Fálkinn - 06.08.1932, Blaðsíða 13
V A L K I N N
13
1 o 3 4 5 m M 6 7 s 9 10
11 m 12
13 m jfh m 15
16 f§f 17 1 18 m 19 20
i 1 22 \M 23 ggf 24
m 25 Hl27 28 m ftH
m 29 30 m 31 32 33 m
34 35 m 36 37 m 38 39
11) 13 Hfj m 41 M»
44 4 5. M m 4 6
47 48 |Hf 40 5(1
51 m Hf 52
Eitranir af gasi eöa kolsýr-
ingi veröa mörgum að bana er-
lendis. (ias er ekki til hjer á
landi nema í Reykjavík, en kol-
sýringur getur jafnan myndast
frá vondum ofni. Þegar um
svona eitrun er að ræða er það
fyrsta boðorðið að bera barnið
út í lireint loft og opna alla
glugga, svo að loftið breinsisl
sem fljótast i búsinu. Lifgunar-
lilrau'ni-r verður að láta læknir-
inn um, nema menn kunni vel
til þeirra.
Fái barnið „korn“ í augað, er
að jafnaði liægt að ná því út
með rökum bómullarbnoðra, ef
það er undir neðra hvarminum
cða þannig að það sjest. Sje það
undir augnalokinu er það erf-
iðara viðfangs. Þá má ekki
nudda augað eða þrýsta á það,
því að það er til ills eins, held-
ur leggja vattlagð á lokað aug-
að og binda klút um, þangað til
læknir gerir að því.
Hafi barnið fengið fiskbein í
hálsinn cr oftast nær nóg að láta
það kvngja bita af þurru
brauði. Við blóðnösum er
golt að láta barnið leggjast með
liöfuðið lágt og stinga bómull-
arhiioðra vættum í ediksblöndu
í nösina sem blæðir úr.
Aðgerðin lil bráðabirgða get-
ur oft staðið á miklu. Og um-
fram alt má varast að æðrast
þó að eitthvað það, sem virðist
alvarlegt, beri að bönduin, því
að eimnitt í fátinu er hættast
við, að ýmislegt sje gert að óyf-
irveguðu ráði.
Krossgáta nr. 85.
Lárjett. Skýring.
1 sultur. (i um sumarmálin. 11
úrþvætti. 12 í aktýjum. 13 eldstæði.
14 fokvond. 15 andi. l(i agnir. 17 i.
20 tónn. 21 herði. 23 kyrð. 24 kær-
leikar 25 ofbeldisverk. 27 líffæri.
2!) guðir. 31 þar til. 34 geymsluhús.
3(i iikamshluti. 38 heyvinnutæki. 40
frumefni. 41 íbúar stórrar eyjar. 42
eir. 43 svar 45 36 lárjett. 46 korn
47 á þræði. 49 alda. 51 í féíagi. 52
vondar.
LóSrjett. Skýring.
1 l'ugl. 2 hindrar. 3 smeygði.
sér. 4 á fæti. 5 sorg. 6 rándýr. 7 for-
setning. 8 forskeyti. 9 litur. 10 hver
og einn. 12 hóll. 18 skammaryrði.
19 loðinn piltur. 22 þurka út. 24
fljót. 26 tóm. 28 koma dropar. 30
írumefni. 32 fersk. 33 bægja frái
34 hrúga. 35 hætta. 37 á vetling. 39
raðtala. 41 vilpa. 44 nokkur. 45 starf
46 óskil't. 48 guð. 50 i svipu.
Lausn á krossgálu 84.
Lárjett. Ráðning.
1 skref. 6 Hénko. 11 írinn. 12
gímald. 13 raf. 14 at. 15 med. 16 að.
17 Esóp. 20 fa. 21 kal. 23 at. 24
agnir. 25 kór. 27 lönn. 29 Ýmir. 31
táp. 34 kerti. 36 L. S. 38 tal. 40 ar.
41 Kata. 42 RE. 43 lim. 45 fá. 46
ört. 47 slavak. 49 merar. 51 ilsár.
52 rukka.
Lóörjett. Ráöning.
1 Sírak. 2 kraðak. 3 ril'. 4 en. 5
l'næsa. 6 hít. 7 em. 8 nam. 9 klefi.
10 oddar. 12 gap. 18 ótti. 19 egnt.
22 ló. 24 an. 26 rýta. 28 örla. 30
mi. 32 ál. 33 parrak. 34 kalsi. 35
erill. 37 stumr. 39 letra. 41 kák.
44 mas. 45 har. 46 örk. 48 vá. 50 en.
A Englandi er nú farið að selja
smjör i ,,túbum“, alveg eins og tann-
pasta. Það hefir þann kost, að
smjörið bráðnar síður í hitum og
harðnar síður í lculdum. Auk þess ;er
mjög hreinlega l'rá þvi gengið og á-
gætl að flytja með sjer á ferðalagi.
Þessi mynd er af „Nautilíus" gamla,
kafbátnum, sem Wilkins fór á norð-
ur i höf í fyrra. Þótti almenningi för-
in fremur háðuleg, en Wilkins er nú
á öðru máli og segir árangur henn-
ar mikinn. Nú ætlar hann að smíða
sjer nýjan kafbát og leggja uþp aftur
þegar færi gefst. En gamli „Nautil-
us“ liggur á hal'sbotni. Honum var
sökt á meira en fertugu dýpi fyrir
utan Bergen í fyrrasumar.
í þorpinu Nisch í Jugoslavíu áttu
hjón um daginn 100 ára giftir.gar-
aimæli. Karlinn er 117 ára og kerl-
iug 115 ára. Hjónin eiga rúmlega
100 afkomendur á lifi og flestir
þcirra lóku þátt í veislufagnaðinum.
------------------x----
Einsk stelpa var skirð um daginn
Henni var gefið nafnið Vega Pal-
andra, Jubilanta, Dynamita, Atlant-
ala. Aumingja barnið!
Drotningin
í Lívadiu.
liann staðar, og liorfði undrandi út. Á miðri
grasflötinni var dálitið möndlutrje, greinarn-
ar voru þaktar veikbýgðum, livitum og rósa-
ktum blómum. Framundan trjenu stóðu þau
(luy og Isalælla, og var að sjá á afstöðu
þeirra livert til annars að þatt vaðrtt alt ann-
að en ósátt. Isaliella horfði á blómin með
aðdáunarbrosi, og nokkur skrel' frá lienni
stóð Guy og borfði á hana með sömu að-
dáun og brifningu og hún borl'ði á trjeð.
Tony horfði stundarkorji hreyfingarlaus á
þau, síðan rak liann upp ánægjulegan lilátur,
lók upp veski silt, og l'jekk sjer vindling.
MeÖan bann var að kveikja í honum, steig.
(iuy nokkur skref áfram og rjetti Isabellu
blómþakta grein, sem liann bafði brotið al'
trjenu banda henni. Hún tók við greininni
með náðarsamlegu brosi, eins og þegar kon-
nngsdóttir tekur við aðdáunargjöf frá ein-
um þegna sinna. Síðan festi hún greinina
á kjóltreyju sina. Tony lauk upp glerlmrð-
inni og gekk út til þeirra. Þau heyrðu bæði
til bans. Isabella tók á móti bonum með á-
nægjubrópi, en Tony skemti sjer prýðilega
við að sjá bvað Guy varð feiminn og vand-
ræðalegur.
„Góðann dagin Isabella frænka“, sagði
liann og færði rósrauða fingur bennar að
vörum sjer.
„Fyrirgefið að jeg kem svona seint. Jeg
vona að Guy bafi ekki verið alt of afundinn
við yður“.
„Aftmdinn", endurlók Isabella og glenli
upp augun. „Hann befir blátt áfram verið
elskulegur. Ilann er búinn að sýna mjer all-
an garðinn“. Hún leit til Guys, og bron(
einlæga og undarlega- töfrandi brosi sínu.
„Við höfum ekld sagl eitt einasta stygðarorð
bvort lil annars. Er það ekki satt, 'herra
Guy ?“
,,.íú, það er sannarlega rjett“, sagði Guy
með óþarfa áherzlu. „Hvernig líst yður á
að l'ara dálitla skemtiferð í bifreiðimu minni.
Klukkan er nú líu mínúlur yfir tóll' og við
ættum að geta með liægu móti náð i litla
skattinn í Cookham kl. eitl“.
„Það væri mjer bin mesta ánægja“, sagði
lsabella. „Jeg befi ekki lmgmynd iim bvar
G.ookham er, en það hljómar vel, og mjer
finst freisíandi að borða þar“.
Tony leit á bana með ánægju. „Mjer þvk-
ir vænt um að þjer getið sagt ljelega
i'vndn>“, sagði bann. „Það ber vottum licil-
brigða og góða skynsemi". Hann fylgdi
benni fram fyrir liúsið, beið vagninn þar
eftir þeim. Jennings stóð álútur yfir vjel-
inni. Hann færði hendina upp að Inifunni,
þegar hann sá þau.
„Hvað finst yður Isabella. Eigum við að
aka i þessum vagni, eða fá okkur annan
þægilegri?“ Ilún leit á binn skrautlega og
rennilega vagn, með aðdáun. „Ónei“, sagði
lnin. „Við skulum fara í þessum. Mjer þvk-
ir svo gaman að fara bratt“.
Hrollur fór um Guy. „Segið ekki þétta
við Tony í beirans nafni. Það er bein áskor-
un lil ltans um að fremja sjálfsmorð".
Isabella bló glaðlcga. Hún lmepti að sjer
kápunni, steig inn í vagninn til Tonvs, sem
þegar var sestur við stý; ið:
„Ef satt skal segja þá er jeg i raun og
veru mjög aðgætinn bílstjóri. EJ' eimiver
bælla er á ferðum stofna jeg mjer aldrei
í neinn voða að óþörfu. Er það ekki satt
.lennings. „Jeg veit ekki berra“, sagði Jenn-
ings þunglega. „Jeg loka a>tíð augunum“.
Vagninn bjelt ai' stað. Tony var ágætur
ökumaður, og í dag var bann sjerstaklega
vel fyrirkallaður. Stóri og rennilegi vagninn
skaust lil og frá innan um umferðina á bin-
um fjöJförnu götum, eins og grannvaxin
dansmey, sem vindur sjer út úr þrengslum
á dansgólfinu.
Isabella skemti sjer prýðilega. .lafnvel bin-
ar bættulegURtu beygjur gcrðu bana okki
brædda, en hún var svo hyggin að tala ekki
til Tonys. Loks er þau voru komin út úr
mestu umferðinni tók luin að tala við’ bann.
Til þess að Isabella liefði sem mesta á-
nægju af ferðinni fór hann ekki beina leið
lil Maidenhead beldur ók vfir Maidenlfead
svo lil Riebmond skemtigarðsins, sem nú
var iklæddur t'yrsta ljósgræna vorskrúðinu.
Þau voru nú búin að fara nálægt þrjá