Fálkinn


Fálkinn - 13.08.1932, Qupperneq 9

Fálkinn - 13.08.1932, Qupperneq 9
F A L K I N N y Ensku Vickers-smiðjurnar hafa ný- lega láitið frá sjer fara flugbát af nýrri gerð. Hefir hann 550 hestafla vjel og flýgur með 220 km. hraða á klst. Er hann æilaður til sprengju- kasts í ófriði, en auk þess e.r hægi að nota hann sem torpedobái, því að nndir vængjum hans er hægl að konui fgrir torpedóum, eins og myndin sýnir. Vilji flugmaðurinn sendu óvinaskipi þessa sendingu, fer lmnn niður að sjó eða sest ái sjó- inn og losar tundurskeytið, sem heldur .svo .áfram .leiðar sinnar, þangað sem því er ætlað. Enskur verkfræðingur hefir komið fram með þá tillögu, að byggja flughöfn lianda London yfir húsa- þökunum einhversstaðar um mið- bik borgarinnar, þar sem flugvjel- ar geti bæði lent og látið i loft. En liklega á þessi hugmynd tangt í land, því að ærið mundi liún verða dýr i framkvæmdinni. Myndin hjer að neðan sýnir fluivöllinn. / byrjun IX. aldar tjet Karl Wil- helm greifi reisa höll, þar sem nú stendur borgin Karlsruhe — en þvi nafni hjet liöllin og smátl og smáitt bygðisl borgin upp í kring. Sagði hann sjálfur fyrir um skipu- lag borgarinnar og til þess að höll- in skyldi ætíð verða miðbik hennar mælti hann svo fyrir, að atlar göt- ur skyldu liggja eins og geislur í hring, þar sem höllin væri miðdep- illinn. Nú hefir borgin um 200.000 íbúa en skipulaginu hefir verið haUlið líkt og það var sett í fyrstu og þessvegna er Karlsruhe nú með einkennilegustu borgum veraldar. Myndin hjer að ofan, þar sem höll- in sjest fremst, gefur hugmynd um þetta. Erelsurukirkjuna á Amuger í Kaup- mannhöfn kannast margir íslend- ingar við og liafa jafnvel komið upp í lurninn, sem er einkennitegnr og með fögru útsýni. Gaf Jacobsen bruggari hann eins og margl annað sem Kaupmannahöfn prýðir. Nýlega er ' [ullgert í þessum klukkuturni hið fullkomnasla ktukkuspil á Norð- urlöndum, samsett af UU ktukkum alls, hverri með sínum tóu, svo að hægl er að leika heil lög á klukk- urnar. Hefir klukkuspilið kostað 120.000 krónur en allar vega klukk- urnar sámtals 32. 000 pund. A myiul- inni hjer I. h. sjest kirkjuturninn.

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.