Fálkinn


Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 12

Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 12
12 F Á L K I N N Z E B O Fyrir kvenfólkið. Fæst í öllum verslunum. gerir ofna og eldavjelar skín- andi fallegar. Hraðvirkur Gljá- inn, dimmur og blæfallegur Kviðslit Monopoi kviðslitsbindi, amerísk teg., með sjáli- virkum loftpúða og gúmí- belti. Notað dag og nótt án óþæginda! Sendið mál með pöntun. Einfalt 14 kr., tvöfalt 22 kr. Frederiksberg kem. Laboratorium I Box 510. Köbenhavn N. Aorðmenn brýna fyrir kvenfóIkinu að nola innlent efni í föt- m sin oq hafa látið gera fyrirmyndir að kvenfatnaði úr inn- lendum efnum. Sjást lijer tveir af þessum „atríórsku" kjólum. Fyrir eina 40 aura á viku Getur bú veitt þ]er og heim- ili þínu bestu ánægju tvo daga vikunnar, laugardag og sunnudag. Ekkert blað er skemtilegra og fróðlegra en Ý ftW með islenskuiii skrptiin1 *fi Best er að anglýsa i Fálbanum Hjálp i viðlogum. Niðurl. Ef' barn dettur og meiðir sig, Iiefir það oft mikin sársauka í lör með sjer, þó að sárið sje ekki liættulegt. Þegar svo ber undir getur öfug meðferð skað- að. Best er að láta liminn, sem meiðst hefir njóta algerðrar hvíldar þangað til læknir kem- ur, en ekki vinda haiin til eða vera að þrýsta á sársaukastað- inn. Sje um beinbrot eða lið- hlaup að ræða, er um að gera, að ekki sje reynt á liminn, því að þá versnar alt og hafi máður snúist um liðamót gerir alt lmjask einungs ilt verra. — ftafi fóturinn meiðst er barnið lagt endilangt á bakið og bund- ið um fótinn tveimur spelkum sinni hvoru megin, ef hætta þykir á fótbroti, svo að barnið ofbjóði ekki fætinum sjálft og aflagi brol eða liðhlaup. Vatti •eða klútum er vafið um fótinn einkum þar sem sársaukinn er mestur og speíkurnar svo lagð- ar við og reyrðar með gasbindi eða borða. — Ef handleggurinn befir orðið fyrir meiðslum tek- ur maður stcjran klút, brýftur hann í þríhyrnu og gerir úr honum i'etil, sem festur er um hálsinn; svo að handleggurinn fái að hvílast. Og híður svo læknisins. Hafi barn dottið á höfuðið, syo illa_ að það líður vfir það er það lagt með fæt- urnar hæst og höfuðið lægst. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ : PótthúMt. 2 • « ■ Reykjavík I ■ Slmu M2, 2M | MMIlcamkv.stj.) ; AlLslenskt fyrirtæki. Alisk. bruna- og sjó-vátryggingar. ■ Hvergi betri nje áreiöanlegri viðskifti. ■ Leitið uppiýsinfifa hjá neesta umboðsmanni. j — ViHURlTIfl —| Útkomið: I. Sabantini: Hefnd , . . 3.80 II. Bridges: Rauða húsið . 3.00 III. — Strokumaðurinn 4.00 IV. Horler: Dr. Vívant . . 3.00 V. C. Hamilton: Hneyksii . 4.00 í prentun: Ph. Oppenheini: Leyniskjöiin. Zane Qrey: Ljóssporiö. Biójið bóksala þann, sem þjer skiftið við, um bækurnar. Til afmælisdagsins: „Sirius“ suðusúkkulaðii. 4 Gætið vöruruerkisins. ■■■■■■■•«•■■■■■■■■■■■■■ ■■■■«•■■•■■■■■■■■■■■■■•> Vátryggingarfjelagið NYE j DANSKE siofnað 1864 tekur j að sjer LlFTBYGGlNGAR \ og BRUNa TRYGGINGAR allskonar með bestu vá- t ryggingarkjörum. Aðalskrifstofa fyrir ísland: Sigfús Siytwatsson, Amtmannsstíg 2. Ilafi kúla lilaupið upp á höfð- inu á að binda um hana votu bindi. Það er gott að blanda dá- litl u af ediki í vatnið, sem mað- ur vætir bindið í. Víða tíðkast sá ósiður að geyma bættulega vökva, svo sem saltsýru, salmiakspiritus eða lysól á venjidegum öl- eða gosdrvkkjaflöskum. Þó að þetta sje gert er ekki nóg, að líma á þær nafnmiða, sem líka oft og einatt getur dottið af. Börnin sem eru að leika sjer innanhúss og rekast á þetta geta heldur ekki lesið að jafnaði og þá stoða engir nafnmiðar. En þau eru forvitin og vilja á öllu smakka. Getur það kostað þau lífið, ef ógæfan er með. Látið aldrei eitur vera þar, sem börn geta komist að því.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.