervitra frændur“. Hún hreifði sig ofurlítið í mólmælaskyni. „Nei, nci“, sagði hún næslum því kjökr- andi. „Þetta má ekki ganga svona lengur. Jeg verð að segja yður sannleikann, og ætti reyndar að vera búin að því fyrir löngu“. „Alveg eins og yður þóknast“, sagði Tony. En væri ekki best að bíða með það J>angað 1,1 v/ð eruni húin að horða. Það er miklu þægilegra að segja sannleikann eftir góða máltíð“. Hún klnkaði kolli, utan við sig. Iiann lijelt áfram að skrafa við liana í þess- um lón, og er þau höfðu ekið slundarkorn, var Isahella búin að ná sjer svo, að hún gat svarað honum með nokkurnvéginn eftir- gerðri kátinu. Þau komust lil Cookham án þess að lenda í fleiri æfintýrum, og Tony ók lil veilinga- hússins „drekinn’*. Eigandinn lók hrosand. á móti )>eim og" hauð þau velkominn. Tonv íiaut auðsjáanlega almennings hylli á þessum slóðum. „Jæja, hvernig líður yður ungfrú Brovvn? spurði hann. „Þökk fyrir, ágætlega. Og hvernig líður yður sjálfum, sir Antonv?“ „Sem stendur þjáist jeg af hungri. Gæluð þjer ekki komið með einhverja góða uppá- stungu um litlaskatt?“ Veitingakonan hugsaði sig um. „Hvernig iíst yður á steiktan silung, feJ- an andarunga og steikt brauð með merg?“ J’ony leit á liana með aðdáun. ..Þetta er ekki uppástunga, ungfrú Brovvn, en hlátt áfram Iireinn skáldskapur. En látið okkur fyrst hafa „cocktail". Það væri guð- last að borða slíka máltíð án viðeigandi und- irhúnings". Málurinn vai- framreiddur í lílilii bjarlri stofu er sueri gluggunum út að kyrláta hiómagarðinum á hak við luisið. Tony óð elginn um all milli liimins og jarðar og þá fyrsl er )>au höfðu lokið máltíðinni, vjek hann að því er Isabella hafði lofað að segja honum. „Hvcrnig lisl yður á að drekka kaffið úli í garðinum. Þar er gotl skjói á afviknum stað, og getum við setið þar á meðan þjer segið mjer af frænda yðar. Enginn skvldi laia um skyldmenni sín á almannafæri". Isabella kinkaði kolli til samþykkis og slóðu þau siðan upp. Tony Jeitldi hana að dálitlum bekk i fjarlægasta horninu á garð,- inum. Þetla var heitur dagur, og vorið lá í loft- inu. Blómailmurinn angaði að vitum þeirra, og kvrð og friður hvíldi yfir hinum afskekta stað. Þjónninn kom með kaffið og ljel það á lil- ið horð er hann færði til þeirra. Tony bauð Isabellu eldspitu til að kveikja i vindlingnum. Hún horfði hálfvandræðalega á hann. „Það er dálítið erfitt að seg.ja sögu sína“, tók hún lil máls. „Jeg hef ekki luig- mynd um á liverju jeg á að byrja“. „Auðvitað er það erfitt“, sagði Tony. „Það parf mjög mikla æfingu Ii 1 þess aö segja sannleikann. Það er algjörlega á möti nátt- úrunnar lögmáli meðal siðaðra inanna. Jrg spyr: Hvað lieitið þjer? Og þjer svarið: Isa- hella Francis“. Hún hrisli höfuðið. „Jeg heiti það alls ekki. Sannleikurinn er sá að jeg lieiti Isabella, með átla öðrum nöfnum á eftir“. ’rony horfði á hana með undrun. „Getið þjer trúað því að jeg lýl sömu örlögum. Ann- ars lijelt jeg að )>etta væru einkarjetlindi sem barónar og aðrir öþarfagripir nytu“. „Sannleikurinn er sá“, Isabella þagnaði aftur. „Ó, jeg veil vel hvað þetta er ótrú- Iegt“, hjelt hún áfram i örvæntingu. „Sjáið lil sannleikurinn er sá, að jeg er -— drotn- ing“. Tony lók vindlinginn hægt út úr sjer. „Hvað sögðuð þjer?“ spurði hann. „Ekki beinlínis drotning“, leiðrjetli lnin. „En að vissu leiti er jeg það, eða ætti að vera það. Aö minsta kosti er mjer sagt svo“. Hún komst í vandræði og þagnaði. Varð hún enn yndislegri við þetta. Tony hallaði sjer aftur á bak i stólnum og liorfði á liana með innilegum gleðisvip. „Þjer verðið æ fullkomnari með hverri mínútu sem líður Isabella frænka“, sagði iiann. „Flýtið yður ekkert en segið mjer liægt og skýrt hver þjer eruð“. Isabella dró djúpt andann. „Faðir minn var don Franciseo frá Livadíu, og margir lialda því fram að jeg sje rjettborin drotn- ing i því landi“. Það var ekki auðvelt að gera Tony orð- lausan en i þetta sinn sat hann eins og dæmd ur. Auðvitað hafði hann heyrt minst á don Francisco, sem um tuttugu ára hii hafði, með óþreytandi elju, reynt að ná hásæti Livadiu undan föður Pedrós. En það gei'ði liann með öllu orðlausan að ísabella skvldi vera rjetl- borinn erfingi að þessum konunglegu kröf- um. Hann sal kyr og horfði á liana með ó- duldri undrun, en alt í einu sá hann hið spaugilega við alla málavexti, og hann rak ti])i> skellihlátur. ísabella horfði á hann með hluttekningu í • aflituðu augunum. „.leg veit að þetla er heimskulegl“, sagði 11 ú 1:. „En það er i raun og veru satl“. „Mjer finsl það ekkert heimskulegt", sagði Tony. „Mjer finst það svo blátt áfram, sem nokkuð getx r verið.Auðvitað eruð þjer droln- ing, eða ættuð minsta kosti að vera það. Jeg fann það undir eins og jeg sá yður“. Hann kveikti sjer í vindlingi. „En það sem fór með • mig var það að þjer skylduð vera drotning i L:vadíu“. . „Jeg skil það vel“, sagði Isahella. < Jeg heyi’ði yður segja, að þjer þektuð Pedro og dii Freitas. Það var meðal annars vegna þess að mjer faxxsl að jeg verða að skrifta fvrir yður“. „Það var mikil hepni að jeg skyldi vera sladdur í Long Acre um kvöldið. I'inst yður ekki svo“. „Mjer þykir vænl um að yður sýnisl svo“, sagði Inin. „Jeg var hrædd um að þjer munduð slá af mjer hendinni þegar þjer kæmust að öllu saman“. „En jeg veit alls ekki all um yður“, skaul hann iram í. „Vilduð þjer ekki gera svo vel og lxyrja á byrjuninni og segja mjer í rjettrj röð all sem að þessu lýtur?“ ísabella þagði um stund. „Golt og vel“, sagði hún hægl. „Jeg held að hyrjunin, hin raunverulega byrjun sje langl aftur í fortíðinni, áður en jeg fæddist. Afi minn gekk með |>á hugmynd í höfðinu að liann væri rjettborinn konungur i Livadíu, vegna þess að einhver gifting árið sextán hundruð og 1‘imtiu hefði ekki verið lögleg, íið minsla lóosli minnir mig að það væri þella ár“. „Það var mjög hii-ðulaus öld“, skaut Tony inn í. „Hann kærði sig ekkert um þetla sin vegna. Hafin kaus heldur að lifa í París og London, og hafði andstygð á Livadíu. Auk þess er mjer nær að halda að honum liafi vei'ið greiddur slyrkur lil þess að lialda lionum

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.