Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Page 4

Fálkinn - 13.08.1932, Page 4
I’ A I, K I N N Kitty frá Singapore. Við voruni eitthvað. fimm eða sex, sem sátum úti á hinum rúmgóðu svölum klúbbsins okk- ar austur í Batavíu og vorum að clrekka cocktail. Og þá var það að einn okkar jeg held að það hafi verið læknir frá Buitzenzorg fór að minnast á hin snöggu og dularfullu and- Jál sem svo oft verða i Auslur- iöndum oftar en annarsstað- ar undir sólinni. Við urðum allir hljóðir er hann hafði lolcið máli sínu. Ilið eina sem hevra mátti var liinn ömurlegi þytur monsúnsins, sem vældi og niðaði i krónun- um á pálmunum slóru og hila- beltisregnið, sem kom í belli- skúrum og dundi eins og liríð- slcot úr byssu á veggjum og þök- um. Loks fór ungur læknir — Kompers hjo.t liann - að ræskja sig og mælti svo: Þegar þú mintist á dular- fulla dauðdaga, dr. Vroom, hugsa jeg til einkenjnilegs at- burðar, sem kom fyrir mig í tdukatrava. Jlvxr v. il nema þið getið skýrt liann belur en jeg. Hann tæmdi glasið og starði á regnið. Það er einkennilegt hve margt fólk þekkist lijer austur frá. Þcg- ar jeg var í Singapore hevTði jeg talað um ekrueiganda, Frank Iloward að nafni, sem hafði giftst ungri stúlku frá Englandi. Hver var Frank Ho'vard? Jeg þekti hann ekki. En þeir töluðu mikið um hann í klúbbnnm, — Jlann var sagður eiga gríðar stór- ar ekrur við Surya. Maður frjettir all slíkl hjerna. Þegar jeg kom til Chikatraya reyndist þctta vera satl. Allir Evröpumenn innan þúsund kiló- metra vissu um að jeg var kom- jnn. Og þessi maður, Frank Ho- "ard, hefir lilotið að vita það lika, því að einn daginn hringdi liann til mín: Dr. Kompers, mjer væri mjö g kært ef þjer gætuð komið Iiingað til Surya eins fljótt og þjer getið. Konan mín er mjög lasin og það er ekki ómögulegt að þjer getið hjálpað lienni.. Nú cr ekki mjög langt frá Chikatraya til Surya og hann bauðst til að senda bíl eftir mjer morguninn eftir, svo að jeg lof- aði að koma. Snemma morguninn eftir stóð hillinn lians fyrir utan skálann minn. Malaji einn með tryllings- leg augu kom til mín, sagðist heita Teruda og að hann ætti að aka mjer heim til Ho"ards, — liann væri yfirþjónn lians. Ilann ók mjer upp fjöllin á ofsaferð, sem aðeins fífldjarfir Múalia- meðsinnar þora að fara. Hornið gaulaði í sífellu þegar við fórum um þorpin, jeg þori ckki að fara með hve marga liænuunga og smágrísi við drápum og hve margir krakkar hlupu undan bilnum, en við komumst klakk- lausl alla leið og í mesta hitan- um um miðjan daginn stað- næmdustum við fyrir utan skála Ilo'vards í Surya. Teruda bauð mjer inn í einskonar vinnustofu. Nokkrum minútum síðar kom ung og mjög fögur kona inn. Dr. Kompers. . . . byrjaði liún. Hvað er þetta? svaraði jeg undrandi, er þetta ekki Ivitty Meloney? Viljið þjer gera svo vel að láta sem þjer vitið það ekki, svar- aði lnin fljótt. Jeg heiti frú Ho'vard, cn Iíitty Meloney er dáin og grafin. Jeg bið yður þess lengstra orðanna að hjálpa mjer og nefna fyrra nafn mitl aldrei aftur. Jeg horfði forviða á haua. Hún var föl eins og nár. í guðs bænum, Kompers. Hjálpið þjer mjer! Viljið þjer ekki gera það? A þvi veltur líf eða dauði Hvorki meira nje minna! Áður en jeg hcld lcngra, skal jeg gela þess að jeg þekti Kitty frá fvrri tíð, frá Singapore. Ilún var mjög fríð og mjög einmana, því að hún hafði mist bróður sinn, sem luin hafði farið með austur og var kokosekrueigandi. Hún varð ástfangin af manni, sem reyndist vera mesti þorpari og loks náði liann lienni alveg á sitt vald. Loks varð henni ljóst hvorskonar maður þetta var, cn hún gat ekki losnað frá honum. líaim píndi hana á allar lundir - og svona leið heilt ár. Fólk hjelt að lnin væri vinkona lians, en hann kvaldi halia hræðilega. Loks flýði hún frá honum, cn hrappurinn laug upp allskonar sögum um hana líldega lil að hefna sín. Jeg sá að hún hafði breyst all- mikið síðan jeg sá liana. Andlits- drættirnir voru orðnir harðari, þó að hún væri aðeins 23 ára. .leg sá að hún hafði liðið mikið. Segðu mjer nú alt, Kitty, sagði jeg að lokum. — Þú veist að jeg er vinur þinn frá fornu fari. Já, jeg veit það, og þegar jeg heyrði, að þú værir kominn til Chikatrya varð jeg svo glöð, þvi að jeg þarf svo mikið á þjer að halda. Ihin spenti greipar og horfði fast á mig og hjelt svo áfram: Þú skilur hvernig í öllu liggur. Jeg giftist loks Frank Ho"ard en ekki undir minu nafni. Fúlmennið i Singapore hafði gjörspilt mannorði mínu. Ho'vard hefir aldrei heyrt mitt rjetta nafn. Hann veit yfirleitt ekki annað, en að jeg sje ný- komin frá Englaudi. í lians aug- um er jcg aðeins ung ensk stúlka án allrar fortíðar. Veislu hvers- vegna jeg leyni hann þessu? Saga eftir H. M. HAMILTON. Vegna þess að jeg elská hann svo innilega og þoli ekki, að hann fái að vita um hitt. Skilurðu þetta? Jeg kinkaði kolli án þcss að svara og hún hjelt áfram: Hjerna í einverunni upp til fjalla hjelt jeg að jeg gæti verið í friði án þess að fólk sem þekti mig frá Singaporc væri að ó- náða mig. .Tcg liefi verið Frank góð lcona og hann lítur upp til mín. Það er svo unaðslegt að eiga mann eins og Frank. Ilann hefir elcki hugmynd um, að nokkuð það sje til i lífsferli mín- um, sem mundi særa hann svo ógurlega. Þessvegna er jeg alvcg í öngiun mínum núna. Vitleysa, Kittv, svaraði jeg. Hjerna er þjer óhætt. Og það er ekki heldur þjer að kenna, þó að ilhnennið kveldi þig og gerði þjer háðung. Að vísu hefir hann horið þig út, en Surya er þús- und mílur frá Singaporc og það er sennijega ekki nokkur lifandi sál hjer nema jeg, sem grunar -— Bíddu við, jeg er ekki búin. Hann cr kominn hingað, fúl- mennið! Fred Fulmer er hjer í Surya. Og þú veisl hvað hann hafðist að i Singapore upp á síðkastið. Fjárþvingun! Hann á heima þarna á gistihúsinu núna. Þjer ldýtur að skjátlasl, Ivitty, svaraði jeg felmtursfullur. — Hvaða erindi gæti hann átt hingað út í þennan afkima? Ilún hrisli höfuðið og skalf. Hann er hjer til þess að fá þúsund pund. Jeg á að úlvega þau ekki seinna en annað kvöld. Iiann hefir heyrt að jeg hafi gift mig og nú ætlar hann að hefna sín mcð því að pína út úr mjer fje. Hann kom lil Surya i gær- morgun og hringdi frá gistilnis- inu. Ef jeg get ekki lagt fram peningana fyrir kl. 9 annað kvöld ætlar hann að segja Frank alt. — Ætlar þú að borga? spurði jeg. — Þúsund pund? Hvernig ætti jeg að geta það? Jeg mundi gera það ef jeg gæti, en Frank hefir fest alla sína peninga í ekrunum. Jeg gæti hvergi fengið lánuð hundrað þó jeg ætti líf mitt að leysa. -— Hvað ætlarðu þá að gera? Iivað gerði konan hans Hunterdeans majórs, sem hann dró á tálar og reyndi að þvinga fje út úr. Hún fanst i flæðar- málinu i Singaporésundi. •— Taktu þetta ekki svona al- varlega, Kitty. Þá er miklu betra að segja manninum þínum alla söguna. Ef þú vilt það ekki þá geri jeg það. - Aldrei! Ilann má elcki sjá skugga á mjer. Jeg afber ekki að sjá raunasvipinn á lionum eftir á. I gærmorgun var jeg eins og óð manneskja þangað til Frank kom inn. Hann var svo al- úðlegur og spurði hvort hann ætti ekki að vitja læknis og þá mundi jeg að þú varsl i Chika- traya svo að jeg bað Frank að hringja til þín, því að mjer datt 1 hug, að þú gætir gefið mjer ráð. Teruda, þjónninn, er mjer mjög vandabundinn og liann lof- aði mjer að aka eins hart og unt væri, svo að þú kæmir áður en Frank kemur af ekrunum. Þú verður að lijálpa mjer með ein- hverju móti. Jæja, jeg lofaði því. Hún var i ]>pvæg af hræðslu við, að mað- urinn hennar fengi vitneskju, scm gæti orðið hjúskapargæfu þeirra til falls. Kitty var ekki venjuleg kona, hún vildi fórna öllu sem hugsast gat fyrir gæl'u mannsins síns og til þess, að hann yrði ekki fyrir harmi. Frank Howard var einstak- lega viðfeldinn maður. Englencl- ingur i húð og hár, um fimfugt, rójegur og hægur, lnirið hærli- skotið >Tir gagnaugunum og eins og flcstir Englendingar var hann ástúðlegur og innilegur, þó að framkoman væri heldur kulda- leg hið ytra. Jcg þurfti ekki nema hu sekúndur til að sjá, að hann elskaði konu sína út af lífinu. Jeg gat sjeð það á augnaráði hans og á nærgætni hans við hana. Það var fallega gert af yð- ur að koma, sagði hann við mig. Þjcr hljótið að vera þréyltur eftir aksturinn. Þjónninn minn ckur óforsvaranlega, komið þjer úl á svalirnar, við skulum fá okkur glas. Ætlar þú ekki að koma með okkur ,góða mín? Nei, sagði Kittv. — Jeg hefi ’ýst lasleika mínum fyrir dr. Kompers. Jeg er hrædd um. að hann álíli að það gangi ekkert sjerstakt að mjer. — Jeg skal gera j>að sem jcg get, svaraði jeg vandræðalega. Við sátum lengi á svölunum og töluðum saman, en Teruda blandaði wiský og sódavatn handa okkur. Bíðum við, læknir, sagði Ilóward all í einu. — Þjer kom- ið eiginlega frá Singapore. — Já, svaraði jeg hikandi. Eiginlega starfaði jeg í Singa- pore, en íluttist þaðan til Ja- l.ore, því að það var of mikið af læknum í borginni. Ástæðan til j>ess að jeg spyr, er sú, hjelt Howard áfram, — að mig langaði til að vita dá- lítið um mann, sem kallar sig Frcd Fulmer. Ilvað álti jeg að segja? Jeg jiekli í rauninni ekki manninn, hafði aðeins sjeð hann nokkrum sinnum, en þeim mim meira hafði jeg heyrt um hann. —; Jeg licfi lieyrt nafnið, svar- aði jeg, — en jeg man ekki eftir manninum. Hversvegna spyrjið þjer um hann? — Hann býr hjerna á Kali- dors Hotel. Hann gerði mjer orð og sagðist ætla að gera mjer heimsókn annað kvöld kl. 9. En jeg liefi þann gamla sið, að vilja

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.