Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Side 4

Fálkinn - 06.08.1932, Side 4
1’ A I. K I N N Senor Bruno. Saga eftir MARTIN CUMBERLAND. Ef jni crl karlniaður og hefir dvalið uni tínia í Buenos Aires, má ga'nga að þvi vísu, að þú haf- ir koinið á gildaskálann Hermi- lage í Calle Maipu. í götunn: Calle Maipu er aðal- Ijækislöð nælurlífsins i Buenos Aires, og Ilermitage er brenni- depill þessa uppljómaða borg- arhluta, sem vaknar til lífsins um miðnættið og lognast ekki úl af fyr en. á mörgnana, um það levti að verkamaðurinn fer til vinnu sinnar. Ljós og kliður streymir út frá jiessum risavaxna gildaskála, sejn liefir veitingastofurnar á stofuhæðinni, jafnhátt götunni. En á annari hæð er jiað, sein iiinn eiginlegi næturlifnaður í Hermtage þrífst best. Á annari hæð er lítill salur, skreyttur gulli og purpuralit og með fjölda spegla á veggjum; þar getur eng- inn verið án viðhafnarfata og kamþavíns og þar er peningum kastað á glæ, svo um munar. Iíjer finna naulnasjúkir menn Mon tmartre Suður-Ameríku. Hessi litli salur er blátt áfram ekki annað en „kaharett“ liversdagslegur og dónalegur, viltur og ástríðufullur jiegar þvi er að skilta, fullur af lífi og iði það er komið undir augunum sem á horfa. Hjer eru tvær hljömsveitir, leikur önnur tango, hin foxtrot, sin hvoru megin við litla dans- gólfið. Á horðunum glitrar á silfur og lýsir af líni og afskorin hlóm hlanda ilm sínum við stækj una af af farða og kölnarvatni. I'arna hillir maðiir líka senor Bruno. Ilann kcmur þarna hverja ein- uslu nótt og afskekt og óskreitt horð úti í horni er ætíð lofað um fyrirfram, svo aðrir fá j;að ekki. Senor Bruno samræmist elcki vel umhverfinu þarna, þessi maður nleð hlíða og hrukkótta andlitið og alvarlegu augun, sem skína í gegnum gullgleraugun. Ilann er nauðsköllóttur að kalla, aðeins ofurlítill hárkragi i hnakk- anum. Manni dettur i hug er maður lítur kjólfötin lians, að |iau hafi verið geymd á kistu- hotni árum saman, og þó eru jiau eflaust saumuð af fyrsta flokks klæðskera. Þau eru gljásnjáð og ekki laust við naftalinslykt af jieim. Senor Bruno er hægláíur mað- iii' og skemtir sjer mjög alvar- lega. En skyldi svo hera undir, að fjörið komist í algleyming þá hefir hann það til að setja mis- lita pappírshúfu á höfuðið, um leið og hann lítur góðlátlega á jiá, sem af tilviljun líta á hann. Eins og eðlilegt er vekur svona maður talsverða eftirtekt á stað sem jiessuin. Margt er hvíslað og pískrað og þvaðrað um þenn- an karl, sem er svo litill fyrir mann að sjá. En sannast að segja virðist enginn vita liver liann er eða hverju hann lifir af. Senor Bruno færist undan með liæversku. Og spyrji maður ein- liverja af stúlkunum, sem venja konmr sínar í Ilermitage þá segja jiær, að liann „selji l'alleg- ar stúlkur“. En sannast að segja mætti trúa, að litli maðurinn seldi ým- islegt, en engan veginn fagrar stúlkur. Ef hann seldi eitthvað lilyti það að vera eitthvað mjög heiðarlegt og alvarlegs efnis. sem hann seldi. Menn skilja af þessu, að það cr tekið eftir senor Bruno. Með- al alira þeirra er spurðu en fengu ósamhljóða svör var Loreto Belmonte hinn ungi. Hann hafði ckki konrð þarna nema þrisvar þegar hann uppgötvaði Bruno. Hann spurði þá, sem var stúlk- an hans það kvöldið, vísnadrós- ina Mími, en hún ypti öxlum og sagði að liann seldi eitt eða ann- að. „Selur hann?“ át Loreto eftir. „Ilvað er það sem hann selur?“ En Mimi gat ekki sagt meira og forvitni Lorelos dó úr hungri. Ilann gleymdi svo senor Bruno. En samt átti jiað fyrir lionum að liggja, að verða einn af þeim fáu meðal tveggja miljóna af íbúum Buenos Aires, sem fengi að vita hvað senor Bruno hafði fyrir stafni. Það var kalt jielta kvöld. Þeg- or Loreto var komin niður í suðurhafnarkvíarnar og halði farið jiangað ótal krókaleiðir, hretti hann upp frakkakragan- um. Það var nístings kaldi við árósinn og öklurnar glitruðu eins og silfur í tungsljósinu. Yfir höfði Loreto gnæfðu liá- ii svartir hegrar eins og dimmir gálgar í myrkrinu. Meðfram hafnarhökkunum lágu skip fyr- ir festum, dimm og hljóð jivi j'ar logaði aðeins á landgangs- ljósunum og aðeins var ljós á stangli í klefagluggunum. Ilim- inhá möstur stóðu eins og spjót i myrkrinu en við tunglið sá Loreto bera loftnet, eins og kongulóarvef við himinn. Sem hrein andstæða þessa sá Loreto lijarma af ljóshafinu lcngra upp með ánni. Það var Montevideoferjan, sem var að hiða eftir siðuslu farþegunum áður en hún legði úr höfn. Raf- 1 jósavarparar lýstu þilfarið. Raðir af Ijóskerum lijengu með- fram landganginum og sáusl íarþegar ganga um liorð. Loreto Jireifaði á sjer eftir farseðlinum og' peningaböglin- um í vasa sínum. Þegar hann kom inn í bjarmann þrýsti hann flókahattinum lengra niður á ennið. Ilann var aðeins fimm metra frá landganginum þegar maður einn kom fram úr skugg- anum og lagði höndina á öxlina á honum. „Ciolt kvöld“, sagði senor Bruno. „Ilann er svalur i kvöjd!“ Lorefo hrökk í kuðung. Hann krcpti hnefana í l'rakkavasan- iun og fann samtímis, að kald- ur sviti spratt fram um allan líkamann. Hann stóð Jiarna graf- kyr og góndi á manninn með gleraugun. Sagði ekki eitt ein- asta orð. „Levfist mjer að spyrja hvert jijer eruð að fara?“ sagði senor Bruno. „Eða svo maður segi á latínu quo vadis?“ Loreto vætti varirnar með tungunni. Röddin var lág og hás. „Ekkcrl ákveðið“, sagði liann. ,,.leg .... jeg á kunningja, sem cf til vill fer lil Uruguay í kvöld. Datt í hug að kveðja hann“. „Ur jiví að jijer eruð ekki að fara neitt sjálfur hafið jijer cf lil vill aúgnablik afgangs handa nijer", sagði hann. „Mig langar til að rahha dálítið við yður“. Loreto svaraði ekki. Hann stóð þarna kyr og þögull með handlegg Bruno undir sínum. Senor Bruno rcndi augunum upp á loftnetið á skipinu og Loreto tók eftir hvert hann horfði. „Jeg kem“, sagði Lörelo lágl. „Gott“. Bruno leiddi lnmn áfram og og nú var lialdið hurt úr skipa- kvíimi um ljóta hafnargötu að svolitlu kaffihúsi ekki langt und- an. Þar var nærri jiví mannlaust. Bruno valdi borð út i horni og hað um kaffi. „Sjáuni til“, sagði liann gla'ð- lcga. „Nú getum við lalast við“. Loreto starði á liann: „Jeg á annríkt. Hvað viljið jijer mjer?“ Senor Bruno flýtti sjer ekkert að svara. Han dró sígarettubrjef upp úr vasa sínum og bauð l'je- laga sínum. Loreto tók eina í húgsunarleysi. Bruno kveikti á cldspitu og kveikti í hjá honum og sjer. „Nú?“ mælti Lorclo. „llvað vilduð jijer mjer Jiá, senor?“ Röddin var dálítið liörð. En liann fölnaði er hann leit framan i manninn. „Hversvegna .... hversvegna l.orfið jijer svona á mig?“ stam- aði liann. „Ilver ernð jijer? Jeg jiekki yður ekkert?“ „Ekki jiað? Jeg heiti Bruno!“ Litli maðurinn hrærði i boll- anum sínum og drakk hægt og hugsandi. „Jæja, svo jijer þekkið mig ckki?“ Nei, Jiað eru ekki margir, sem gera það. En jeg þekki yður Loreto Balmonte, son Ricli- ards Belmonte, sáluga stóreigna- manns í Chihut. Þegar faðir jrðar dó, sem eignalaus maður feng- u ð Jijer stöðu við National Bank of Argentina and Paraguay. Eklci rjett ?“ Loreto kinkaði kolli. „Jú!“ svaraði liann. Ilann starði eins og dáleiddur á liinn manninn. Senor Bruno hrosti raunalega: „Og í kvöld ætluðuð jijer að sleppa yfir til Montvideo?11 sagði liann mjúk- lega. „Þjer ætlið jiá að hætta í bankanum?" „Eg. . “ Loreto hálfstóð upp. liann starði á litla raunalega manntnn, sem horfði svo vin- gjarnlega á hann. „Setjið niður“, sag'ði senor Bruno vingjarnlega. „Það er fleira, sem jeg þarf að tala \ið yður um .... dálitið fleira“. Loreto stai'ði fram fyrir sig og ljet fallast niður í stólinn. Síg- arettan datt niður á ggólf, því að fingur hans skulfu svo mikið. Ilann fálmaði eftir vasaklút og þurkaði svitann af enninu: „Hve .... hve mikið vitið jijer?“ stamaði hann. Senor Bruno leit kringum sig til að sjá livort þjónninn væri fjærri. „Þjer hafið stolið nærri því 20.000 pesos úr eigin hendi“, sagði liann liægt. „Svo að maður sje alveg nákvæmur: 19.600 pappirsseðlum. Ekki rjett?“ Pilturinn lcinkaði kolli og fór nú alt i einu að tala. „Já, jeg lilýt að hafa veri'ð hrjálaður. I kvöld taldi jeg sam- an i hókunum. .leg hafði ætlað að horga alt aftur alt sem jeg haí’ði cftir ai' jiví og meðganga siðan fyrir senor Menendez. Ihmn jiekti föður minn .... cf íil vill gæli liann .... En nú er jiað of seint. .Teg var fífl, lydda. Jeg .... “ Hann ætlaði að standa upp afl- ur, en senor Bruno lijelt honum aftur. „Hvað liafið Jijer mikið eft- ir?“ spurði liann rólega. „Mestan partinn. Jeg hafði hugsað mjcr að flýja með |ien- ingana .... með ungri stúlku, sem jeg Jiekki. En jeg komst að jiví, að hún var mjer ekki trú. . . Jeg hcfi alla peninganá nema 1200 pesos. Jeg' hcfði getað end- urgoldið jiá mcð tímanum. Nú cr jiað orðið of scint. Jeg hefi stcypt mjer i smánina .... það cr úti um mig!“ Pilturinn lagði höfuðið fram á borðið og fór að snökta, án jjcss að laka tillit til hvar hann var staddur. Grannvaxinn líkami lians engdist af gcðshræringu scm hann liafði ckki sjálfur vald á. Senor Briino sal og horfði á, dreypti á kaffinu og tók teyga af sígareltunni. Hann gaut aug- iinum til þjónsins og hað um glas af koníaki. Neðan úr kvínni heyrðist eim- blístra lilása jirisvar. Loreto lyfti liöfði. „Skipið er farið. Það er far- ið“. Ilann starði á senor BÍruno. „llvað ætlið þjer að gera við mig?“ Gamli maðurinn litli horfði j.rófandi á'hann, ýtti síðan koní- aksglasinu yfir borðið og leit glcttnislega á hann.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.