Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Side 8

Fálkinn - 13.08.1932, Side 8
8 F Á L K I N N Myndin er af aðalafgreiðslu „sveepstake“-veðmálanna irskn, tekin síðasta daginn, sem hægt var að.fá seðla að happd'rættinu. Sjest á myndinni fólksfjöldinn, sem bíður þess ð fái seðil, jafn- vel fyrir síðasfa eyri sinn. Landbúnaðurinn í Ungverjalandi hefir tekið fáum af framfur- um nútímans. Ungverski bóndinn notar uxann og arðinn eins og liann gerði fyrir hundrað árum en þúfnabanar og drádtar- vjelar þekkjast varla. tíjer á landi þekkjast ekki kappsiglingasnekkjur, en víða erlendis þykja kapp- siglingar með bestu skemt- linum, sem fólk getur veitl sjer, og öll lönd halda sigl- ingamót, sem heiður þykir að, nema ísland. Hjer á myndinni sjást skemii- snekkjur fyrir fullum segl- um, en stúlkur í einum bátn- um horfa á. Þégar sól og sumar er yfir notar fólk tímann lil þess að njóla þessara miklu gæða ekki sísl elskhugarnir til þess að fá að draga sig út lir skarkalanum. Ilaivaimálunum, sem mikið var talað um um alla veröldina í vetur og vor sem leið, lauk með því, að liinir á- kærðu slii])jm hjá lífláti en urðu að fara fni Hawai, enda mundi þeim naumasl Iiafa orðið vært þar. Tildrög- in voru þau, að innfæddur maðui' hafði svívirt konu ameríkanská liðs- foringjans Massie, en móðir hans tók grimmilega hefnd fyrir og Ijet pynta lil dauða á grimmilegasta hált annan innfæddan mann, sem ekki var við glæpinn riðinn. Málti heita að öll Bandaríkin kæmist á annan endann úl af þessu máli og voru menn ýmisl með eða mól frú Fortescue, móður liðsforingjans. Iljer á myndinni er lengsl lil vinstri landslag frát Hawai, en mannamyndirnar eru í efri röð Massie liðsforingi og kona lians en í neðri röð frú Fortescue og innfæddi pilturinn, sem drepinn var.

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.