Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Síða 5

Fálkinn - 06.08.1932, Síða 5
F Á L K I N N 5 „Drekkið þjer |ietta“, sagði liann. Meðan pilturinn svolgraði i sig konjakinu kveikli hann sjer i nýrri sígarettu. Hann hafði ekki alvarJeg augun aí' andliti unga mannsins með failegu aug- uu, næma munninn og' litlu hökuna. Þá loks að hann fór að lala aftur, var það alt um annað mál. „Munið þjer eftir henni móð- ur yðar?“ spurði hánn. Pilturinn hrökk við. „Móður minni? Nei, hún dó meðan jeg var smábarn. Pabbi talaði aldrei um bana. Kanske .... nema hun liafi þá verið . .. .“ Svo tók bann fram í fyrir sjálfum sjer: „Hvei'svegna vor- uð þjer að spyrja mig að þessu?“ Seiior Bruno svaraði ekki, en í stað þess hallaði bann sjer fram á borðið: „Þjer segist liafa alla peningana. Alt nema 1200 pesos Segist hafa þá á yður?“ „Já, jeg er með þá i vasau- um“. Senor Bruno varp ljettar önd- iiini: „Þá hugsa jeg að bægt sje að bjarga málinu við enn“, sagði liaiin mjúkt. „Jæja, svo að .... þessi stúlka .... eh dró yður á tálar? Þjer hafið liðið og Jært. Jú, jeg býst við að alt geti larið vel“. Pilturinn starði á lianii. Veik- ur vonarneisti ljómaði í augum hans. Roðinn fó’r að ífærast i kinnar lians aftur. „Þjer lialdið að senor Menen- dez geti l'yrirgefið mjer. Að liann ætli ekki að kæra mig? Jeg skal borga bvern eyrir afl- ur . . . .“ Senor Bruno kinkaði kolli. „Látið mig þá fá peningana. Jeg ætla að í'ara til senor Men- endez undir eins í kvöld og leggja gott orð inn fyrir yður. Við vorum vi'nir í .... í gamla daga. Vórum saman í skóla. Hann neitar mjer að minsta kosti ekki um áheyrn. Og á morgun verðið þjer að fara i hankann og tala við hann sjálf- ur. Það er nauðsynlegt. En jeg held að jeg geti lolað yður því, að þjer verðið ekki kærður. Hafið þjer þá peningana?“ Senor Bruno rjetti út böndina og brosti er bann sá hikið á Loreto. „Jeg skal gei'a yður kvittun. Og auk þess getið þjer hitt mig á hverri nóttu í Hermitage. Jeg hel'i setið þar liverja einustu nótt í sjö ár“. Hann andvarpaði. Lorelo roðnaði og fór að taka upp peh- ingana. Senor Bruno taldi þá vandlega, lagði þá í stórt um- slag og stakk því í brjóstvasann. Úr sama vasa dró liaiin upp ó- skrifað blað og skrifaði síðan breinlega og setta kvittun fyrir uppliæðinni sem liann hafði tekið við. „Og svo lofið þjer mjer því, að fara og tala við senor Men- endez undir eins og baiikinn er opnaður í fvrramálið. Þjer haf- ið hegðað vður skynsamlega. Þjer eruð ungur og eigið lífið framundan. Það er æska yðar sem er aðalatriðið i þessum samningi okkar“. „Hver eruð þjer eiginlega?“ sagði pilturinn. „Hvað eruð ])jer? Jeg liefi sjeð yður í Her- mitage. Hún .... bún sagði mjer að þjer versluðuð . . . .“ Senor Bruno liristi höfuðið: „Jeg rek enga verslun. Það er eiginlega afar einkennilegt starl' sem jeg stunda“. Hann lagði saman fingurgóm- ana og talaði liægt, eins og ein- mana maður, sem finst gaman að hlusta á sjálfan sig tala við og við. „Jeg er i þjónustu fjelags argentískra stórbanka“, sagði hann. ,,I7vrir þeirra bönd beim- sælci jeg spilavítin og veð- hlaupabrautirnar og í Hermi- lage kem jeg bverja einustu iióft. Þetta er dálítið tilbreyt- ingarlaust til lengdar ekki i samræmi við aldur minn og sniekk; en þetta er nú at- vinna mín“. „Þjer eigið við að . . . .“ Senor Bruno kinkaði kolli. „Einmitt! Jeg þekki bvern livern einasla gjaldkera í bönk- um þeim, sem jeg vinn fyrir. Jeg liefi ljósmvndir. Þekki and- lilin á ykkur öllufn. Ef jeg sje hankamann með þúsund pesos launum um mánuðimi eyða Iveim þúsundum á einu kvöldi .... jæja, bækurnar bans eru endurskoðaðar daginn eftir“. Senor Bruno skelti í lót'a til þess að ná í þjóninn, sem bafði hori't forvitnislega á þá. Þegar senor Bruno liafði borgað reikn- inginn tók hann i liönd unga mannsins og sagði: „Verið þjer sælir. Jeg slunda einkennilega atvinnu. El' lil vill finst yður hún auðvirðileg en hún hefir sínar björtu hliðar líka. Verið þjer óhræddur. Þjer hafið liðið og lært. Þjer komisl vissulega á rjettan kjöl. Góða nótt“. Hann skundaði at’ sla'ð og Loreto sá að hann gal' bíi merki með regnblífinni sinni. Maður- inn steig inn í Ihlinn og ók á burt. Senor Bruno stóð í skraullegu bókastofunni, sem var eign for- setans fyrir National Gredit Bank of Argentina og Paraguay. Senor Menendes starði á pen- ingahrúguna á borðinu. „Caramba“, varð lionum að orði. „En er það þarna alt? Hver eyrir?“ „Það er alt, caballero“, sagði senor Bruno. Senor Menendez klóraði sjer með feitri bendinni i lirafn svörtu bárinu. „Það er ótrúlegt? Spilaði hann kanske, þorparinn og . ... “ Hann starði á liinn. Grunur sem varð að vissu sást í augna- ráði lians: „Hversvegna gerir þú þetta, Bruno? Verlu ekki svona sak- leysislegur. Þú hefir borgað úr Jiínum vasa. tlvað mikið. Og hversvegna ?“ „Aðeins 1200 pesos. Þetta var góður piltur. Var að lenda á glapstigum. Nú hefir liann lært; og jeg vildi bindra, að hann yrði kærður. Jeg vona að hon- um verði gefið nýtt tækifæri . . annarsstaðar . . . . “ „Vitanlega“, sagði senor Men- endez þurlega. „En liversvegna gerðir ]iú þetta, vinur. Þú befir alls ekki ráð á því“. „Jú, jeg liefi það. Það er sama sem einum vindli minna á dag. Og ekki sumarleyfi í eitt eða tvö ár. Það skiftir engu máli“. Senor Bruno roðnaði enn meira. „Jeg þekti móður pilts- ins. Það var La Hermosa". „Ha?“ Menendez stóð upp. „La Hermosa frá Eden og Mod- erno?“ Senor Bruno kinkaði kolli: „Þú manst eftir henni? Jeg sá hana ot'l á Moderno hvert einasta kvöld“. llið breiða ancllit senor Men- endez ljómaði af hrifningu: „Þvílík snildar stúllca. Eins og fiðrildi undursamlega föll fiðrildi. Hún lifði lieldur ekki lengi“. Hann henti með liend- inni, eins og aðeins suðrænir nienn geta. Senor Bruno andvarpaði: Ilúu var frið kona. Pilturinn er lík- ur lienni. Faðir lians sagði hon- um að hún væri dáin.Ricardo lók sjer nærri, að hún skildi við hann. Menendez t ók upp vindil. llann var liugsi, stóð upp og lieil stubbinn af lionum. Um stund sagði hvorugur nokkurt orð. „.Já, úr því að peningarnir eru allir greiddir“, sagði liann að lokum, „ætla jeg að gefa pi 11- inum tækifæri á ný. En hann verður að sætta sig við að fara lil Commodore og lála sjer líða illa um slund. Engir skemti- staðir; ljárbaðánir eru einasta skemtimin þar og svo n>r kvik- mynd einu sinni á mánuði. Heldurðu að liann þoli það?“ Senor Bruno kinkaði kolli. „Hann lekur því með þökk- iim. Nú hefir hann lærl. Það er mergur í drengnum, liann er aðeins dálitið óstýrilátur ekki alveg ólíkur móður sinni. I Jað verður góður maður úr honum“. Menendez sneri sjer að skrif- borðinu og taldi fram 1200 pe- sos. „Hjerna, þrjóturinn þinn“, sagði liann og röddin lýsti lilýju hans lil æskuvinarins. „Þú varst ekki sá eini, sem kom í Moderno á liverju lcvöldi. Jeg má betur við þessu en þú. Við erum gaml- ir skólabræður, svo að . . . .“ Hánn klappaði gainla mann- iuum vinalega á öxlina. Andlit- ið varð alvarlegt eins og altaf á ríkum mönnum þegar þeir lála af liendi peninga. Senor Bruno stakk peningun- um í vasann og leit á klukuna. „Hjartans þakkir, caballero. En nú verð jeg að flýta mjer heini og liafa fataskifti áður en jeg fer í Hermitage1'. í Suður-Frakklándi býr 75 ára Köinul kerling, sem mist hafði allar tennur. En hvað skeði? Nýlega fór kerling skyndllega að taka tennur á ný og frönsk blöð segja frá þvi, að hún sje á góðum vegi með að fá attar tennur sínar aftur. Þetta þykir afar merkilegt, en kvað þó hafa bor- ið við áður. lndverji nokkur, Datip að nafni, hafði iengi misþyrmt úlfalda sinum á grimmilegan tiátt. Er hann sat á veitingahúsum, liatt hann úlfaldan við stein, ljet hann ekkert fá að jeta, harði hann og stakk með brodd- staf. Nýlega bar það við að karl fór í ferð á úlfaldanum, en hann kom aldrei aftur úr þeirri ferð. Á miðri leið hafði úlfaldinn kastað honum af liaki, troðið hann í liel ineð fót- unum og lá alveg rólégur hjá lík- inu er var komið á vettvang. Úlf- aldinn liafði hefnl sin. -——x------ öm daginn fanst maður bundinn við járnbraift^rteinana á einni brautinni i Englandi. t>að var til- viljun ein að maðurinn fanst áður en hraðleslin ók á hann. Ekki hef- ir komisl upp hver það var, sem framdi þetta ódæði. ----x----- í norsku blaði stóð um daginn að „tveir drepnir Svíar hali myrt barn Lndberghs“. Það hljóta að hafa ver- ið efnileg lík! Blaðið átti auðvitað við, að Svíarnir, sem myrtu barn- ið, liafi siðar sjálfir verið myrtir. í Ameríku þykir ekki fínt lengur að grafa sína nánustu i hvítum lík- ktæðum, Ameríkumenn eru farnir að klæða líkin i gul, brún, rauð og blá klæði. Alt er þetta breytingum und- ii orpið! ----x---- llin fræga þýska leikkona, Pauta Eonrad, sem nú er hætt að leika siikum elli, hefir sagt frá því hvern- ir, kvenfólk eigi að l'ara að til þess a'ð' „balda i“ mennina sína alla æfi. IIún segist hafu farið til mannsins sins með ailar áhyggjur sinar — og bann hafi æfinlega tekið þátt í þeim á þann tiátt, að hann varð eunþá sorgmæddari eða reiðari, en liún. Og þegar hún hafði sjeð þa'ð, hafi hún þurfl á öllu sínu að tialda til liess að liugga manninn — og æfinlega hafi það endað með þvi að þau hal'i faðmast og kystst. ----x---- Sendilierra Tyrkja í Warschau í Póllandi dó um daginn, Líkið var sent heim til Miklagarðs, og með því var láti'ð í kistuna tvær stórar öskj- um með gimsteinum og öðrum sjald- gæfum gripum. En svo bar við á leiðinni, að ræningjar brutu upp kistuna — og stálu gimsteinunum, sem sagt er að sjeu um 200.000 króna vir.ði. ----x----

x

Fálkinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.